3.8.2021 | 10:07
Aukastörf dómsforseta EFTA dómstólsins í ţágu ađildarríkis.
Fyrrum forseti EFTA dómstólsins gagnrýnir eftirmann sinn Pál Hreinsson harđlega í grein sem birtist í Morgunblađinu 31.júlí s.l. Óvenjulegt er ađ sjá jafn harđorđa gagnrýni frá dómurum um framgöngu eftirmanna sinna og útilokađ annađ en ađ taka hana til málefnalegrar umfjöllunar.
Á s.l. ári fékk ríkisstjórnin Pál Hreinsson dómsforseta EFTA dómstólsins til ađ vinna álitsgerđ um valdheimildir sóttvarnarlćknis og heilbrigđisráđherra o.fl. til opinberra sóttvarnarráđstafana skv. sóttvarnarlögum o.s.frv. međ tilliti til stjórnarskrár. Jafnframt var ţess óskađ ađ dómarinn gerđi frumtillögur ađ breytingum á lögum og reglum eftir ţví sem dómarinn teldi tilefni til.
Óneitanlega vekur ţađ upp ýmsar spurningar ađ dómari viđ alţjóđlegan dómstól, sem fjallar m.a. um ađgerđir íslenska ríkisins og/eđa ađgerđarleysi skuli taka ađ sér lögfrćđi- og ráđgjafarverkefni fyrir íslenska ríkiđ. Iđulega reynir á mál gegn íslenska ríkinu fyrir dómstólnum og í álitinu er dómarinn ađ fjalla um málefni ţar sem hćglega getur reynt á EES reglur t.d. varđandi frjálsa för fólks. Ţessi aukastörf dómarans eru ţví međ öllu óeđlileg.
Vinna dómarans fyrir íslensku ríkisstjórnina í sóttvarnarmálum vegna Kóvíd vekur upp spurningar um sjálfstćđi og hćfi auk ţess hvort eđlilegt sé ađ dómari ţiggi verkefnagreiđslur frá ríki sem á undir í ýmsum dómsmálum ţar sem hann er dómari.
Lögmannafélag Íslands hlítur ađ gera athugasemd viđ óeđlilega samkeppni dómara viđ alţjóđlegan dómstól viđ starfandi lögmenn, sem greiđa skatta og skyldur til ríkisins og lúta ýmsum reglum um ábyrgđ fyrir vinnu sína og hafa sérstaka skyldutryggingu vegna starfa sinna sem dómarinn hefur ekki.
Á sínum tíma ţótti ţeim sem ţetta ritar ţessi skipan mála hjá forsćtisráđherra međ ólíkindum vegna ákvćđa sem gilda um EFTA dómstólinn auk ţess sem ađ framan er getiđ. En strangar kröfur eru auk ţess gerđar til ađ sjálfstćđi dómara viđ EFTA dómstólinn verđi ekki dregiđ í efa sbr. 30.gr. samnings milli EFTA ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls um ađ óhćđi og sjálfstćđi dómara viđ dómstólinn. Viđ ţađ bćtist ađ í 4.gr.bókunar (protocol) 5 viđ samninginn um EFTA dómstólinn er m.a. talađ um ađ dómarar skuli ekki taka ađ sér önnur störf nema međ sérstöku samţykki allra ríkisstjórna EFTA ríkjanna.
Ekki liggur fyrir hvort slíks samţykkis hafi veriđ aflađ áđur en Páll Hreinsson hóf störf fyrir forsćtisráđherra alla vega hefur ţađ hvorki veriđ birt eđa kynnt.
Ţessi ákvćđi um EFTA dómstólinn auk eđlilegra viđmiđana um aukastörf dómara eru ţess eđlis, ađ Páll Hreinsson dómari verđur ađ gera rćkilega grein fyrir ađkomu sinni í íhlaupastörf hjá íslensku ríkisstjórninni og međ hvađa hćtti hann getur fengiđ ţađ út, ađ slíkt samrýmist störfum hans sem óháđur og sjálfstćđur dómari hjá EFTA dómstólnum. Ţögn í ţessu sambandi er ekki ásćttanleg hvorki frá forsćtisráđherra né dómaranum.
Hvađ sem líđur hugsanlegum réttlćtingum Páls Hreinssonar á ţessum aukastörfum fyrir ríkisstjórnina, ţá liggur samt fyrir ađ ţetta ráđslag Katrínar Jakobsdóttur forsćtisráđherra er út frá öllum almennum sjónarmiđum og viđmiđunum međ öllu óeđlileg og ţađ átti bćđi hún og dómarinn ađ gera sér grein fyrir.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Mannréttindi, Vísindi og frćđi | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 591
- Sl. sólarhring: 637
- Sl. viku: 4638
- Frá upphafi: 2427482
Annađ
- Innlit í dag: 533
- Innlit sl. viku: 4293
- Gestir í dag: 505
- IP-tölur í dag: 485
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Um sama leyti og allt ţetta fór fram, var komin upp sú stađa á Íslandi ađ fjöldi lćrđra og leika höfđu komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ virkjun sóttvarnalaga 2020 hefđi veriđ ólögmćt og ráđherra brotiđ lög.
Breyting sóttvarnalaga í febrúar 2021 var lćknisfrćđilega og [stjórn]lagalega stórfurđuleg framvinda og allsendis ótrúlegt ađ Alţingi samţykkti hana einróma og forsetinn kvittađi fyrir og ađ ţví er virđist enginn innan Íslensku menningarinnar benti á (eđa varađi viđ) hvađ var í gangi.
Allir virtust sammála um ađ upprunlega virkjun laganna hefđi veriđ sjálfsögđ og ađ skrumskćling ţeirra (og nasistavćđing) vćri sömuleiđis sjálfsögđ, ţó hvergi hafi komiđ fram nein sönnun ţess ađ á landinu vćri nein farsótt í gangi heldur var samţykkt gagnrýnnislaust svokölluđ skimum (rt-PCR skimun) og smit-niđurstađa hennar sem margsannađ er (m.a. af höfundi tćkninnar) ađ gefur enga raunsćja niđurstöđu um samhengi smits og sóttar.
Afsakiđ langlokuna en viđ sjáum hér ríkisstjórnina, löggjafarvaldiđ og dómsvaldiđ í sömu sćnginni og fara fram af einbeittum brotavilja gegn siđmenningunni sjálfri. Látum vera hvort hin svokallađa ţrískipting valds sem er upphugsuđ til ađ koma í veg fyrir slíkan glćp hafi nokkru sinni veriđ veruleiki innan Íslenskrar "menningar" á lýgveldis, afsakiđ, lýđveldistímanum.
Góđar stundir og takk fyrir frábćran pistil.
Guđjón E. Hreinberg, 4.8.2021 kl. 00:05
Katrín ber ţađ ekki međ sér ađ vilja gera glappaskot í ţágu ESB. Lesi ég rétt í tímann ţá var hún ekkert ađ dufla utan í ESB ţegar hún áttađi sig á ađ formannsstađan var í sjónmáli.-- En skyldi henni ţykja jafn lítiđ til íslensku kotunganna koma sem báru landiđ á herđum sér og gamla samstarfsfokknum; Ţađ stefnir í met hvađ fjölda flokka áhrćrir og engir ţeirra stóru verđa ánćgđir,ţótt hafi lag á ađ díla og dobla.
Helga Kristjánsdóttir, 4.8.2021 kl. 02:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.