Leita í fréttum mbl.is

Sumt orkar meira tvímćlis en annađ.

Sama dag og sóttvarnarlćknir tilkynnti ađ hćtt yrđi ađ skima farţega frá Ţýskalandi, Danmörku, Finnlandi, Noregi, Fćreyjum og Grćnlandi fyrir kórónaveirusmiti var tilkynnt, ađ engin ţjóđhátíđ yrđi í Vestmannaeyjum í ár vegna ţess ađ sami sóttvarnarlćknir bannađi, ađ fleiri en 500 mćttu koma saman til ađ hafa gaman.

Ţessi 500 manna regla er stundum brosleg eins og t.d. á íţróttavöllum, ţar sem sett eru ómerkileg bönd á milli nokkurra hólfa, sem fólk fer á milli eftir atvikum og svo hittist fólk í leikhléi og undan og eftir. En hvađ sem ţví líđur ţá hefur enginn smitast á fótboltaleik viđ allt ţetta "frjálsrćđi".

Allt orkar tvímćlis ţá gert er, en sumt orkar meira tvímćlis en annađ. Nánast engin kórónuveirusmit hafa greinst um allnokkurt skeiđ međal íslendinga, en nokkur daglega hjá erlendum gestum sem koma til landsins. Smithćttan án erlendu gestanna er svo lítil ađ hún réttlćtir ekki nein eđa endurnýjuđ bođ eđa bönn sóttvarnarlćknis.

Ţetta sýnir vel ađ mun auđveldara er ađ koma á bönnu en ađ afnema ţau. Jafnvel ţó engin rök mćli lengur međ banninu.

Nú er svo komiđ í sóttvörnum landsins, ađ opnađ skal á smitgáttina međ hindrunarlausari komum fólks erlendis frá, en lokađ á ađ landinn megi eiga sínar smitlausu útiskemmtanir um Verslunarmannahelgina.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Í sumum borgum Bandaríkjanna, einkum borgum ţar sem Demókratar fara međ völd, hafa hópmótmćli eđa öllu heldur skrílslćti fengiđ ađ vera óáreitt međ leyfi borgaryfirvalda án ţess ađ fréttir fari af ţví ađ nokkur hafi smitast af kórónuveirunni.

Í ţessum sömu borgum, mörgum hverjum, hafa ţessi sömu yfirvöld bannađ fólki ađ koma saman til Guđsţjónustu af ótta viđ hópsmit.

Ţađ er merkilegt hvernig kórónuveiran fer í manngreinarálit, hún lćtur uppreisnarseggi óáreitta en leggst hart á fólk sem kemur saman á friđsamar samkomur.

Tómas Ibsen Halldórsson, 15.7.2020 kl. 10:35

2 Smámynd: Emil Ţór Emilsson

ţađ hefđi kannski veriđ hćgt ađ loka landinu rétt yfir verslunarmannahelgina? :)

Emil Ţór Emilsson, 15.7.2020 kl. 12:09

3 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţađ eru líka mjög takmörkuđ rök fyrir skimun á landamćrunum. Nánast engin smit hafa greinst. 

Ţorsteinn Siglaugsson, 15.7.2020 kl. 13:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 220
  • Sl. sólarhring: 494
  • Sl. viku: 4436
  • Frá upphafi: 2450134

Annađ

  • Innlit í dag: 200
  • Innlit sl. viku: 4129
  • Gestir í dag: 196
  • IP-tölur í dag: 194

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband