Leita í fréttum mbl.is

Vantraust á Sósíalistastjórnina í Svíţjóđ

Ánćgjulegt, ađ sćnska ţingiđ skuli hafa samţykkt vantraust á stjórn Sósíaldemókrata og Grćningja í Svíţjóđ. Ţađ var löngu tímabćrt ađ fella ríkisstjórn sem hefur meiri áhuga á velferđ annars fólks, en eigin borgara og hefur keppst viđ ađ skipta um ţjóđ í Svíţjóđ međ skelfilegum afleiđingum. 

Fyrirmyndarríkiđ Svíţjóđ er eftir stjórn Sósíaldemókrata land, ţar sem skotársir á götum úti eru algengar, erlend glćpagengi ráđa víđa lögum og lofum. Evrópumet og nánast heimsmet í nauđgunum og fjölmörg hverfi eru í stórborgum í Sviţjóđ ţar sem eru samhliđa ţjóđfélög innflytjenda, ţar sem lögreglan fer ekki inn í nema vel undirbúin, fjölmenn og jafnvel ţungvopnuđ.

Ţrátt fyrir ađ ástćđurnar fyrir verra gengi í Svíţjóđ hafi legiđ fyrir lengi hefur ríkisstjórn Löven í Svíţjóđ haldiđ áfram ađ taka hagsmuni hlaupastráka frá Afríku og Asíu framyfir hagsmuni og réttindi sćnskra borgara. Afleiđingarnar voru fyrirsjáanlegar.

Nú er spurningin hvort ađ ţokkalega ábyrgir flokkar eins og Moderata samlingspartiet og Kristilegir demókratar hćtta ađ líta á Svíţjóđardemókratana sem holdsveika og reyna stjórnarmyndun međ ţeim. Ţađ er löngu tímabćrt. 

Afstađa hćgri flokkana til Svíţjóđardemókratana hingađ til hefur ekki haft neitt annađ í för međ sér en ađ tryggja sósíaldemókrötum völdin og er ţeim til skammar. Ţađ er mál ađ linni til ađ tryggja sćnskum almenningi betri og öruggari framtíđ. 

 


mbl.is Vantrauststillaga á Löfven samţykkt á sćnska ţinginu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 24
  • Sl. sólarhring: 667
  • Sl. viku: 4528
  • Frá upphafi: 2467479

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 4211
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband