25.7.2020 | 11:40
Loksins stjórnmálaleiđtogi sem ţorir ađ andćfa.
Mörg grundvallaratriđi vestrćnna samfélaga hafa átt undir högg ađ sćkja sem og hlutir á borđ viđ samkennd, jafnrćđi, verđmćtasköpun atvinnulífsins og öryggi. Ţannig kemst Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson formađur Miđflokksins ađ orđi í frábćrri heilsíđugrein sem hann skrifar í Morgunblađiđ í dag.
Sigmundur Davíđ brýtur ađ mörgu leyti blađ međ grein sinni, ţar sem hann er fyrsti stjórnmálaleiđtoginn á Vesturlöndum sem tekur heilstćtt á ţeirri atlögu sem nú er gerđ ađ vestrćnni sögu, menningu og arfleifđ og andćfir gegn öfgunum sem ráđast gegn grunngildum lýđrćđisţjóđfélaga.
Sigmundur vekur athygli á ţví ađ allir hafi veriđ sammála um ađ mótmćla hrottafengnum ađgerđum lögreglu í Bandaríkjunum gegn fólki ekki síst hörundsdökku fólki. Slík mótmćli eiga ađ vera lausnarmiđuđ og snúa ađ ţví hvađ ţarf ađ gera til ađ koma í veg fyrir ađ slíkir atburđir endurtaki sig. Ţar eiga allir kynţćttir ađ njóta jafnstöđu enn ekki einn húđlitur umfram annan.
Ţegar ég sá forustufólk Demókrata í Bandaríkjunum, ýmsa viđskiptajöfra ásamt fleirum falla á kné og lýsa yfir stuđningi viđ samtökin "Black Lives Matter" (BLM) velti ég ţví fyrir mér hvort ţetta fólk vćri svona illa upplýst eđa svona ofurpópúlískt, ađ ţađ skyldi lýsa yfir stuđningi og veita fé til samtaka sem berjast gegn markađsţjóđfélaginu, vestrćnni menningu, fjölskyldunni og vilja leggja niđur lögreglu og dómstóla.
Vestrćnir fjölmiđlar sungu kórsönginn međ BLM og ţađ gerđu einnig fjölmargir stjórnmálamenn úr öllu hinu hefđbundan litrófi stjórnmálanna. Vissu ţeir ekki hverju ţeir voru ađ samsinna? Hafđi ţetta fólk ekki fyrir ţví ađ kynna sér máliđ? Var ţví alveg sama og tilbúiđ ađ hlaupa á ţann vagn pópúlismans?
Horft er framhjá kynţáttahyggju eđa rasisma BLM, ţar sem fólk er flokkađ eftir húđlit og ţjóđerni og öll ummćli jafnvel jákvćđ ummćli um ţjóđir og kynţćtti eru flokkuđ sem rasismi. Ţau viđhorf eru afturhvarf til ákveđinnar kynţáttahyggju. Ţađ er dapurlegt ţegar íslenskir stjórnmálamenn ánetjast ţessu rugli eins og mátti sjá í yfirlýsingu formanns Samfylkingarinnar og annars ţingmanns flokksins í vikunni.
Nú má ekki segja "All lives matter" hvađ ţá "White lives matter". Kynţáttahyggjan skal höfđi í fyrirrúmi og BLM slagorđiđ er ekki langt frá "Black only" sjónarmiđum sem koma ţá í stađ "Whites only", sem barist var gegn á 7 áratug síđustu aldar og tókst ađ sigra á sjöunda og áttunda áratug síđustu aldar í Bandaríkjunum.
Undanfarna daga hefur ţađ komiđ mörgum á óvart, ađ vestrćnir stjórnmálamenn hvort heldur ţeir eru borgaralega sinnađir eđa sósíaldemókratar skuli ekki hafa lýst megnustu skömm á andfélagslegum markmiđum og baráttuađferđum BLM. Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson formađur Miđflokksins er fyrstur til ađ tala rödd skynseminnar og bjóđa ofbeldis- og öfgaöflunum byrginn.
Til hamingju međ frábćra grein Sigmundur Davíđ, ţar sem ţú gengur í liđ međ heilbrigđri skynsemi gegn heimskunni og öfgunum. Vonandi verđa fleiri stjórnmálamenn sem ţora ađ taka undir međ ţér, ţađ verđur eftir ţví tekiđ hverjir verđa til ţess.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Mannréttindi, Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 270
- Sl. sólarhring: 778
- Sl. viku: 4091
- Frá upphafi: 2427891
Annađ
- Innlit í dag: 251
- Innlit sl. viku: 3787
- Gestir í dag: 246
- IP-tölur í dag: 236
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Algjörlega sammála ţér Jón.
Frábćr pistill hjá honum Sigmundi.
En ţví miđur er ţađ svo, ađ sannleikann má
ekki segja í dag útaf rétttrúnađarhyggjunni.
Međan svo er, mun ástandiđ bara versna.
Sigurđur Kristján Hjaltested, 25.7.2020 kl. 17:43
Ţakka ţér fyrir Jón.
"Sigmundur Davíđ brýtur ađ mörgu leyti blađ međ grein sinni, ţar sem hann er fyrsti stjórnmálaleiđtoginn á Vesturlöndum sem tekur heilstćtt á ţeirri atlögu sem nú er gerđ ađ vestrćnni sögu, menningu og arfleifđ og andćfir gegn öfgunum sem ráđast gegn grunngildum lýđrćđisţjóđfélaga."
Tek heilshugar undir ţetta međ ţér. Vel ađ orđi komist.
Kveđjur
Gunnar Rögnvaldsson, 25.7.2020 kl. 18:25
Ţeim mun fleiri sem koma fram og tala af heilbrigđri skynsemi um hlutina ţeim mun fyrr verđur ţetta ruglađa réttrúnađarliđ kveđiđ í kútinn. Ţví miđur hafa stjórnmálamenn hér á landi og víđast hvar í hinum vestrćna heimi tekiđ sér frí frá ţví ađ standa viđ sannfćringu sína og vernda grunnstođir lýđrćđisins af ótta viđ ađ hávađasamur minnihluti valdi ţeim tjóni.
Jón Magnússon, 25.7.2020 kl. 21:41
Takk fyrir Gunnar, en mér fannst greinilega ţađ sama og ţér.
Jón Magnússon, 25.7.2020 kl. 21:42
Umfjöllun Sigmundar um ţetta er ákaflega vönduđ og vel rökstudd. Ţađ er hárrétt hjá honum ađ viđ stöndum frammi fyrir uppgangi kynţáttahyggju og árás á grunngildi vestrćnna samfélaga. Ţađ var trúnađurinn viđ ţessi grunngildi sem var grunnurinn ađ afnámi ţrćlahalds á sínum tíma.
Ţorsteinn Siglaugsson, 26.7.2020 kl. 12:20
Ég tek undir međ ţér Jón vinur, ţetta er ţörf áminning fyrir ţá sem vilja reyna ađ hugsa um stjórnmál.
Mér fundust ţeir góđir saman Sigmundur Davíđ og Bjarni Benediktsson. Ég vildi sjá ţá saman aftur ţví ţeir bćta hvorn annan upp.
Halldór Jónsson, 26.7.2020 kl. 14:28
Ég er sammála ţér Ţorsteinn ađ grein Sigmundar sé vönduđ og vel rökstudd. Ţessvegna kom mér á óvart, ađ sjá kommentin viđ skítafćrslu Egils Helgasonar um greina, ţar sem ţeir sem tjá sig á hans síđu sjá hlutina greinilega í allt öđru ljósi. En ţar er raunar stórhluti ómálefnalegt skítkast út í Sigmund Davíđ.
Jón Magnússon, 26.7.2020 kl. 14:48
Ţakka ţér fyrir ţađ Halldór. Ţađ gćti vel komiđ til ţess, ađ ţeir sćtu í nćstu ríkisstjórn, en ţá held ég ađ Miđflokkurinn verđi hvort sem ţeim líkar betur eđa verr ađ losa sit viđ Klausturbarónana tvo.
Jón Magnússon, 26.7.2020 kl. 14:49
Hef ekki séđ fćrslu Egils Helgasonar og hef raunar takmarkađan áhuga á ţví. Egill er ekki sérlega greindur mađur.
Ţorsteinn Siglaugsson, 27.7.2020 kl. 00:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.