Leita í fréttum mbl.is

Danir opna á morgun- Af hverju ekki viđ?

Dönsk yfirvöld hafa ákveđiđ ađ heimila á ný ađ margvísleg atvinnustarfsemi verđi leyst úr viđjum C-19 lokunnar. Fjarri fer ţví ađ danir hafi ekki beitt ýtrustu varfćrni í samskiptum viđ ţessa veiru og gengiđ ef eitthvađ er lengra en viđ.

Hárskerar,hárgreiđsla, sjúkraţjálfarar og margar fleiri starfsgreinar verđa opnar og til ţjónustu frá og međ morgundeginum 20.apríl skv. tilkynningu frá dönsku ríkisstjórninni. Skilyrt er ađ gćtt veriđ ákveđinna leiđbeiningarreglna.

Ţar sem samfélagslegt smit hér á landi er komiđ niđur í lágmark er spurning af hverju á ađ meina ţessum starfsstéttum hér ađ hefja störf nćsta hálfa mánuđinn?

Er einhver vitrćna glóra í ţví ađ halda viđ stífri lokun til 4. maí og gera höggiđ á efnahagskerfiđ enn ţyngra en ţađ ţyrfti ađ vera? Er ekki hćtta á ţví ađ fólk í auknum mćli hćtti ađ vera "almannavarnir" ef samskiptareglur og atvinnustarfsemi er lokađ mun lengur en nokkur skynsemi er til ađ gera ţađ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: FORNLEIFUR

Danir hafa ţví miđur engin góđ rök fyrir opnun samfélagsins. Á ađ fórna mannslífum fyrir "efnahagserfiđ".

FORNLEIFUR, 19.4.2020 kl. 17:01

2 identicon

Stjórnarandstađan vildi vinna sér inn punkta hjá kjósendum. Létu ekki laust viđ fast fyrr en ţeir fengu ţetta í gegn. Ekki samkvćmt ráđlegginum fagfólks. Sjáum hvernig fer hjá ţeim áđur en viđ rjúkum til. Skiptar skođanir eru međal ţeirra sem mega opna og margir ćtla ekki ađ gera ţađ. 

Helga Dögg Sverrisdóttir (IP-tala skráđ) 19.4.2020 kl. 18:31

3 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Ţegar upp verđur stađiđ, munu varnir gegn veirunni hugsanlega kosta fleiri mannslíf en veiran sjálf. Ekki endilega í Evrópu, en í Asíu, Suđur-Ameríku og Afríku mun mannfall verđa slíkt, ađ engin fordćmi eru fyrir slíkum hörmungum. Vörnin er ađ verđa meira böl en veiran  í ţessum landssvćđum og kominn tími til ađ menn endurhugsi taktikína. 

 Ferđamannaiđnađurinn verđur rjúkandi rústir nćstu tvö árin. Ţađ er stađreynd. Eins gott ađ fólk geri sér grein fyrir ţví í dag, en ţumbist ekki viđ ađ fara fram á endalausar bćtur í atvinnugrein sem er búin ađ vera um sinn. Vonandi rís hún úr öskustónni međ tíđ og tíma.

 Ekkert verđur sem fyrr, en ţví lengur sem ţetta dregst, dregst batinn a langinn.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 19.4.2020 kl. 23:15

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég er nú ađ halda ađ ráđstjórnin hafi hönd í bagga međ ţessu fyrirkomulagi.Ţađ helgast af reynslu minni af hverskonar tilskipunum sem öll lúta ađ vilja ESB.,ţótt látiđ sé líta út ađ landsmenn grćđi heilsufarslega á ţví.

Helga Kristjánsdóttir, 20.4.2020 kl. 00:27

5 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţegar búiđ er ađ banna hluti er komiđ á ástand sem er embćttismönnum ađ skapi. Ţví eru ţeir afar tregir til ađ leyfa ţá aftur. Ţađ liđu áratugir frá ţví ađ heimskulegu áfengisbanni var komiđ á hérlendis, ţar til fólk mátti aftur drekka bjór. Í sjálfu sér vćri vel hćgt ađ hafa rakarastofur einfaldlega lokađar ţađ sem eftir var á grunni "lýđheilsusjónarmiđa". Ţví ţótt ţú fáir ekki kórónuveiru í klippingu gćtir ţú alveg fengiđ kvef. Ţú gćtir líka fariđ ţér ađ vođa á leiđinni til rakarans ef ţví er ađ skipta.

Ţorsteinn Siglaugsson, 20.4.2020 kl. 10:48

6 Smámynd: Jón Magnússon

Fornleifur ţetta er alltaf spurning um mat á heildarhagsmunum. Ef lokun stendur lengi ţá er hćtt viđ ađ hún bitni fljótlega á heilbrigđiskerfinu vegna ţess ađ ţađ verđa minni peningar til ađ fćđa ţađ og hćtt viđ líka ađ lokunin muni ţá leiđa til manntjóns. 

Jón Magnússon, 20.4.2020 kl. 16:32

7 Smámynd: Jón Magnússon

Sammála ţér Halldór. 

Jón Magnússon, 20.4.2020 kl. 16:32

8 Smámynd: Jón Magnússon

Ég óttast ţađ Ţorsteinn. Hiđ opinbera sleppir almennt ekki ţeim völdum sem ţađ nćr. 

Jón Magnússon, 20.4.2020 kl. 16:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 220
  • Sl. sólarhring: 502
  • Sl. viku: 4436
  • Frá upphafi: 2450134

Annađ

  • Innlit í dag: 200
  • Innlit sl. viku: 4129
  • Gestir í dag: 196
  • IP-tölur í dag: 194

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband