Leita í fréttum mbl.is

Kvöldstemmning

Í blíđviđrinu í gćrkvöldi fannst mér og frú Margréti tilvaliđ ađ fá okkur göngu í Nauthólsvík. Gangan var hin skemmtilegasta í kvöldstemmningunni.

Öskjuhlíđin, sem mér skilst ađ sé jafn hátt og Himmelbjerget hćsta fjall Dana, hefur orđiđ til muna fallegri á síđustu áratugum og betri til útivistar. Sama má segja um nánast allt umhverfi Nauthólsvíkur. Ađ sjálfsögđu ber einnig ađ minnast orđa skáldanna um ađ ekkert sé fegurra en vörkvöld í Reykjavík og/eđa vorkvöld í vesturbćnum. En ţađ á líka viđ um kvöldstemmningu sumur, haust og vetur í höfuđborginni. 

Fyrst minnst er á Himmelbjerget, ţá komu dönsku stráin upp í hugann. Dönsk strá voru keypt til ađ prýđa umhverfi bragga sem borgarstjórinn í Reykjavík ákvađ ađ gera upp og prýđa ađ innan sem utan. Ekki var hjá ţví komist ađ berja augum braggann dýra og stráin dýru. Ţarna blasti dýrđin viđ. Dýrđin sem kostađi Reykvíkinga um einn milljarđ. 

"Hann Einbúi gnćfir svo langt yfir lágt ađ lyngtćtlur lýta á hann hissa" orti enn annađ skáld,en ţađ sama verđur ekki sagt um ţennan lágreista bragga og stráin dýru. Ţarna kúrđi bragginn lágreistur og hnípinn í rekstrarlegum vanda.

Skelfing merkilegt ađ einhverjum skyldi detta í hug ađ endurgera bragga fyrir á annađ hundrađ milljónir sem síđar urđu ađ um ţađ bil milljarđi. "Snillin" getur ekki leynst neinum sem berja ţetta afrek augum. 

Ţegar "snilli" borgarstjóra í braggamálinu var afhjúpuđ, ţá lagđist borgarstjóri í rúmiđ og fór í veikindaleyfi til ađ ţurfa ekki ađ svara fyrir ţetta frekar en annađ góđgćti,sem honum finnst erfitta ađ svara fyrir. Ţađ kom í hlut samstarfsfólks ađ verja vitleysuna og ţau gerđu ţađ. Líka Viđreisn sem kom ţó ekki ađ málinu fyrr en eftir á. Viđreisn greip til heiftarlegra varna enda dýrseldur flokkur. 

Í kvöldkyrrđinni velti ég ţví fyrir mér hvort reykvískir kjósendur mundu hugsa til ţessa máls viđ nćstu kosningar og veita ţeim sem ađ ţessu bulli standa og verja fá makleg málagjöld í nćstu kosningum. 

Hvađ sem öđru líđur og ţó ţetta sé allt dapurlegt og beri vott um óafsakanlegt stjórnleysi og spillingu, ţá er samt ekki annađ hćgt en ađ brosa út í annađ yfir ţví, ađ nokkrum skuli hafa dottiđ í hug ađ eyđa nokkur hundruđ milljónum sem urđu ađ milljarđi í vitleysu eins og ţessa. Ţađ fólk veit greinilega ekki hvađ ráđdeild og sparnađur ţýđir enda auđvelt ađ klúđra hlutum ţegar fólk telur sér heimilt ađ fara illa međ annarra fé.  

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Himmelbjerget er 157 metra yfir sjávarmáli en Öskjuhlíđ 61 metri. 

Á eyjunni Mön er Möns klint sem rís lóđrétt 143 metra upp úr sjó, ţrefalt hćrra en hiđ rómađa Krýsuvíkurbjarg. 

Ómar Ragnarsson, 8.8.2021 kl. 19:23

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţađ er ţarna annar braggi sem er svartmálađur međ neglt fyrir glugga međ svörtum spýtum.

Er ţađ minnihlutinn sem  fćr ađ forvalta hann sem sinn ptívatbragga međ symbólskt útlit fyrir hina pólitísku íhaldsstemningu un ţađ ađ Dagur sé kannski ekki ađ kveldi kominn? 

Halldór Jónsson, 9.8.2021 kl. 00:19

3 Smámynd: Grímur Kjartansson

Síđuhöfundur og fleiri muna sjálfsagt eftir galdrafyrirtćkinu OZ og fleiri .com fyrirtćkjum ţar sem endalaus aukning á hlutafé bara gufađi upp.
Nú heitir ţetta söluefni stafrćnir ferlar sem allt á ađ leysa jafnvel hjá Landspítalanum samkvćmt grein í Morgunblađinu í dag
Dóra Björt fékk 10 milljarđa hjá Degi í Stafrćna Reykjavík  en líkt og hjá OZ ţá ţarf ţetta verkefni ekki ađ skila neinum afurđum, OZ var alltaf i fréttum ađ rćđa viđ Nokia og fleiri um hugsanlega samning um einhverja afurđ sem átti eftir ađ hanna.

En megin markmiđ Stafrćnar Reykjavíkur virđist vera ađ upphefja "verkefniđ"  á öllum hugsanlegum miđlum nútímans

Grímur Kjartansson, 9.8.2021 kl. 10:05

4 Smámynd: Helgi Viđar Hilmarsson

Ég mćtti ykkur á göngu einmitt ţetta kvöld viđ braggan og viđ heilsuđumst. Ég sá ađ ţađ var heilmikil stemming hjá ykkur, en bragginn fékk hins vegar enga athygli frá mér.

Helgi Viđar Hilmarsson, 9.8.2021 kl. 10:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 27
  • Sl. sólarhring: 744
  • Sl. viku: 3848
  • Frá upphafi: 2427648

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 3560
  • Gestir í dag: 24
  • IP-tölur í dag: 24

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband