Leita í fréttum mbl.is

Hvađ brast svo hátt?

Hvađ brast svo hátt spurđi Ólafur Noregskonungur Tryggvason í Svoldarorustu, ţegar bogi Einars Ţambaskelfis brast. 

"Noregur úr hendi ţinni konungur svarađi Einar."

Svo fór. Ólafur féll og Noregi var skipt milli sigurvegaranna.

"Ef vér slítum í sundur lögin slítum vér í sundur friđinn" sagđi Ţorgeir Ljósvetningagođi ţegar kristni var lögtekin á Íslandi.

Í gćr ákvađ ríkisstjórn Íslands međ dómsmálaráđherra í broddi fylkingar, ađ slíta í sundur lögin og ganga á hagsmuni fólksins í landinu, međ ţví ađ virđa hvorki lögin né eigin ákvarđanir og láta undan ofbeldisfólki og lögbrjótum. 

Skilabođin sem ríkisstjórnin sendir borgurum ţessa lands og  heimsbyggđinni eru skelfileg. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Jónsson

Fer ţá međ ríkisstjórnina og feril dómsmálaráđherra, eins og međ Ólaf, konung, Tryggvason, forđum ?

Bjarni Jónsson, 25.9.2020 kl. 10:48

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Á Íslandi ţarf ekki ađ fara ađ lögum, ţú gerir bara ţađ sem ţér sýnist. Ţetta eru skilabođ stjórnvalda til fólksins í landinu.

Til ađ ná ţínu fram hefurđu nógu hátt og lćtur öllum illum látum. Ţađ er ţađ sem virkar.

Tómas Ibsen Halldórsson, 25.9.2020 kl. 14:22

3 Smámynd: Óskar Kristinsson

Takk fyrir ţetta Jón!

Allt kom ţarna fram sem ég hefđi viljađ segja.Ţú bara orđar ţađ betur.

ţetta eru svo gjörsamlega óţolandi vinnubrögđ á hinu lága lygaalţingi. Held ađ ţađ sé mörgum misbođiđ.

Óskar Kristinsson, 25.9.2020 kl. 20:49

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Góđ samlíking, Nú verđur allt vitlaust svo langt sem ţađ nćr - í hertum vítum á Stjórnina.  

Helga Kristjánsdóttir, 26.9.2020 kl. 00:25

5 Smámynd: Jón Magnússon

Bjarni ţađ vona ég ţó ţannig ađ ţau falli pólitískt en ekki ađ öđru leyti. 

Jón Magnússon, 26.9.2020 kl. 10:32

6 Smámynd: Jón Magnússon

Tómas ţetta er algjör skelfing. Ţađ er ótrúlegt ađ svona skuli vera stađiđ ađ málum. Ég held ađ ţví fólki sem heldur um stjórnartaumana sé ekki sjálfrátt. 

Jón Magnússon, 26.9.2020 kl. 10:33

7 Smámynd: Jón Magnússon

Ţakka ţér fyrir Óskar. 

Jón Magnússon, 26.9.2020 kl. 10:33

8 Smámynd: Bjarni Jónsson

Ţađ, sem mér ţykir einkenna fólkiđ, sem heldur um stjórnartaumana, er skelfileg skammsýni og ţar međ blinda gagnvart afleiđingum gjörđa sinna.  Slíkt fólk hefur aldrei átt neitt erindi í valdastóla.  Vandi margra í ríkisstjórninni er ţroskaleysi til stjórnunarstarfs, sem stafar af ţví, ađ ţau hafa enga reynslu af stjórnun úti í ţjóđfélaginu, ţ.e. í fyrirtćkjunum, ţar sem stjórnendum, sem ílendast í starfi, lćrist fljótt ađ íhuga gerđir sínar, enda standa ţeir eđa falla međ ţeim.

Bjarni Jónsson, 26.9.2020 kl. 11:20

9 Smámynd: Halldór Jónsson

Er ţessi kćrunefnd úttlendingamála 

  • Dr. Hjörtur Bragi Sverrisson, formađur, tilnefndur af dómsmálaráđherra,

   

   

   • Anna Tryggvadóttir, varaformađur, tilnefnd af dómsmálaráđherra,

    

    

    • Árni Helgason hćstaréttarlögmađur, tilnefndur af dómsmálaráđherra,

     

     

     • Gunnar Páll Baldvinsson, lögfrćđingur, tilnefndur af dómsmálaráđherra,

      

      

      • Daníel Isebarn Ágústsson, lögfrćđingur, tilnefndur af Mannréttindaskrifstofu Íslands, 

       

       

       • Ţorbjörg Inga Jónsdóttir lögfrćđingur, tilnefnd af Mannréttindaskrifstofu Íslands,

        

        

        • Bjarnveig Eiríksdóttir, lögfrćđingur, tilnefnd af Mannréttindastofnun Háskóla Íslands.

        orđiđ ćđsta stjórnsýslustig í landinu?

        Handhafi veitingar rikisborgararéttar?

        Hvađ anmnađ getur hún gert fyrir lýđrćđiđ, lög og reglu í landinu?

        Halldór Jónsson, 26.9.2020 kl. 14:44

        Bćta viđ athugasemd

        Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

        Höfundur

        Jón Magnússon
        Jón Magnússon

        Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

         

        Eldri fćrslur

        Mars 2021
        S M Ţ M F F L
          1 2 3 4 5 6
        7 8 9 10 11 12 13
        14 15 16 17 18 19 20
        21 22 23 24 25 26 27
        28 29 30 31      

        Heimsóknir

        Flettingar

        • Í dag (3.3.): 145
        • Sl. sólarhring: 427
        • Sl. viku: 1153
        • Frá upphafi: 1702966

        Annađ

        • Innlit í dag: 136
        • Innlit sl. viku: 1070
        • Gestir í dag: 136
        • IP-tölur í dag: 135

        Uppfćrt á 3 mín. fresti.
        Skýringar

        Innskráning

        Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

        Hafđu samband