16.10.2020 | 12:11
Nýja stjórnarskráin
Margra kynlegra grasa kennir í tillögum stjórnlagaráðsins sáluga, en aðstandendur þess telja að þjóðin eigi að lögfesta það eins og Guð hafi sagt það, án þess að breyta um kommu eða punkt.
Öllu málsmetandi fólki var ljóst, þegar það sá tillögurnar, að þarna var um framsetningu að ræða eins og oft er hjá fólki sem er í lögfræðilegum æfingabúðum iðulega án þess að eiga þangað erindi.
Einfalt dæmi:
Ákvæði núverandi stjórnarskrár um sveitarfélög gr. 78
"Sveitarfélög skulu ráða málefnum sínum eftir því sem lög ákveða. Tekjustofnar sveitarfélaga skulu ákveðnir með lögum svo og réttur þeirra til að ákveða hvort og hvernig þeir eru nýttir."
Stutt einföld framsetning, sem segir allt sem segja þarf.
En það var að sjálfsögðu ekki nógu gott fyrir stjórnlagaráðið.
Í stað þeirrar einu greinar sem er í stjórnarskránni um sveitarfélög koma fjórar greinar í tillögum stjórnlagaráðs og þegar betur er að gáð, þá tryggja þær hvorki sveitarfélögum eða íbúum þeirra neinn sérstakan rétt umfram það sem þessi eina hnitmiðaða grein núverandi stjórnarskrár gerir:
Í greinum 105-108 í tillögum stjórnlagaráðs segir í 105 gr. að sveitarfélög skuli sjálf ráða málefnum sínum eftir því sem að lög ákveða og þau skuli hafa nægjanlega burði og tekjur til að sinna lögbundnum verkefnum. (Ekki er sagt hver eigi að tryggja þeim þessar tekjur) og að tekjustofnar sveitarfélaga skulu ákveðnir með lögum.
Í 106 gr. stjórnlagaráðs segir að á hendi sveitarfélaga eða samtaka í umboði þeirra (hvaða samtök skyldu það nú vera) eru þeir þættir opinberrar þjónustu sem best þykir komið í héraði svo sem nánar skal ákveðið í lögum.
Í 107 gr segir að sveitarfélögum skuli stjórnað af sveitarstjórnum (eins gott að taka það fram) og þá að rétti íbúa til að óska eftir atkvæðagreiðslu um málefni þess skal skipað með lögum.
108 gr. mælir síðan fyrir um að samráð skuli haft við sveitarfélög um undirbúning lagasetningar sem þau varðar.
Er eitthvað í tillögum stjórnlagaráðs, sem eykur á réttindi sveitarstjórna með þessum langhundi sem ráðið sullar saman umfram það sem kveðið er á um í 78. gr. núverandi stjórnarskrár? Vissulega ekki. Þarna er um að ræða hrófatildur, sem hróflað er saman af fólki oft velmeinandi fólki sem einskonar óskalista, sem er þó ekkert annað og meira en það sem sagt er í tveim línum og einni grein núverandi stjórnarskrár.
Öllum má vera ljóst, að tillögur stjórnlagaráðs um sveitarstjórnir eru ekki innihaldsríkar og nauðsynlegar umfram það sem er í núverandi stjórnarskrá heldur þvert á móti og dæmi um það að þeir sem settu þetta saman gera sér ekki að fullu grein fyrir hvaða tilgangi stjórnarskrá á að þjóna.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Mannréttindi, Sveitarstjórnarkosningar | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 235
- Sl. sólarhring: 248
- Sl. viku: 2556
- Frá upphafi: 2506318
Annað
- Innlit í dag: 218
- Innlit sl. viku: 2385
- Gestir í dag: 208
- IP-tölur í dag: 205
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
Adolf Friðriksson
-
Jón Þórhallsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Agný
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Andrés Magnússon
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Jón Þóroddur Jónsson
-
Áslaug Friðriksdóttir
-
Auðbergur Daníel Gíslason
-
Baldur Hermannsson
-
Námsmaður bloggar
-
Jón Ríkharðsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Einar Gunnar Birgisson
-
Björn Halldórsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
SVB
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Dominus Sanctus.
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Þórólfur Ingvarsson
-
Dögg Pálsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Elle_
-
Einar Björn Bjarnason
-
Einar G. Harðarson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
ESB og almannahagur
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jón Kristjánsson
-
Atli Hermannsson.
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Friðrik Óttar Friðriksson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðjón Sigurbjartsson
-
Georg Eiður Arnarson
-
Gestur Halldórsson
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðmundur Pálsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Guðmundur Júlíusson
-
gudni.is
-
Jón Þórhallsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Gústaf Níelsson
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Guðjón Ólafsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Haraldur Baldursson
-
Halldór Jónsson
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Heimir Ólafsson
-
G Helga Ingadottir
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Eiríkur Harðarson
-
Hjörtur Guðbjartsson
-
Haraldur Huginn Guðmundsson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Einar Ben
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Inga G Halldórsdóttir
-
Jakob S Jónsson
-
Einar B Bragason
-
Jens Guð
-
jósep sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Jónas Egilsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Valur Jensson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Eyþór Jóvinsson
-
Júlíus Björnsson
-
Júlíus Valsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Bergur Thorberg
-
Katrín
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Kjartan Magnússon
-
Högni Snær Hauksson
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Steingrímur Helgason
-
Konráð Ragnarsson
-
Lífsréttur
-
Loncexter
-
Guðjón Baldursson
-
Lúðvík Júlíusson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Margrét St Hafsteinsdóttir
-
Magnús Jónsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Alfreð Símonarson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Morgunblaðið
-
Natan Kolbeinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ólafur Sveinsson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar G
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rannveig H
-
Árni Gunnarsson
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rósa Harðardóttir
-
ragnar bergsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jóna Sigurðardóttir
-
Sigurbjörn Sveinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Jónsson
-
Skattborgari
-
Haraldur Pálsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Guðnason
-
Jóhann Pétur
-
Sverrir Stormsker
-
Sturla Bragason
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Björn Bjarnason
-
Óli Björn Kárason
-
Jón Þórhallsson
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Þórhallur Guðlaugsson
-
Þórhallur Heimisson
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Valsarinn
-
Valur Arnarson
-
Vefritid
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Eyþórsson
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Kristinn Ingi Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Ívar Pálsson
Athugasemdir
Þetta var ástæða þess að ég var á móti nýju stjórnarskránni þegar hún vitraðist mér fyrst:
Hún var löng. Í besta falli sömu hlutirner, nema verr orðaðir, og í versta falli allskyns hlutir sem hafa ekkert erindi í neina stjórnarskrá. Ég meina: dýravernd? Hvað hafa dýr með stjórn landsins að gera?
Auðvitað er ekkert hægt að tjónka við þetta blessaða fólk út af þessu. Gjörsamlega blindað af ídeologíu.
Ásgrímur Hartmannsson, 16.10.2020 kl. 13:38
Mesta þversögnin í málatilbúnaði þeirra sem virðast ekki vita hvernig hægt sé að finna frumvarp stjórnlagaráðs (á heimasíðu ráðsins) er að fara eigi eftir átta ára gömlum niðurstöðum ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um eina spurningu sem þá var á kjörseðlinum en ekki aðrar.
Guðmundur Ásgeirsson, 16.10.2020 kl. 17:31
Eins og ég hef oft sagt áður! FYRSTA ATRIÐI ER AÐ FARIÐ SÉ EFTIR STJÓRNARSKRÁ, HÚN HAFI RAUNVERLEGT GILDI! BROT Á HENNI HAFI AFLEIÐINGAR. Breitt innihald hennar er marklaust, sé hún einungis notuð sem sýndarplagg á hátíðis og tillidögum.
Gudmundur Thorleifsson (IP-tala skráð) 17.10.2020 kl. 09:23
Ég myndi segja að svona flausturslega og vanhugsað hafi verið staðið að flestum greinum hinnar "nýju"stjórnarskrár" vegna þess að allar greinar allar greinar hennar nema framsalshlutinn hafi ekki skipt máli.
Feneyjarnefndin gaf skránni hinsvegar falleinkun 2013 vegna of margra fyrirvara á framsalsákvæðinu. Vegna þessa var bæði ESB umsóknin og stjórnarskráin "sett á ís".
síðan hefur lítið verið þrýst á inngöngu í sambandið, en þess meira á stjórnarskrárbreytingar, sem eru forsenda inngöngu.
Það er fyrirsjáanlegt að aktívistar esb inngöngu þyrli þessu upp nú til að nýta sér kreppu og upplausn, enn og aftur.
Góð vísa er er ekki of oft kveðinn vegna takmarkaðs skammtímaminnis þjóðarinnar. Ég læt því hér fylgja frétt af vísi frá janúar 2009, sem skýrir hversvegna og hvenær þessi sirkus fór af stað. Það er engin önnur ástæða.
https://www.visir.is/g/2009864224d
Jón Steinar Ragnarsson, 17.10.2020 kl. 20:10
Þessi stúlka sem kemur þessu af stað núna segir að viðbrögð andstæðinga hjálpi mest til að halda markmiðinu á lofti. Umræðan sé aðalatriðið.
það er því best, að mínu mati, að þegja þessa dellu í hel og leyfa þeim að grafa undan sér með vandalisma og stóryrðum.
Flestir eru algerlega ignorant um hvers vegna þessu var þyrlað upp í upphafi og svör þeirra sem veita þessu brautargengi eru: Af því bara, auðlindir í þjóðareign og allskonar. (Raunveruleg tilvitnun).
Jón Steinar Ragnarsson, 17.10.2020 kl. 20:23
Það er líka óljóst hvað fólk er að styðja í undirskriftarsöfnuninni
"Ég myndi telja að fólk væri að skrifa undir drög Stjórnlagaráðs, og þau yrðu lögð til grundvallar," segir Katrín.
Grímur Kjartansson, 18.10.2020 kl. 01:35
Jón Steinar Ragnarsson.
Ástæða þess takmarkaða skammtímaminnis og ómarkvissa málflutnings sem þú vísar til er sennilega sú að þau sem eru mest áberandi í þessum kröfum voru ennþá börn árið 2012.
Þessi börn hafa hafa aldrei í sínu námi fengið neina fræðslu um stjórnarskránna, hlutverk hennar og inntak. Það ætti samt að vera hluti af námsefni í skyldumnámi.
Guðmundur Ásgeirsson, 19.10.2020 kl. 19:18
Hvernig væri að gera skoðanakönnun meðal leikaranna, lífstílsráðgjafanna og álitsgjafanna sem eru í auglýsingunum að heimta nýja stjórnarskrá og spyrja hvers vegna.
A: Af því að Ísland hefur enga stjórnarskrá
B: Af því að stjórnarskráin er gömul
C: Af því að börn forstjóra Samherja erfðu fyrirtækið
D: Hvað er stjórnarskrá?
Hver ætli niðurstaðan verði?
Þorsteinn Siglaugsson, 19.10.2020 kl. 22:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.