Leita í fréttum mbl.is

Hrćđslan viđ ađ taka ákvörđun

Hrćđsla stjórnmálamanna viđ ađ taka ákvörđun og stjórna er víđa einkennandi og á raunar viđ fleiri forustumenn í ţjóđfélaginu. 

Hvađ veldur og hvernig gerđist ţetta?

Sérfrćđivaldiđ hefur tekiđ yfir og stjórnmálamenn taka almennt ekki ákvarđanir nema geta variđ ţćr međ ţví ađ benda á niđurstöđu sérfrćđinga. Í Kóvíd fárinu hafa sóttvarnarlćknir og Kári Stefánsson ráđiđ stefnunni í sóttvarnarmálum og ríkisstjórnin dansađ eins og ţeir lögđu til.

Nýfallinn dómur mannréttindadómstóls Evrópu felur í sér ađ veitingavald á dómarastöđum sé ekki hjá ráđherra og Alţingi, ef ekki er leikiđ eftir ţeim takti sem sérfrćđingarnir lögđu til. Ráđherrar framtíđarinnar verđa ţví varkárari en ella og líklegir til ađ láta sérfrćđina ráđa meiru og segja sig frá raunverulegri ákvarđanatöku. 

Upplýsingalög valda ţví ađ stjórnsýsla og stjórnmálamenn ţurfa ađ opinbera nánast allt, sem skrifađ hefur veriđ niđur. Afleiđingin af ţví er ađ ţađ ţorir enginn ađ skrifa neitt niđur nema ţađ sem allir mega sjá og helst ekkert um ákvarđanir nema ţađ sé gjörsamlega skothelt.

Viđ erum ađ breytast í ađ vera ţjóđfélag ţar sem ţjóđfélagsvaldiđ liggur ekki hjá kjörnum fulltrúum, en hefur fćrst til sérfćrđinga og dómstóla. 

Hrćđslan viđ minnihlutahópa og ţá sem eru taldir hafa lögmćtar heimildir til ađ móđgast út af hvađa lítilrćđi sem er, eykur enn á vanmátt stjórnmála- og forustumanna. Stjórnandinn lítur svo á, ađ ţađ sé mikilvćgara ađ hafa hávađahópinn góđan frekar en ţann breiđa meirihluta sem taka á ákvarđanir fyrir.

Svo virđist ţví sem ađ ákveđin valdaskipti hafi átt sér stađ. Fólkiđ sem fćr borgađ fyrir ađ stjórna sem stjórnmálafólk ţorir ţađ ekki og hefur stundum ekki vald til ţess. Hávađahópar taka viđ stjórninni og ríkisstjórn hrekst undan ţeim.

Íslenska ţjóđin hefur iđulega dásamađ vanţekkingu hjá stjórnmálamönnum sem dyggđ. Stađreyndin er samt sú, ađ ţeim mun minni ţekkingu sem stjórnmálamađur hefur á samfélagsmálum,  ţeim mun minni möguleika á hann til ađ vinna góđa vinnu fyrir ţjóđina og hann er ofurseldari sérfrćđivaldinu og hávađahópum en ella. 

Viđ ţurfum ţví ađ spyrja hver á ađ stjórna Íslandi og hvađ er til ráđa ţegar stjórnmálaflokkarnir eru nánast hugmynda- og hugsjónalausir eins og sést vel á áramótahugvekjum forustumanna ţeirra í dagblöđum dagsins. Ţćr hugvekjur eru einsleitar ađ nánast öllu leyti međ einni undantekningu.

Ein leiđ er ađ virka fólkiđ í landinu međ ţví ađ koma á beinu lýđrćđi í auknum mćli. 

En ţađ eitt dugar ekki til. Ţađ er ţví mikilvćgt og heillandi viđfangsefni framtíđarstjórnmálamanna á kosningaári ađ setja fram hugmyndir til ađ breyta óstjórnarţjóđfélaginu, sem hefur leitt til aukinnar ríkishyggju og undanlátssemi á öllum sviđum í stjórnhćft kerfi ţar sem unniđ er fyrir hagsmuni heildarinnar í stađ sérhagsmuna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđur áramótapistill, takk!

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 1.1.2021 kl. 09:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 265
  • Sl. sólarhring: 784
  • Sl. viku: 4086
  • Frá upphafi: 2427886

Annađ

  • Innlit í dag: 246
  • Innlit sl. viku: 3782
  • Gestir í dag: 242
  • IP-tölur í dag: 234

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband