Leita í fréttum mbl.is

Ekki slaka á

Í síđustu sjónvarpsútsendingu sinni sagđi sóttvarnarlćknir, ađ ekki vćri ástćđa til ađ slaka á sóttvarnarađgerđum. Af hverju var ţá ekki ástćđa til ađ taka ţćr upp ţegar ástandiđ var svipađ ađ áliđnu sumri og ţađ er núna?

Smit innanlands eru svo lítil, ađ ţađ er full ástćđa til ađ slaka á ef meiningin er ađ fólkiđ í landinu búi einhverntíma viđ venjulegt ástand. Miđađ viđ ástandiđ erlendis er hinsvegar full ástćđa til ađ gćta allrar varúđar í samskiptum viđ útlönd. 

Athyglisvert er ađ hlusta á veirutríóiđ og reiknimeistara ţess viđhalda hrćđsluáróđri og virđist ćtla sér ţađ út í ţađ óendanlega. 

Ţegar talađ er um ástandiđ í nágrannalöndum okkar, ţá gleymist ađ nćstu nágannalönd eru Fćreyja og Grćnland. Hvernig gengur baráttan viđ veiruna ţar? Í sjálfbirgingshćtti okkar hćttir okkur til ađ tala um ađ allt sé best og fullkomnast hjá okkur. En hvađ ţá međ árangur Grćnlendinga og Fćreyinga. Er ekki rétt ađ skođa hann til viđmiđunar og er hann ekki eđlilegri samanburđur en samanburđur viđ milljónaţjóđir í nánu samabýli?

Stjórnmálamenn hafa vanrćkt ađ setja almennar viđmiđanir varđandi sóttvarnir og viđbrögđ viđ Kóvíd fárinu og ţessvegna fara allar ákvarđanir eftir kenjum og geđţóttaákvörđunum eins manns og í besta falli tveggja. Stjórnmálamenn eru stikkfrí sem ábyrgđarlausir leikendur ţó ţeir beri á endanum pólitíska og siđferđilega ábyrgđ á ţeim ákvörđunum sem eru teknar ţó ţeir reyni til hins ítrasta ađ koma sér hjá ţeirri ábyrgđ. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sannarlega ástćđa til ađ taka undir hvert orđ sem ţú ritar hér; Viđ erum einatt minnt á sérfrćđi kunnáttu ţeirra sem stjórna,en sé ekki ađ hún nái yfir breitilegt ástand og samskipti okkar viđ útlönd.

Helga Kristjánsdóttir, 22.1.2021 kl. 14:57

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţađ líđur ađ kosningum og ţá ţorir enginn ađ taka ákvarđanir sem orka tvímćlis. Betra ađ embćttismenn taki skömmina ţótt ábyrgđarfćlni ţeirra sé jafn slćm eđa verri. Ţví er sem er. Afleiddur skađi og dauđsfföll eru ókey svo fremi sem hann er ekki af veirunni. Ţetta er ađferđin ađ taka af hausinn til ađ losna viđ tannpínuna.

Í dag var ekkert smit í landinu, eitt í gćr. Stefnan virđist vera ađ slaka ekki á fyrr en allir eru bólusettir og engin hćtta á ađ nokkur veikist nokkurntíman. Jafnvel ţótt enginn hafi skađa af, eins og veriđ hefur frá ţví fyrir mánađarmót. Eitt prósend drepst ţó af aukaverkunum bóluefnis, eins og er eđa vel 6 sinnum fleiri en af veirunni. Ađeins 5000 hafa ţó fengiđ ţessa veiru frá upphafi, en ţađ ţarf ađ bólusetja 250.000. Ţađ ţýđir máske blóđtöku uppá 250 til 300 manns. Ţađ verđur skrifađ hjá Guđi.

Jón Steinar Ragnarsson, 23.1.2021 kl. 02:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.1.): 64
  • Sl. sólarhring: 807
  • Sl. viku: 6263
  • Frá upphafi: 2471621

Annađ

  • Innlit í dag: 53
  • Innlit sl. viku: 5714
  • Gestir í dag: 51
  • IP-tölur í dag: 51

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband