30.8.2020 | 09:02
Enginn
10 dögum eftir, að ríkisstjórnin tók þá afdrifaríku ákvörðun að skikka komufarþega til að fara í seinni skimun vegna Covid 19 eftir 5 daga sóttkví, að Enginn- Enginn af þeim 17.000, sem sýni hafa verið tekin af á landamærunum, hefur greinst jákvæður í seinni skimun. Það þýðir að þessar nýju reglur voru mistök og höfðu og hafa enga sóttvarnarlega þýðingu.
Hvað gera góðir stjórnmálamenn þegar þeir horfa fram á, að hafa tekið kolranga ákvörðun sem veldur gríðarlegu tjóni fyrir land og þjóð? Ákvörðun sem hefur enga þýðingu varðandi sóttvarnir.
Þeir viðurkenna mistök sín breyta til fyrra horfs og segja jafnvel af sér.
Nú verður fróðlegt að sjá hvað ríkisstjórnin gerir með eða án aðkomu Þórólfs eða Kára.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Ferðalög, Heilbrigðismál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 459
- Sl. sólarhring: 647
- Sl. viku: 5997
- Frá upphafi: 2462671
Annað
- Innlit í dag: 424
- Innlit sl. viku: 5425
- Gestir í dag: 409
- IP-tölur í dag: 391
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Ég óttast að þrennan okkar segi að það þurfi að herða enn á og landinu verði alveg lokað.
Okkur vantar stjórnmálamenn eins og Sigríði Andersen sem tekur á málinu af skynsemi og röggsemi.
emil (IP-tala skráð) 30.8.2020 kl. 12:10
Það væri merkileg niðurstaða. En ég er sammála síðari málsgreininni hjá þér emil.
Jón Magnússon, 30.8.2020 kl. 14:16
Þetta er ekki alveg rétt því þrír hafa greinst með smit í seinni skimun sem greindist ekki í þeirri fyrri.
Auk þess eru aðeins þeir sem komu til landsins fyrstu 5 dagana af þessu 10 daga tímabili búnir að fara í seinni skimun því hinir hafa verið hér skemur en 5 daga.
Þrjár falskar negatívur á fimm dögum. Gleymum því ekki að einungis eitt smit getur hæglega sett hundrað manns í sóttkví og fleiri ef það nær útbreiðslu.
Það þarf að viðhafa þetta fyrirkomulag talsvert lengur en bara þessa 5 daga til að fá út úr því marktækar upplýsingar um tölfræðina sem hægt er að draga ályktanir af.
Guðmundur Ásgeirsson, 30.8.2020 kl. 19:16
En var ekki Kári að segja að 3 hafi greinst við seinni skimun?
Hilmar (IP-tala skráð) 30.8.2020 kl. 21:33
Kári heldur því fast fram að þrisvar sinnum fleiri en enginn hafi greinst jákvæður í seinni sýnatöku, þ.e. þrír samkvæmt stærðfræði hans.
Spurt er: Hvað gerðist milli fyrri og seinni sýnatöku? Smitaðist fólkið í sótthví eða eru prófin ekki nákvæmari.
Svo má líka spyrja hvort seinni niðurstaðan sé endilega rétt ef maður leiðir hugann að nýlegu fári á Ísafirði þar sem gömul kona greindist í fyrri sýnatöku en ekki í þeirri seinni. Þrátt fyrir þann kraftaverkabata á einum sólarhring reyndist hún heldur ekki með mótefni. Hun kenndi sér aldrei neins meins.
Það er víst staðreynd að í flestum þessara fáu tilfella hefur fólk ekki hugmynd um að það sé veikt. Í öðru lagi þá gera þessi próf engan greinarmun á því hvort um covid 19 er að ræða eða einhverja aðra covidveiru. Þ.e. Flensu. Merkilegt nokk eru engin flensutilfelli í gangi og þykir mér skýringin augljós fyrst allt er skrifað á covid 19.
Hér á Siglufirði hefur ekkert tilfelli komið upp í sumar þótt bærinn sé einn vinsælasti viðkomustaður á landinu þar sem allir nutu vistarinnar í einni kös í sumar, grímu og hanskalausir. Nú skyndilega þegar ferðamannavertíðin er úti, er búið að stía fólki í sundur, setja upp grímur og hanska og allir skelfingu lostnir við að nálgast aðra.
Það er eitthvað sem ekki gengur upp í þessu. Mín tilfinning er að sóttvarnaryfirvöld séu á einhverskonar powertrippi þar sem ótýndir búrókratar setja reglur holt og bolt og ákveða refsingar framhjá þingi þjóð og stjórnarskrá. Lögreglan sveimar svo hótar fólki sektum sem ekki fer að tilmælum sem engin lög mæla um.
Þetta er orðið hjaralaust rugl.
Jón Steinar Ragnarsson, 31.8.2020 kl. 00:55
Þetta er nýtt hjá CDC í BNA:
But this week the CDC quietly updated the Covid number to admit that only 6% of all the 153,504 deaths recorded actually died from Covid.
9,210 deaths The other 94% had 2 to 3 other serious illnesses and the overwhelming majority were of very advanced age; 90% in nursing homes.
https://principia-scientific.com/finally-cdc-admits-just-9210-americans-died-from-covid19/
Textinn undir "comorbidities":
https://www.cdc.gov/nchs/nvss/vsrr/covid_weekly/index.htm?fbclid=IwAR1qC9bXRTmggpniTBAvlzvAZ-wpZdAsCoFlRwiujGQy01DJlvTM6aOr4HQ#Comorbidities
Með góðri kveðju, L
Leifur (IP-tala skráð) 31.8.2020 kl. 07:13
Það þarf að berjast af öllu afli gegn því að einblína á "nýgengi smita". Sá mælikvarði er fullkomlega óáhugaverður, og í raunar falskur því eftir því sem menn prófa meira, því fleiri veirur (lifandi og dauðar) finnast, og "smit" stöðvast aldrei, óháð aðgerðum. Svokallaður "casedemic".
Það ætti að fylgjast með fjölda dauðsfalla og fjölda á gjörgæslu vegna COVID-19. Bæði hefur verið 0, lengi.
Og halda áfram að læra af gögnunum (sem segja t.d. að eingöngu 6% dauðsfalla vegna COVID-19 í Bandaríkjunum voru ekki vegna annarra undirliggjandi sjúkdóma).
Geir Ágústsson, 31.8.2020 kl. 09:01
Guðmundur Ásgeirsson ertu að segja að það hafi í raun ekki mælst neitt virkt smit í seinni skimun sbr. það sem þú segir: "þrjár falskar negatívar á fimm dögum" eða ertu að ræða um að prófin hafi ekki verið rétt í fyrri skimun?
Jón Magnússon, 31.8.2020 kl. 10:45
Hjartanlega sammála Jón Steinar Ragnarsson.
Jón Magnússon, 31.8.2020 kl. 10:45
Skemmtileg og áhugaverð nálgun hjá þér. Held að það sem þú segir sé orð í tíma töluð og það ætti að miða aðgerðir við það.
Jón Magnússon, 31.8.2020 kl. 10:46
"Þrjár falskar negatívur" þýðir þrjú tilvik þar sem einstaklingur mældist ekki með smit í fyrri skimun, en kom svo í ljós í seinni skimun að væri þrátt fyrir allt með smit.
Þessir þrjú smit hefðu sloppið inn í landið án þess að neinn vissi, ef ekki hefði verið fyrir seinni skimunina.
Jón Steinar Ragnarsson spyr um ástæðuna. Hún er vafalaust sú að skimunarprófin ná ekki að greina 100% allra smit tilfella. Sérstaklega virðist það eiga við ef viðkomandi er nýsmitaður og ekki með mikið magn af veirunni í sér. Svo að fimm dögum liðnum eða meira eftir að hún tók sér bólfestu í líkama viðkomandi og hefur náð að fjölga sér í nægilega miklu magni, þá fyrst mælist smitið. Þetta er ástæðan fyrir því að seinni skimunin er nauðsynleg, því það er ekki óhætt að treysta því að fyrri skimunin ein og sér dugi til.
Guðmundur Ásgeirsson, 31.8.2020 kl. 11:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.