30.5.2007 | 13:19
Af hverju á ađ loka á Búlgara og Rúmena?
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráđherra fór iđulega hörđum orđum um stefnu Frjálslynda flokksins varđandi ţađ ađ takmarka ađstreymi útlendinga til landsins. Vert er ađ rifja upp ađ varaformađur Frjálslynda flokksins barđist fyrir ţví ađ undanţágan varđandi frjálst flćđi vinnuafls frá nýju ríkum Evrópusambandsins yrđi nýtt en á ţađ vildi hvorki ríkisstjórnin né Samfylkingin hlusta. Sl vetur benti ég á ađ í óefni vćri komiđ og nauđsynlegt vćri ađ grípa til ađgerđa í málinu. Ţá lagđist Samfylkingin í hatursherför gegn ţessari stefnu Frjálslynda flokksins. Ţađ kemur ţví vel á vondan ađ Ingibjörg skuli mćla fyrir takmörkunum á frjálsu flćđi fólks frá Búlgaríu og Rúmeníu.
En spurningin er gilda einhver önnur sjónarmiđ varđandi ţessi lönd en hin lönd Austur-Evrópu sem Samfylkingin og Sjálfstćđisflokkurinn vildu ekki taka sömu tökum og Búlgara og Rúmena. Fróđlegt verđur ađ kalla eftir svörum utanríkisráđherra í ţessu máli.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1012
- Sl. sólarhring: 1022
- Sl. viku: 4252
- Frá upphafi: 2457686
Annađ
- Innlit í dag: 915
- Innlit sl. viku: 3968
- Gestir í dag: 842
- IP-tölur í dag: 801
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Af ţví ađ ţeir myndu, eins og segir í laginu: "beg, steal and borrow"...
Hrúturinn (IP-tala skráđ) 30.5.2007 kl. 16:15
Ţađ er rétt Jón Ţađ er ótrúlegt ađ hlusta á ţetta og reyndar ótruleg Sinnaskipti hjá Íngibjörgu svona korteri eftir kosningar ţetta vorum viđ í Frjálslynda flokknum harlega gagnrýndir fyrir. Ómakleg ađ mínu mati og kemur nú í ljós ađ ţetta var allann tíman óabyrgur hrćđsluáróđur gagnavart Frjálslyndum sem vildu nálgast ţessa umrćđa af ábyrgđ sem viđ og gerđum .Hvađ sagđi Jóhanna Sigurđardóttir í hádegisviđtalinu á stöđ 2 nú um helgina um málefni innflytjenda. Ţarf ađ stórauka Íslensku kennslu standa vörđ um ađ fólk fái laun samkvćmt samningum og ađ ađbúnađur ţeirra sé mannsćmandi.Bíddu voru Frjálslyndir ađ tala um eitthvađ annađ. Nei ţetta var megin inntak okkar í umrćđunni varđandi innflytjendur.Ţađ er sem sagt viđurkennt međ ţessu af Samfylkingunni ađ hún hélt ţessari umrćđu niđri í kosningunum.Enda málađi Samfylkingin sig út í horn strax í ţessari umrćđu eftir ađ Steinunn Valdís kalli Magnús Ţór rasista í Sifri Egils. Henni var síđan snarlega kippt út af sjónarsviđinu enda sást hún nánast ekkert í allri kosningarbáráttunni
Grétar Pétur Geirsson, 30.5.2007 kl. 20:34
Já er ţađ ekki skrýtiđ, nú tala ţeir um ađ ţađ ţurfi "vitrćna" umrćđu um málin. Og ađ viđ höfum fariđ međ offorsi og rasisma. Ţetta fólk er gjörsamlega siđlaust. Og ţví miđur er fullt af fólki sem trúir ţessu bulli.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 30.5.2007 kl. 23:03
Sćll Jón, góđ athugasemd. Ţađ er deginum ljósara ađ Samfylkingin hefur spilađ ţetta mjög taktískt, Göbbels gamli bliknar nćstum í samanburđinum. Ţiđ eruđ hreinrćktađir krúnurakađir rasistar allt voriđ en svo, vá, lok lok og lćs allt í stáli. Ţetta er rugl,mađur ćtti ađ fá ađ hafa höfundarétt á sínum pólitískum viđhorfum, ţeir hafa stoliđ skođunum Frjálslynda flokksins amk ađ hluta. Hvers vegna bara ţessar ţjóđir, ţú verđur ađ grenslast fyrir um ţađ á ţinginu.
Ţú og Sigurjón eigiđ heiđur skilinn fyrir vasklega framgöngu í blöđum og á blogginu eftir kosningr. Ţiđ hafiđ veriđ óţreytandi ađ tjá skođanir Frjálslynda flokksins. Ţađ hefur veriđ mjög gott fyrir okkur óbreytta liđsmenn ađ lesa skrif ykkar. Heimasíđa Frjálslynda flokksins hefur veriđ í algjörri kyrrsöđu og ekkert ţar ađ fá eftir kosningar. Í ljósi ţess hafa skrif ykkar Sigurjóns veriđ ţeim mun mikilvćgari.
Gangi ţér vel í alţingisađlöguninni.
Gunnar Skúli Ármannsson, 30.5.2007 kl. 23:45
Ţetta eru kunnir taktar stjórnmálamanna, viđ höfum öll séđ ţetta áđur, enda eldri en tvćvetur
Ester Sveinbjarnardóttir, 31.5.2007 kl. 01:32
Sćll Jón.
Frábćr rćđa hjá ţér á ţinginu í kvöld, alveg frábćr. Raunin er sú ađ hin hugmyndafrćđilega fátćkt hjá Samfylkingunni hefur gert ţađ ađ verkum ađ öllum stundum er flokkurinn stađinn ađ ţví ađ taka upp mál , undir formerkjum " frjálslyndis " sem Frjálslyndi flokkurin hefur áđur rćtt, eins og málefni innflytjenda nú.
Í ţví sambandi má minna á ţađ ađ eftir ţingkosningar 2003 ţegar Frjálslyndi flokkurinn tvöfaldađi fylgi sitt var Össur blessađur afar upptekinn af ţví ađ rćđa hve " frjálslyndur flokkur " Samfylking vćri.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 31.5.2007 kl. 23:29
Sćll Jón, góđ rćđa, til hamingju. Rćđa Guđjóns og Kristins voru einnig góđar, ţiđ stóđuđ ykkur vel og ţađ lofar góđu fyrir framtíđina. Ţiđ voruđ reiđubúnir til ađ styđja Geirbjörgu til góđra verka en veita henni gott ađhald ef hún gleymir sér.
Á einhvern hátt verđum viđ ađ gera Geirbjörgu lífiđ óbćrilegt međan hún leiđréttir ekki stöđu sjávarbyggđanna-ég tel ţađ forgangsverkefni. Allt framferđi í ţeim málum sćrir svo mjđg réttlćtiskennd mína.
Á bloggheimum er ţađ fullyrt ađ Sigurjón Ţórđarson fyrrverandi ţingmađur Frjálslynda flokksins verđi nćsti framkvćmdastjóri Frjálslynda flokksins. Er ţađ vel og í samrćmi viđ óskir og vćntingar margra flokssmanna. Hans sterka bakland af vinum og vandamönnum mun gera hann ađ sterkum og öflugum framkvćmdastjóra.
Ég segi bara til hamingju til okkar allra.
Gunnar Skúli Ármannsson, 31.5.2007 kl. 23:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.