Leita í fréttum mbl.is

Aukastörf dómsforseta EFTA dómstólsins í ţágu ađildarríkis.

Fyrrum forseti EFTA dómstólsins gagnrýnir eftirmann sinn Pál Hreinsson harđlega í grein sem birtist í Morgunblađinu 31.júlí s.l. Óvenjulegt er ađ sjá jafn harđorđa gagnrýni frá dómurum um framgöngu eftirmanna sinna og útilokađ annađ en ađ taka hana til málefnalegrar umfjöllunar.  

Á s.l. ári fékk ríkisstjórnin Pál Hreinsson dómsforseta EFTA dómstólsins til ađ vinna álitsgerđ um valdheimildir sóttvarnarlćknis og heilbrigđisráđherra o.fl. til opinberra sóttvarnarráđstafana skv. sóttvarnarlögum o.s.frv. međ tilliti til stjórnarskrár. Jafnframt var ţess óskađ ađ dómarinn gerđi frumtillögur ađ breytingum á lögum og reglum eftir ţví sem dómarinn teldi tilefni til. 

Óneitanlega vekur ţađ upp ýmsar spurningar ađ dómari viđ alţjóđlegan dómstól, sem fjallar m.a. um ađgerđir íslenska ríkisins og/eđa ađgerđarleysi skuli taka ađ sér lögfrćđi- og ráđgjafarverkefni fyrir íslenska ríkiđ. Iđulega reynir á mál gegn íslenska ríkinu fyrir dómstólnum og í álitinu er dómarinn ađ fjalla um málefni ţar sem hćglega getur reynt á EES reglur t.d. varđandi frjálsa för fólks. Ţessi aukastörf dómarans eru ţví međ öllu óeđlileg.

Vinna dómarans fyrir íslensku ríkisstjórnina í sóttvarnarmálum vegna Kóvíd vekur upp spurningar um sjálfstćđi og hćfi auk ţess hvort eđlilegt sé ađ dómari ţiggi verkefnagreiđslur frá ríki sem á undir í ýmsum dómsmálum ţar sem hann er dómari.

Lögmannafélag Íslands hlítur ađ gera athugasemd viđ óeđlilega samkeppni dómara viđ alţjóđlegan dómstól viđ starfandi lögmenn, sem greiđa skatta og skyldur til ríkisins og lúta ýmsum reglum um ábyrgđ fyrir vinnu sína og hafa sérstaka skyldutryggingu vegna starfa sinna sem dómarinn hefur ekki. 

Á sínum tíma ţótti ţeim sem ţetta ritar ţessi skipan mála hjá forsćtisráđherra međ ólíkindum vegna ákvćđa sem gilda um EFTA dómstólinn auk ţess sem ađ framan er getiđ. En strangar kröfur eru auk ţess gerđar til  ađ sjálfstćđi dómara viđ EFTA dómstólinn verđi ekki dregiđ í efa sbr. 30.gr. samnings milli EFTA ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls um ađ óhćđi og sjálfstćđi dómara viđ dómstólinn. Viđ ţađ bćtist ađ í 4.gr.bókunar (protocol) 5 viđ samninginn um EFTA dómstólinn er m.a. talađ um ađ dómarar skuli ekki taka ađ sér önnur störf nema međ sérstöku samţykki allra ríkisstjórna EFTA ríkjanna.

Ekki liggur fyrir hvort slíks samţykkis hafi veriđ aflađ áđur en Páll Hreinsson hóf störf fyrir forsćtisráđherra alla vega hefur ţađ hvorki veriđ birt eđa kynnt.

Ţessi ákvćđi um EFTA dómstólinn auk eđlilegra viđmiđana um aukastörf dómara eru ţess eđlis, ađ Páll Hreinsson dómari verđur ađ gera rćkilega grein fyrir ađkomu sinni í íhlaupastörf hjá íslensku ríkisstjórninni og međ hvađa hćtti hann getur fengiđ ţađ út, ađ slíkt samrýmist störfum hans sem óháđur og sjálfstćđur dómari hjá EFTA dómstólnum. Ţögn í ţessu sambandi er ekki ásćttanleg hvorki frá forsćtisráđherra né dómaranum. 

Hvađ sem líđur hugsanlegum réttlćtingum Páls Hreinssonar á ţessum aukastörfum fyrir ríkisstjórnina, ţá liggur samt fyrir ađ ţetta ráđslag Katrínar Jakobsdóttur forsćtisráđherra er út frá öllum almennum sjónarmiđum og viđmiđunum međ öllu óeđlileg og ţađ átti bćđi hún og dómarinn ađ gera sér grein fyrir. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Um sama leyti og allt ţetta fór fram, var komin upp sú stađa á Íslandi ađ fjöldi lćrđra og leika höfđu komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ virkjun sóttvarnalaga 2020 hefđi veriđ ólögmćt og ráđherra brotiđ lög.

Breyting sóttvarnalaga í febrúar 2021 var lćknisfrćđilega og [stjórn]lagalega stórfurđuleg framvinda og allsendis ótrúlegt ađ Alţingi samţykkti hana einróma og forsetinn kvittađi fyrir og ađ ţví er virđist enginn innan Íslensku menningarinnar benti á (eđa varađi viđ) hvađ var í gangi.

Allir virtust sammála um ađ upprunlega virkjun laganna hefđi veriđ sjálfsögđ og ađ skrumskćling ţeirra (og nasistavćđing) vćri sömuleiđis sjálfsögđ, ţó hvergi hafi komiđ fram nein sönnun ţess ađ á landinu vćri nein farsótt í gangi heldur var samţykkt gagnrýnnislaust svokölluđ skimum (rt-PCR skimun) og smit-niđurstađa hennar sem margsannađ er (m.a. af höfundi tćkninnar) ađ gefur enga raunsćja niđurstöđu um samhengi smits og sóttar.

Afsakiđ langlokuna en viđ sjáum hér ríkisstjórnina, löggjafarvaldiđ og dómsvaldiđ í sömu sćnginni og fara fram af einbeittum brotavilja gegn siđmenningunni sjálfri. Látum vera hvort hin svokallađa ţrískipting valds sem er upphugsuđ til ađ koma í veg fyrir slíkan glćp hafi nokkru sinni veriđ veruleiki innan Íslenskrar "menningar" á lýgveldis, afsakiđ, lýđveldistímanum.

Góđar stundir og takk fyrir frábćran pistil.

Guđjón E. Hreinberg, 4.8.2021 kl. 00:05

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Katrín ber ţađ ekki međ sér ađ vilja gera glappaskot í ţágu ESB. Lesi ég rétt í tímann ţá var hún ekkert ađ dufla utan í ESB ţegar hún áttađi sig á ađ formannsstađan var í sjónmáli.-- En skyldi henni ţykja jafn lítiđ til íslensku kotunganna koma sem báru landiđ á herđum sér og gamla samstarfsfokknum; Ţađ stefnir í met hvađ fjölda flokka áhrćrir og engir ţeirra stóru verđa ánćgđir,ţótt hafi lag á ađ díla og dobla.  

Helga Kristjánsdóttir, 4.8.2021 kl. 02:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 591
  • Sl. sólarhring: 637
  • Sl. viku: 4638
  • Frá upphafi: 2427482

Annađ

  • Innlit í dag: 533
  • Innlit sl. viku: 4293
  • Gestir í dag: 505
  • IP-tölur í dag: 485

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband