Leita í fréttum mbl.is

Stjórn eđa ofstjórn

Fyrir rúmum mánuđi ákvađ ríkisstjórnin skv. einni af tillögum sóttvarnarlćknis og ađ bođi landsstjórans Kára Stefánssonar, ađ gera út af viđ ferđamannaiđnađinn međ tvöfaldri skimun og sóttkví í fimm daga milli skimana. Ţetta átti auk herts samkomubanns, upptöku 2 metra fjarlćgđarreglu á ný o.s.frv., ađ leysa vandann vegna skyndilegrar aukningar á Covid smitum. 

Í dag einum og hálfum mánuđi síđar liggur fyrir ađ ţessi stefna var röng. Hún stórskađar efnahag ţjóđarinnar og hefur og mun leiđa til stórkostlegs atvinnuleysis, fjárhaslegra áfalla og gjaldţrota. En ekki bara ţađ. Ţađ er enginn árangur. Smitum fjölgar. 

Landsstjórinn gerir nú ţá kröfu, ađ beitt verđi mun harđneskjulegri ađgerđum og innilokunum. Ríkisstjórnin hefur hingađ til fariđ ađ tillögum Landsstjórans eins og Guđ hefđi sagt ţađ. Ţađ vćri ţví ánćgjuleg tilbreyting ef ríkisstjórnin hćtti ţví og fćri ađ gegna hlutverki sínu sem ríkisstjórn og móta stefnu. Ekki bara skammtímastefnu heldur langtímastefnu. 

Í fyrsta lagi ţarf ađ skilgreina ađ hverju er stefnt. Hvert er markmiđiđ. 

Öll viljum viđ búa í veirufríu landi. En er ţađ raunhćft markmiđ.

Gćti veriđ ađ sú stefna hafi veriđ rétt,sem mörkuđ var í upphafi ađ miđa viđ ađgerđir sem koma í veg, ađ heilbrigđiskerfiđ ráđi ekki viđ vandann.

Í löndum eins og á Ítalíu og Spáni, ţar sem langvinnu útgöngubanni var beitt og grímuskylda innleidd, fjölgar nú smitum á nýjan leik. Niđurstađan stefna stjórnvalda í ţeim löndum voru mistök. Sama er ađ segja um Bretland. 

Í landi eins og Svíţjóđ, sem beitti vćgustu skerđingum á frelsi fólksins virđist útkoman í augnablikinu vera ásćttanlegust. Ţá segja margir. Já en ţađ voru miklu fleiri dauđsföll í Svíţjóđ en á hinum Norđurlöndunum. Ţađ er rétt, en á ţví kunna ađ vera ýmsar skýringar m.a. sú sem sóttvarnarlćknir ţeirra hefur bent á m.a ađ flensan í Svíţjóđ 2019 var mjög vćg og rúmlega 1000 fćrri dóu úr henni en í međalári eđa rúm 20% af ţeim sem hafa dáiđ úr C-19. 

Ţjóđarframleiđsla Svía dróst saman um 8% vegna Covid en rúmlega 20% í Bretlandi. Samskonar samanburđur viđ önnur Evrópulönd er Svíum mjög hagstćđur. 

Miđađ viđ ţađ sem viđ vitum og ţekkjum í dag, ţá virđist skynsamlegt, ađ móta ţá stefnu:

Hvetja borgarana til ađ gćta sóttvarna m.a. ţvo sér um hendur og  halda fjarlćgđarmörkum. Skimunum yrđi haldiđ áfram á landamćrunum ţessvegna tvöfaldri en ekki sóttkví á milli. Ţessu yrđi ekki breytt nema svo ólíklega vildi til ađ heilbrigđiskerfiđ réđi ekki viđ vandann.

Er ásćttanlegt ađ frjálst ţjóđfélag gangi lengra en ţetta ţegar ţađ liggur fyrir ađ sjúkdómurinn er nú ekki alvarlegri en svo, ađ langt innan viđ hálft % af ţeim sem veikjast ţurfa ađ leggjast inn á sjúkrahús og afleiđingarnar fyrir flesta eru ekki alvarlegri en í venjulegri flensu. 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Svíar hafa sér til ráđgjafar Anders Tegnell, reyndan og skynsaman mann sem hafđi heildarhagsmuni samfélagsins í huga og gerđi sér grein fyrir ţví hvađ vćri mögulegt og hvađ ekki.

Íslendingar hafa sér til ráđgjafar Kára Stefánsson, fulltrúa lyfjafyrirtćkisins AmGen sem er á kafi í ţróun lyfja og mótefna gegn veirunni. Meginhagsmunir slíkra fyrirtćkja felast í ađ koma í veg fyrir ađ markađurinn fyrir afurđir ţeirra hverfi. Ţví er lykilatriđi ađ hindra ađ veiran gangi yfir og hverfi úr samfélaginu, heldur verđur ađ treina hana eins og kostur er.

Ísland vakti athygli í upphafi faraldursins fyrir viđbrögđ sem dugđu til ađ lágmarka útbreiđslu. Um allan heim eru stjórnmálamenn ráđvilltir. Ţađ sem virkar á einum stađ er gjarna fljótt tekiđ upp annars stađar. Setjum nú sem svo ađ Ísland tćki upp ţá stefnu ađ láta veiruna ganga hratt yfir, en verja viđkvćmustu hópana á međan. Til ţess yrđi litiđ. En ţegar litiđ er á hagsmuni lyfjafyrirtćkjanna vćri ţađ eitt ţađ versta sem gćti gerst. Ţví sú stefna myndi tvímćlalaust skila skjótum árangri og fleiri yrđu fljótir ađ fylgja í kjölfariđ. Ţá gćti markađurinn veriđ fljótur ađ hverfa.

Ţorsteinn Siglaugsson, 19.9.2020 kl. 17:50

2 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Ţarf ađ segja eitthvađ meira Jón..?

Ţetta segir sig bara sjálft ef skynsemin er

höfđ ađ leiđarljósi en ekki eitthvađ

"Panik" út í bláinn ţá ţarf ekki ađ setja allt

til fjandans.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 19.9.2020 kl. 17:59

3 Smámynd: Jón Magnússon

Athyglisvert sem ţú segir Ţorsteinn. Ég hef veriđ ađ velta ţessu fyrir mér. Ég er ţví miđur hrćddur um ađ ţú hafir hitt naglann lóđbeint. 

Jón Magnússon, 19.9.2020 kl. 21:02

4 Smámynd: Jón Magnússon

Já ţađ finnst mér líka Sigurđur.

Jón Magnússon, 19.9.2020 kl. 21:03

5 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Frábćr pistill og fínar athugasemdir - engu viđ ađ bćta, nema eitt: Hvađa spurningum er fólk ekki ađ velta viđ varđandi vísindin sjálf? Hefur nokkur dirfst ađ taka ţćr saman?

Guđjón E. Hreinberg, 21.9.2020 kl. 17:22

6 Smámynd: Halldór Jónsson

Nei, Kári er einlćgur í sinni afstöđu og stjórnast ekki af einhverjum hagsmunum í hlutabréfum. Ţiđ eruđ óţolnir kjánar.

Halldór Jónsson, 23.9.2020 kl. 02:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.1.): 66
  • Sl. sólarhring: 808
  • Sl. viku: 6265
  • Frá upphafi: 2471623

Annađ

  • Innlit í dag: 55
  • Innlit sl. viku: 5716
  • Gestir í dag: 53
  • IP-tölur í dag: 53

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband