Leita í fréttum mbl.is

Hver á ađ stjórna?

Svo virđist, sem Ţórólfur Guđnason sóttvarnalćknir sé glöggskyggnasti stjórnmálamađur ţjóđarinnar um ţessar mundir. Raunar er hann ekki stjórnmálamađur, en einhver verđur ađ gegna ţví hlutverki ţegar ríkisstjórn tekur sér frí frá ţví ađ stjórna og skrifar upp á allt sem sóttvarnar- og landlćknir segja eins og Guđ hafi sagt ţađ. 

Ţórólfur bendir réttilega á, ađ nú sé töluvert óţol í ţjóđfélaginu gagnvart C-19 ađgerđum ólíkt ţví sem var í byrjun ársins. Ţá bendir hann á, ađ ţađ ţurfi ađ taka tillit til heildarhagsmuna og leggur ţví til, ađ komiđ verđi á samstarfsvettvangi til ađ vega og meta heildarhagsmuni, en ađgerđir í sóttvarnarmálum verđi ekki eingöngu í samrćmi viđ ţađ sem hann sjálfur leggur til.

Ríkisstjórnin hefđi átt ađ koma slíkum samráđsvettvangi á laggirnar strax í byrjun, en hefur fundist ţćgilegt ađ vera í vari sérfrćđinga og geta komiđ sér hjá ađ stjórna. En nú ofbýđur sóttvarnarlćkni stjórnleysi og glámskyggni ríkisstjórnarinnar og telur óhjákvćmilegt ađ benda á  augljósa stađreynd.  

Sóttvarnarlćknir er ţó ólíkur hefđbundnum stjórnmálamönnum ađ ţví leyti, ađ honum ţykir nóg um hvađ völd hans eru mikil og gerir ţví tillögu um valddreifingu. Ţá verđa ţessi ummćli hans heldur ekki skilin međ öđrum hćtti en honum ţyki nóg um stikkfrí leik ríkisstjórnarinnar og fari fram á, ađ hún fari ađ sinna skyldum sínum sem ríkisstjórn. 

Athyglisvert ađ sóttvarnarlćknir skuli setja fram ţessar tillögur og ţćr eru honum til mikils sóma.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđbjörn Guđbjörnsson

Nákvćmlega ţađ sama og ég hugsađi ţegar ég las ţessi orđ sóttvarnarlćknis.

Ég hef um nokkurra mánuđa hríđ gagnrýnt ađ ríkisstjórnin sýni ekki hver stjórnar í landinu.

Ţarna er ég alls ekki ađ segja ađ ekki eigi ađ hlusta á sóttvarnarsjónarmiđ, heldur hitt ađ til viđbótar ţarf ađ hlusta á öll sjónarmiđ í jafn stóru máli.

Ţetta virđast allir hafa gripiđ nema ríkisstjórn Íslands.

Guđbjörn Guđbjörnsson, 5.8.2020 kl. 07:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.1.): 265
  • Sl. sólarhring: 648
  • Sl. viku: 5986
  • Frá upphafi: 2461807

Annađ

  • Innlit í dag: 246
  • Innlit sl. viku: 5443
  • Gestir í dag: 243
  • IP-tölur í dag: 238

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband