Leita í fréttum mbl.is

Af hverju á ađ loka á Búlgara og Rúmena?

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráđherra fór iđulega hörđum orđum um stefnu Frjálslynda flokksins varđandi ţađ ađ takmarka ađstreymi útlendinga til landsins.  Vert er ađ rifja upp ađ varaformađur Frjálslynda flokksins barđist fyrir ţví ađ undanţágan varđandi frjálst flćđi vinnuafls frá nýju ríkum Evrópusambandsins yrđi nýtt en á ţađ vildi hvorki ríkisstjórnin né Samfylkingin hlusta. Sl vetur benti ég á ađ í óefni vćri komiđ og nauđsynlegt vćri ađ grípa til ađgerđa í málinu. Ţá lagđist Samfylkingin í hatursherför gegn ţessari stefnu Frjálslynda  flokksins. Ţađ kemur ţví vel á vondan ađ Ingibjörg skuli mćla fyrir takmörkunum á frjálsu flćđi fólks frá Búlgaríu og Rúmeníu.

En spurningin er gilda einhver önnur sjónarmiđ varđandi ţessi lönd en hin lönd Austur-Evrópu sem Samfylkingin og Sjálfstćđisflokkurinn vildu ekki taka sömu tökum og Búlgara og Rúmena. Fróđlegt verđur ađ kalla eftir svörum utanríkisráđherra í ţessu máli.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Af ţví ađ ţeir myndu, eins og segir í laginu: "beg, steal and borrow"...

Hrúturinn (IP-tala skráđ) 30.5.2007 kl. 16:15

2 Smámynd: Grétar Pétur Geirsson

Ţađ er rétt Jón Ţađ er ótrúlegt ađ hlusta á ţetta og reyndar ótruleg Sinnaskipti hjá Íngibjörgu svona korteri eftir kosningar ţetta vorum viđ í Frjálslynda flokknum harlega gagnrýndir fyrir. Ómakleg ađ mínu mati og kemur nú í ljós ađ ţetta var allann tíman óabyrgur hrćđsluáróđur gagnavart  Frjálslyndum sem vildu nálgast ţessa umrćđa  af ábyrgđ  sem viđ og gerđum .Hvađ sagđi Jóhanna Sigurđardóttir  í hádegisviđtalinu á stöđ 2 nú um helgina um málefni innflytjenda. Ţarf ađ stórauka Íslensku kennslu standa vörđ um ađ fólk fái laun samkvćmt samningum og ađ ađbúnađur ţeirra sé mannsćmandi.Bíddu voru Frjálslyndir ađ tala um eitthvađ annađ. Nei ţetta var megin inntak okkar í umrćđunni varđandi innflytjendur.Ţađ er sem sagt viđurkennt međ ţessu af Samfylkingunni ađ hún hélt ţessari umrćđu niđri í kosningunum.Enda málađi Samfylkingin sig út í horn strax í ţessari umrćđu eftir ađ Steinunn Valdís kalli Magnús Ţór rasista í Sifri Egils. Henni var síđan snarlega kippt út af sjónarsviđinu enda sást hún nánast ekkert í allri kosningarbáráttunni

Grétar Pétur Geirsson, 30.5.2007 kl. 20:34

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já er ţađ ekki skrýtiđ, nú tala ţeir um ađ ţađ ţurfi "vitrćna" umrćđu um málin.  Og ađ viđ höfum fariđ međ offorsi  og rasisma.  Ţetta fólk er gjörsamlega siđlaust.  Og ţví miđur er fullt af fólki sem trúir ţessu bulli.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 30.5.2007 kl. 23:03

4 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Sćll Jón, góđ athugasemd. Ţađ er deginum ljósara ađ Samfylkingin hefur spilađ ţetta mjög taktískt, Göbbels gamli bliknar nćstum í samanburđinum. Ţiđ eruđ hreinrćktađir krúnurakađir rasistar allt voriđ en svo, vá, lok lok og lćs allt í stáli. Ţetta er rugl,mađur ćtti ađ fá ađ hafa höfundarétt á sínum pólitískum viđhorfum, ţeir hafa stoliđ skođunum Frjálslynda flokksins amk ađ hluta. Hvers vegna bara ţessar ţjóđir, ţú verđur ađ grenslast fyrir um ţađ á ţinginu.

Ţú og Sigurjón eigiđ heiđur skilinn fyrir vasklega framgöngu í blöđum og á blogginu eftir kosningr. Ţiđ hafiđ veriđ óţreytandi ađ tjá skođanir Frjálslynda flokksins. Ţađ hefur veriđ mjög gott fyrir okkur óbreytta liđsmenn ađ lesa skrif ykkar. Heimasíđa Frjálslynda flokksins hefur veriđ í algjörri kyrrsöđu og ekkert ţar ađ fá eftir kosningar. Í ljósi ţess hafa skrif ykkar Sigurjóns veriđ ţeim mun mikilvćgari. 

Gangi ţér vel í alţingisađlöguninni. 

Gunnar Skúli Ármannsson, 30.5.2007 kl. 23:45

5 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Ţetta eru kunnir taktar stjórnmálamanna, viđ höfum öll séđ ţetta áđur, enda eldri en tvćvetur

Ester Sveinbjarnardóttir, 31.5.2007 kl. 01:32

6 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Jón.

Frábćr rćđa hjá ţér á ţinginu í kvöld, alveg frábćr. Raunin er sú ađ hin hugmyndafrćđilega fátćkt hjá Samfylkingunni hefur gert ţađ ađ verkum ađ öllum stundum er flokkurinn stađinn ađ ţví ađ taka upp mál , undir formerkjum " frjálslyndis " sem Frjálslyndi flokkurin hefur áđur rćtt, eins og málefni innflytjenda nú.

Í ţví sambandi má minna á ţađ ađ eftir ţingkosningar 2003 ţegar Frjálslyndi flokkurinn tvöfaldađi fylgi sitt var Össur blessađur afar upptekinn af ţví ađ rćđa hve " frjálslyndur flokkur " Samfylking vćri.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 31.5.2007 kl. 23:29

7 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Sćll Jón, góđ rćđa, til hamingju. Rćđa Guđjóns og Kristins voru einnig góđar, ţiđ stóđuđ ykkur vel og ţađ lofar góđu fyrir framtíđina. Ţiđ voruđ reiđubúnir til ađ styđja Geirbjörgu til góđra verka en veita henni gott ađhald ef hún gleymir sér. 

Á einhvern hátt verđum viđ ađ gera Geirbjörgu lífiđ óbćrilegt međan hún leiđréttir ekki stöđu sjávarbyggđanna-ég tel ţađ forgangsverkefni. Allt framferđi í ţeim málum sćrir svo mjđg réttlćtiskennd mína.

Á bloggheimum er ţađ fullyrt ađ Sigurjón Ţórđarson fyrrverandi ţingmađur Frjálslynda flokksins verđi nćsti framkvćmdastjóri Frjálslynda flokksins. Er ţađ vel og í samrćmi viđ óskir og vćntingar margra flokssmanna. Hans sterka bakland af vinum og vandamönnum mun gera hann ađ sterkum og öflugum framkvćmdastjóra.

Ég segi bara til hamingju til okkar allra. 

Gunnar Skúli Ármannsson, 31.5.2007 kl. 23:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.1.): 1012
  • Sl. sólarhring: 1022
  • Sl. viku: 4252
  • Frá upphafi: 2457686

Annađ

  • Innlit í dag: 915
  • Innlit sl. viku: 3968
  • Gestir í dag: 842
  • IP-tölur í dag: 801

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband