Leita í fréttum mbl.is

Lögregluofbeldi og kynţćttir

Enginn afsakar hrottaskap lögreglu, hvađ ţá heldur ţegar ţađ leiđir til manndráps eins í Minnesota í Bandaríkjunum fyrir stuttu. Lögreglumađurinn hefur međ réttu veriđ settur af og ákćrđur fyrir morđ. Enginn ágreiningur er um ađ lögreglumađurinn framdi óafsakanlegt, fordćmanlegt ofbeldisbrot.

Hvađ sem ţví líđur, ţá hafa brotist út fjöldamótmćli vegna meints kynţáttamisréttis og kynţáttakúgunar og ţau sjónarmiđ fá enduróm og undirtektir hjá öllum óvinum Bandaríkjanna vítt og breitt um veröldina. Ţann enduróm mátti heyra af vörum sérfrćđings RÚV í gćr. Ţar talađi "sérfrćđingurinn" um langvarandi og vaxandi ólgu og kynţáttamisrétti, sérstaklega í viđbrögđum lögreglu gagnvart hörundsdökku fólki. Var nánast svo ađ skilja, ađ hörundsdökkt fólk vćri ţađ eina sem yrđi fyrir lögregluofbeldi og léti lífiđ í samskiptum viđ lögregluna.

Stađreyndin er sú, ađ áriđ 2019 skaut lögreglan í Bandaríkjunum 370 hvíta til bana og 235 hörundsdökka. Hörundsdökkir eru ţó ekki nema 13.5% íbúafjöldans. Séu tölur yfir ofbeldisglćpi skođađar til samanburđar, ţá kemur í ljós ađ hörundsdökkir fremja 22.4% ţeirra. Fjöldi ofbeldisglćpa á móti fjölda ţeirra sem falla í valinn fyrir lögreglunni er ţví nánast sá sami skv. ţessari tölfrćđi. Segir ţađ einhverja sögu? 

Réttarríkiđ verđur ađ hafa sinn framgang og ţađ er rétt ađ mótmćla ef fólki er mismunađ hvađ ţá ef ţađ er tekiđ af lífi án réttlćtingar eđa dóms og laga. Slík mótmćli eru einungis afsakanleg svo fremi ţau fari friđsamlega fram og vísi til ţess, sem veriđ er ađ mótmćla. Mótmćli í bandarískum borgum nú, sem fagnađ er víđa af óvinum Bandaríkjanna eiga í sívaxandi mćli lítt skylt viđ eđlileg mótmćli. Eignir fólks eru skemmdar, brotist er inn í verslanir og ţar rćnt og ruplađ. Oftar en ekki eru ţessar verslanir í eigu hörundsdökkra. Ekkert afsakar slík mótmćli og ţau geta aldrei gert annađ en ađ verđa til tjóns fyrir málstađ ţeirra sem vilja vekja athygli á réttlćtinu og mótmćla ranglćtinu.

Ţví miđur.

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Jónsson

Hvađ áttu viđ međ oftsr en ekki, ertu međ eitthvađ ţessu til stađfestingar eđa er ţetta bara út í loftiđ?

Sigurjón Jónsson, 1.6.2020 kl. 01:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 167
  • Sl. viku: 3066
  • Frá upphafi: 2294744

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 2795
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband