Leita í fréttum mbl.is

Enginn hlutur heimill nema helvíti

Helsta frétt RÚV í gćrkvöldi var fordćming á lögreglukonu fyrir ađ hafa boriđ ţrjá krossfána á lögreglubúningi sínum á mynd sem tekin var af henni fyrir tveim árum. Fréttastofan taldi ţetta langt utan siđferđilegra marka og í fréttinni var rasistastimpli og fleiru klínt á ţessa lögreglukonu.

Ađ sjálfsögđu gćtti fréttastofan ţess, ađ tala ekki viđ lögreglukonuna. Hún var fórnarlambiđ, sem átti ţess ekki kost ađ bera hönd fyrir höfuđ sér. Ţá kom ekki fram, ađ fréttastofan hefđi gert sérstaka úttekt á ţeim fánum sem lögreglukonan bar og almennt um gildi ţeirra, en studdist viđ ummćli Ţórhildar Sunnu Ćvarsdóttur ţingkonu Pírata. 

Varđstjóri í lögreglunni var dreginn upp af fréttastofunni til ađ vitna međ skilningi RÚV eins og lautinant Valgerđur forđum í Hjálprćđishernum um veginn af drottins náđ sbr. kvćđi Steins Steinars. Af hverju var talađ viđ hann en ekki lögreglustjóra? Ef ţetta var svona merkilegt eđa mikilvćgt mál, agabrot, rasismi, fasismi eđa eitthvađ í ţá áttina var ţá ekki eđlilegt ađ tala viđ lögreglustjóra en draga ekki upp utangátta og illa undirbúinn varđstjóra. Var ekki líka eđlilegt ađ tala viđ lögreglukonuna og eftir atvikum formann Lögreglufélagsins?

Í lok fréttarinnar kom fram af hverju fréttastofan hafđi gert ţetta ađ ađalfrétt. Ţórhildur Sunna Ćvarsdóttir Pírati hafđi tekiđ máliđ upp á Alţingi og taldi mikilvćgt ađ nefnd ţingsins eyddi tíma í ađ rćđa um tveggja ára gamla mynd af fánum á búningi lögreglukonu. RÚV ţurfti ađ sjálfsögđu ađ styđja baráttu ţessarrar "geđţekku" ţingkonu ţar sem undirskriftarsöfnuninni um nýju stjórnarskrána var lokiđ. 

Ţađ er engin furđa ţó ađ fólkiđ í landinu sé vanhaldiđ af eđlilegum fréttum, ţegar fréttastofa RÚV er upptekin viđ ţađ dögum, vikum og mánuđum saman ađ afflytja fréttir og stunda pólitískan áróđur og gćta ekki ţeirra lágmarkskrafna í fréttamennsku ađ virđa mannréttindi ţeirra sem um er fjallađ, en frétt RÚV í gćr var tvímćlalaust meiđyrđi og brot á persónuvernd lögreglukonunnar sem í hlut á. En ţađ er e.t.v. í lagi ađ mati fréttamanna RÚV, sem eftir ţví sem best verđur séđ sjá ekki ađ ađrir en öfgavinstrafólk og hćlisleitendur eigi nein slík réttindi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Sammála ţér Jón. Takk fyrir ađ orđa ţađ sem ég held ađ stór hluti ţjóđarinnar hafi fundiđ fyrir. Ţađ var einfaldlega hrćđilegt ađ sjá Ţórhildi Sunnu háttsettan og valdamikinn ţingmann trađka á lögreglukonu - án nokkurrar samvisku. 

Í sama fréttatíma lýgur hún ađ ţjóđin vilji "nýju stjórnarskrána" - og höfđar til samvisku ţingmanna ađ samţykkja hana. 

Benedikt Halldórsson, 22.10.2020 kl. 11:37

2 identicon

Er engin leiđ ađ loka ríkissjónvarpinu?

Kristinn Bjarnason (IP-tala skráđ) 22.10.2020 kl. 15:50

3 Smámynd: Jón Magnússon

Ţakka ţér fyrir Benedikt.

Jón Magnússon, 22.10.2020 kl. 19:58

4 Smámynd: Jón Magnússon

Engin lögleg Kristinn. Meirihluti Alţingis skyldar fólk til ađ borga til ţessarar áróđursstöđvar. 

Jón Magnússon, 22.10.2020 kl. 19:59

5 identicon

Er ekki bara óţarfi hjá lögreglumönnum ađ bćta viđ merkingum á lögreglubúninginn? Og ćra óstöđuga? En burt međ skylduásriftina ađ RÚV. Algjör tímaskekkja.

Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 22.10.2020 kl. 20:19

6 Smámynd: Gunnlaugur I.

Ţórhildur Sunna er helsta frenja ţeirra Pírata. Hún ţolir illa íslenska fánann og önnur merki međ krossi á, hún sér fasisma og rasisma í hverju horni. Sjálf gengur hún samt undir nafni og svörtum merkjum alţjóđlegra sjórćningja. Sem hafa á samviskunni morđ og gripdeildir, ofbeldi og ţrćlahald.

Gunnlaugur I., 23.10.2020 kl. 00:26

7 identicon

Hann var ekki betri hlutur  Dómsmálaráđherra ,ekki varđi hun löggćsluna ..tilnbuin ađ trua öllu án skođunar !

RAGNHILDUR H. (IP-tala skráđ) 23.10.2020 kl. 01:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 557
  • Sl. sólarhring: 619
  • Sl. viku: 4604
  • Frá upphafi: 2427448

Annađ

  • Innlit í dag: 503
  • Innlit sl. viku: 4263
  • Gestir í dag: 481
  • IP-tölur í dag: 461

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband