Leita í fréttum mbl.is

Ţađ sem ţú mátt ekki heyra

Hefur ţú heyrt ţađ nýjasta um Hunter son Joe Biden forsetaframbjóđanda í Bandaríkjunum?

Sennilega ekki vegna ţess ađ netmiđlar ţ.á.m. fésbók hafa komiđ í veg fyrir birtingu umfjöllunar um Hunter.

Sérkennilegt ađ Fésbók skuli taka sér slíkt ritstjórnarvald, ţegar um er ađ rćđa frétt, sem ótvírćtt á erindi til almennings. Hér er ekki veriđ ađ rćđa um kynţáttafordóma, kynjamisrétti eđa annađ sem bannfćrt hefur veriđ af samfélagsmiđlum. Ţađ er sögđ saga af manni sem er og/eđa hefur veriđ eiturlyfjaneytandi og hefur ţegiđ gríđarlega fjármuni frá vafasömu úkraínsku orkufyrirtćki án ţess ađ gera neitt annađ en ađ sitja í stjórn félagsins ađ nafninu til og vera sonur föđrur síns. 

Sú stađreynd, ađ mađurinn sem veriđ er ađ fjalla um skuli vera sonur forsetaframbjóđandans Joe Biden skiptir hér öllu máli ţar sem fésbók hefur ekki bannađ umfjöllun um eiturlyfjafíkn eđa fjármálaskandala. Fréttin skađar ađ sjálfsögđu Joe Biden vegna ţess ađ hún sýnir ţá spillingarveröld sem hann hrćrist í sem ţáttakandi og ađstandandi.

Međ ţví ađ banna frétt, sem á erindi til almennings og er ekki röng, tekur fésbók sér ritstjórnarvald, sem hlítur ađ kalla á ađ settar verđi ákveđnari reglur um netmiđla, sem m.a. takmarka rétt ţeirra til ađ útiloka almennar umrćđur sem eiga erindi viđ almenning. 

Hvađ sem líđur stuđningi eđa andstöđu viđ einstaka forsetaframbjóđendur í Bandaríkjunum, ţá er hér of langt gengiđ í ritskođun og afstöđutöku međ einum frambjóđanda og á móti hinum og ţađ í forsetakosningum í sjálfum Bandaríkjunum.

Fróđlegt verđur ađ sjá hvort ađ ljósvakamiđlar á Íslandi, RÚV og Stöđ 2 telja ţetta fréttnćmt eđa ekki. Ef til vill eru bara neikvćđar fréttir af Trump ţess virđi ađ ţessir fréttmiđlar telji ţćr eiga erindi viđ almenning.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er svolítiđ magnađ ég sá ţátt um Trump ţar sem rússar eru ađ hjálpa honum međ netfölsunum og jafnvel ýjađ ađ ţví ađ pútín gćti átt einhverjar myndir af honum á einhverju hóteli í Moskvu ekki međ konunni sinni. 

Sem er alveg á pari viđ son Bidens og félagiđ hanns sem fékk ágćtis samninga í Úkraínu. 

Svo var ţáttur um James Comey, comey rule ţar sem samskiptum hanns og Trump er ekki lýst fallega.

Mér finnst hinsvegar Alex Jones einna versti hlutinn viđ Trump, mađurinn leggur sig fram viđ ađ framleiđa bull og fara međ lygar ţađ er ekki gott.

En ég vorkenni bandaríkjamönnum ađ hafa val um ţessa tvo af elliheimilinu.

emil (IP-tala skráđ) 16.10.2020 kl. 10:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 691
  • Sl. sólarhring: 701
  • Sl. viku: 4738
  • Frá upphafi: 2427582

Annađ

  • Innlit í dag: 622
  • Innlit sl. viku: 4382
  • Gestir í dag: 586
  • IP-tölur í dag: 567

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband