Leita í fréttum mbl.is

Ekki stađurinn eđa tíminn.

WHO hefur gefiđ rangar upplýsingar og stutt kínversku kommúnistastjórnina í ţví ađ ljúga ađ heimsbyggđinni.

Rifjum ađeins upp: 

2019

30.12. Kínverskur lćknir Li Wenliang 34 ára varar   viđ hćttulegri veiru. Lögreglan ţaggar niđur í honum.

31.12. Taiwan hefur samband viđ WHO eftir ađ hafa séđ skýrslu Li Wenliang um ađ veiran smitist á milli fólks. WHO heldur skýrslunni leyndri.

2020

3.1. Heilbrigđisyfirvöld í Kína krefjast ţess af lćknum og sjúkrastofnunum, ađ engar upplýsingar séu gefnar um veiruna.

9.1. Kína tilkynnir um undarlegan sjúkdóm í Wuhan.

14.1 Tíst frá WHO. Engar sannanir fyrir ađ veiran smitist milli fólks. 

20.1. Kína tilkynnir ađ smit berist á milli manna.

23.1. Wuhan hérađiđ lokađ af en fram til ţess voru ferđir frjálsar frá Wuhan til hvađa lands í heimi, en ferđabann var frá Wuhan til annarra hérađa Kína á sama tíma.

28.1  Tedros framkvćmdastjóri WHO ber lof á Kínversku ríkisstjórnina fyrir góđ viđbrögđ viđ veirunni og lofar ţau fyrir upplýsingagjöf.

30.1. Tedros heimsćkir Kína og lofar stjórnvöld fyrir frábćr viđbrögđ til ađ vinna bug á veirunni.

31.1. Trump Bandaríkjaforseti tilkynnir um bann viđ flugferđum til Bandaríkjanna sem taki gildi 2.2.

4.2. Tedros framkvćmdastjóri átelur Bandaríkjaforseta vegna ferđabannsins og segir ţađ geta haft alvarlegar afleiđingar og aukiđ á ótta fólks án ţess ađ hafa jákvćđa heilsufarslega ţýđingu.

7.2. Le Wenliang lćknir sá sem fyrstur vakti athygli á veirunni deyr.

14.2 Tedros varar fólk viđ ađ gagnrýna Kína nú sé ekki rétti stađurinn eđa tíminn.

28.2. WHO gefur út 40 síđna skýrslu ţar sem framganga Kínverja viđ ađ ráđa niđurlögum veirunnar eru lofuđ.

11.3. Tedros yfirlýsir ađ um heimsfaraldur sé ađ rćđa.

18.3. Yfirmađur hjá WHO gagnrýnir Trump fyrir ađ tala um Kínaveiru.

29.3. Ai Fen lćknir í Wuhan sem var međal ţeirra fyrstu til ađ vara viđ veirunni hverfur. Taliđ ađ kínversk stjórnvöld beri ábyrgđ á ţví.

Ţessi upptalning sýnir ađ WHO hafđi aldrei frumkvćđi og lagđi aldrei neitt til sem skipti máli varđandi veiruna. WHO brást algjörlega. WHO er algjörlega í vasanum á Kínverjum. Ţá sést líka, ađ Kínverjar leyndu stađreyndum eins lengi og ţeir gátu um veiruna. 

Á međan ferđabann var frá Wuhan til Kína var ekkert ferđabann frá Wuhan til annarra landa. Veiran dreifđist óhindrađ út frá Kína. Kínversk yfirvöld héldu ţví fram lengi ađ veiran smitađist ekki á milli fólks ţó svo ţau vissu ađ ţađ var rangt. Tedros WHO forstjóri tók undir ţađ og sagđi lengi vel ađ veiran smitađist ekki á milli fólks. Hvar skyldu rannsóknirnar sem réttlćtu ţćr yfirlýsingar vera. Einfalt: Ţćr eru ekki til. Ţetta var argasta lygi og bćđi Tedros og kínversk stjórnvöld vissu ţađ.

Til er orđtćki sem segir "margur verđur af aurum api." Ţađ mćtti útfćra og segja "Margur verđur af annars aurum api." Ţađ virđist svo sannarlega eiga viđ um ţćr ríkisstjórnir Vesturlanda sem fordćma ţá ákvörđun Trump ađ greiđa ekki ađ sinni til WHO. Hvađ ţá heldur ţann stjórnmálamann á Vesturlöndum, utanríkisráđherra Íslands, sem jók í kjölfariđ framlag til WHO.

Stjórnmálamenn á Vesturlöndum eru á nálum yfir ţví ađ missa velvild kínverskra stjórnvalda og hafa látiđ ţá gera sig ađ viđundri allt of lengi. Ţeir hafa ekki stađiđ međ lýđrćđi og mannréttindum til ađ njóta viđskiptalegrar náđarsólar Kínverja. Nú reynir á. Ćtlar Evrópa ađ standa međ ţeim gildum, sem hafa skapađ frelsi og velmegun í álfunni eđa á ađ halda áfram ađ standa međ ófrelsinu og afsaka ţađ, ađ Kínverjar skuli hafa hrint af stađ heimsfaraldri sem ţeim hefđi veriđ í lófa lagiđ ađ koma í veg fyrir og segja satt og fá ađrar ţjóđir í liđ međ sér á upphafsdögum veirunnar. 

Í leiđara Fréttablađsins á fimmtudaginn var vísađ í ađgerđir Trump gagnvart WHO og sagt ađ nú "vćri hvorki rétti stađurinn eđa tíminn til ađ vandrćđast viđ WHO. Nákvćmlega sama sögđu stjórnmálamenn og íţróttaforusta Evrópu fyrir Olympíuleikana í Berlín. Ţó vitađ vćri um mannréttindabrot nasista og ofsóknir gegn Gyđingum ţá sameinađist hagsmunakór velviljađra afglapa í ađ segja. "Nú er ekki rétti stađurinn eđa tíminn til ađ gagnrýna"  

Seint virđist ţađ ćtla ađ ganga ađ stjórnvöld lýđrćđisríkja grípi tímanlega til sameiginlegra ađgerđa gegn ógnar- og einrćđisstjórnum ţrátt fyrir ađ ţćr sýni eđli sitt eins og Kínverjar núna. 

Ef ţađ er ekki rétti stađurinn eđa tíminn núna til ađ láta Kína og WHO svara til saka fyrir afglöp sín, sem valdiđ hafa heimsfaraldri og ógnar efnahagskerfi Vesturlanda og fleiri svćđa í heiminum hvenćr ţá?

Nú er einmitt rétti stađurinn og tíminn fyrir Vesturlönd til ađ mótmćla lyginni og krefjast rannsóknar á framgöngu Kínverja og WHO í málinu. 

        

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til fróđleiks - pbk

Anna Björnsdóttir (IP-tala skráđ) 20.4.2020 kl. 12:29

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţađ er kaldhćđnislegt ađ risakonsert hinna ríku og frćgu á netinu safnađi 125 milljónum dollara Helmingurinn rennur til WHO og tveggja annarra SŢ stofnana međ tilheyrandi lofgjörđ og skjalli.

Jón Steinar Ragnarsson, 20.4.2020 kl. 17:00

3 Smámynd: Jón Magnússon

Ţađ segir ţú satt Jón. Mín kynslóđ heldur ađ Sameinuđu ţjóđirnar og stofnanir séu eins og ţćr voru fyrir 20 árum síđan. En ţađ er mikill misskilningur. Fólk ćtti t.d. ađ kynna sér ferđakostnađ WHO og setja ţađ í samhengiđ viđ önnur útgjöld fyrirbrigđisins. Ţađ er ekki sparnađinum fyrir ađ fara á ţeim bć. 

Jón Magnússon, 20.4.2020 kl. 17:58

4 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţetta er upplýsandi samantekt.

Mađur hlýtur ađ velta ţví fyrir sér, til dćmis međ hliđsjón af ţví ađ lokađ hafi veriđ á ferđir frá Wuhan til annarra svćđa Kína, en ekki til útlanda, og í ljósi vísbendinga um ađ veiran hafi komiđ frá rannsóknarstofu, hvort ţarna sé um vísvitandi ađgerđ ađ rćđa.

Er mögulegt ađ kínversk stjórnvöld hafi ákveđiđ ađ nýta veirusjúkdóm til ađ skapa óreiđu og efnahagslegt hrun á Vesturlöndum í ţví skyni ađ ná tökum á efnahagslífi ţeirra og í framhaldi á stjórnkerfunum? Líkindin međ grunnatriđum í hernađarlist Sun Tzu eru óhugnanleg. Viđ sjáum hvernig Afríka hefur smátt og smátt veriđ ađ falla í hendur Kínverja á undanförnum árum.

Veikleiki Vesturlanda er ađ mannslíf eru mikils metin og viđhorfiđ er ađ dauđinn sé óeđlilegt ástand sem verđi ađ berjast gegn međ öllum ráđum. Fyrir kínverskum stjórnvöldum eru mannfórnir hins vegar ađeins eins og peđfórn ţegar mátleikur er í augsýn.

Ţorsteinn Siglaugsson, 20.4.2020 kl. 18:43

5 Smámynd: Guđjón Bragi Benediktsson

Ţann tíma mun ađ bera ađ menn munu hópa ađ sér kennurum eftir eigin fýsnum sínum...Ţeir munu snúa eyrum sínum burt frá sannleikanum og hverfa ađ kynjasögum. 

Guđjón Bragi Benediktsson, 20.4.2020 kl. 19:29

6 Smámynd: Jón Magnússon

Ţakka ţér fyrir Ţorsteinn gott innlegg og góđar pćlingar.

Jón Magnússon, 21.4.2020 kl. 18:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 273
  • Sl. sólarhring: 761
  • Sl. viku: 4094
  • Frá upphafi: 2427894

Annađ

  • Innlit í dag: 254
  • Innlit sl. viku: 3790
  • Gestir í dag: 249
  • IP-tölur í dag: 238

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband