Leita í fréttum mbl.is

Sölutrygging

Sala á hlutabréfum í Íslandsbanka tókst vonum framar og á að skila ríkissjóði 48 milljörðum. Skv. Viðskiptablaðinu mun þó eitthvað hvarnist af þessum söluhagnaði. 

Blaðið tilgreinir að sölutryggingarþóknu sé 1.4 milljarðar og áætlað er að kostnaður bankans við sölunaog þóknanir muni nema um 750 milljónum. 

Ríkissjóður greiðir þá beint og óbeint 2.150.000 auk hugsanlega einhvers sem er ótalið enn. Tveir milljarðar eru mikið fé og óneitanlega vekur það athygli að jafn einfalt útboð eins og hér var um að ræða skuli kosta útboðsaðila á þriðja milljarð króna. 

Ljóst er að hér er vel í lagt og nauðsynlegt að fá upplýst hverjir fengu þá fjármuni sem um ræðir og hvort um eðlilega verðlagningu geti verið að ræða. Eða skiptir það e.t.v. engu máli. Já og af hverju þurfti að sölutryggja og borga fyrir það 1.4 milljarða?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 275
  • Sl. sólarhring: 367
  • Sl. viku: 4491
  • Frá upphafi: 2450189

Annað

  • Innlit í dag: 250
  • Innlit sl. viku: 4179
  • Gestir í dag: 241
  • IP-tölur í dag: 238

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband