Leita í fréttum mbl.is

Fćđuöryggi og fjármálastjórn.

Talsmenn hamfarastyrkja til vissra greina landbúnađarins hamast nú sem sjaldan fyrr og halda ţví fram, ađ dćmalaus viđbrögđ stjórnvalda vítt og breitt um veröldina viđ Covid veirunnar sýni ótvírćtt, ađ gćta verđi betur ađ fćđuöryggi ţjóđarinnar međ auknum styrkjum til ákveđinnar landbúnađarframleiđslu. 

Ţessi hamagangur einangrunarsinnanna er byggđur á fölskum forsendum. Ţrátt fyrir ađ ţjóđir í okkar heimshluta hafi dćmt sig í mismunandi stranga einangrun og útgöngubann, ţá hefur fćđuframleiđslan ekki raskast og flutningar á matvćlum og öđrum vörum ekki heldur. Matvćlaöryggiđ var ţví aldrei í hćttu ţrátt fyrir óttablandin viđbrögđ viđ veirunni 

Hvađ afsakar ţá ađgerđir stjórnvalda til ađ fćra meiri peninga frá skattgreiđendum til ákveđinna framleiđenda í landbúnađi og ýmsum öđrum greinum vegna Covid veirunnar, eins og landbúnađarráđherra hreykir af?

Ekki neitt. 

Hvađa ţýđingu hefur ţađ síđan, ađ landbúnađarráđherra og ríkisstjórnin taki peninga skattgreiđenda til ađ greiđa aukna styrki til grćnmetisframleiđenda og/eđa annarra framleiđenda í landbúnađi?

Mun verđ á grćnmeti til neytenda lćkka? Var ţađ forsenda aukinna styrkja? Ónei.

Reynsla neytenda af auknum styrkjum og beingreiđslum til framleiđenda er sú, ađ ţeir skila sér ekki eđa ţá mjög óverulega til neytenda međ lćgra verđi.

Af hverju má ekki styđja viđ atvinnurekstur međ almennum ađgerđum eins og t.d. skattalćkkunum t.d. afnámi tryggingargjalds?

Nú skiptir máli ađ gćta vel ađ ţví ađ opinberu fé sé ekki sólundađ í gćluverkefni, heldur brugđist viđ raunverulegan vanda vegna Covid. Of margar ađgerđir ríkisstjórnarinnar eru ţví miđur ţví marki brenndar ađ fćra fjármuni frá skattgreiđendum til ţóknanlegra ađila í atvinnurekstri.

Sýnu verra er ađ stjórnarandstađan hefur ekki annađ til málanna ađ leggja en ađ krefjast enn meiri útgjalda úr ríkissjóđi. Pólitísk yfirbođ formanns Samfylkingarinnar og helsta međreiđarsveins hans eru međ ţví aumkunarverđara sem heyrst hefur á Alţingi. 

Skattgreiđendur eigi enn sem fyrr fáa vini á Alţingi. Ćtla má, ađ ţröngt verđi í búi margra ţegar ţjóđin ţarf ađ taka út timburmenn óráđssíunnar. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Meirihlutinn af fatnađi og matvörum sem seldur er í verslunum hér á Íslandi er erlendur.

Ţar ađ auki eru erlend ađföng notuđ í langflestar "íslenskar" vörur, ţar á međal matvörur.

Erlend ađföng í landbúnađi hérlendis
eru til ađ mynda dráttarvélar, alls kyns ađrar búvélar, varahlutir, tilbúinn áburđur, heyrúlluplast, illgresis- og skordýraeitur, kjarnfóđur og olía.

"Íslensk" fiskiskip hafa langflest veriđ smíđuđ í öđrum löndum og ţau nota ađ sjálfsögđu einnig olíu.

Og áđur en vélvćđing hófst í landbúnađi hérlendis keyptu "Bjartur í Sumarhúsum" og hans kollegar innflutta ljái, lampaolíu, áfengi, kaffi, tóbak, sykur og hveiti.

Leggist allir flutningar af hingađ til Íslands leggst ţví allur 
"íslenskur" landbúnađur einnig af.

Ţorsteinn Briem, 19.5.2020 kl. 13:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 556
  • Sl. sólarhring: 1376
  • Sl. viku: 5698
  • Frá upphafi: 2470082

Annađ

  • Innlit í dag: 519
  • Innlit sl. viku: 5227
  • Gestir í dag: 514
  • IP-tölur í dag: 499

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband