Leita í fréttum mbl.is

1000 milljónir dollara

Öfgastjórn Talibana tók völdin í Afganistan međ ţađ ađ höfuđmarkmiđi ađ koma landsmönnum undir harđúđ Sharía laga. Konur grýttar, hommum hent fram af húsţökum eđa drepnir međ öđrum hćtti og hendur höggnar af fólki vegna minniháttar brota. 

Vesturlönd fluttu fjölda fólks brott í öryggi Vesturlanda og íslenska ríkisstjórnin samţykkti ađ taka viđ á annađ hundrađ Afgönum á flótta undan villimannastjórninni, svo gáfulegt, sem ţađ nú var. Fréttir berast af miklum fjölda flóttafólks frá Afganistan til Íran. Ţađan mun ţađ streyma til Evrópu međ ađstođ smyglara sem grćđa feitt á málinu og "góđa fólksins".

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir ţróunarstjóri kvennréttinda í Afganistan á vegum Sameinuđu ţjóđanna, getur horft yfir rústir starfs síns til margra ára og tekiđ undir međ ţjóđskáldinu "Hvađ er ţá orđiđ um okkar starf"

Ćtla hefđi mátt ađ vestrćn ríki mundu bindast samtökum um ađ útiloka Afganistan frá samfélagi siđađra ţjóđa međan villimennska Talibanana rćđur ţar ríkjum. Krafist ţess, ađ lágmarksmannréttindi yrđu til stađar í landinu auk ýmiss annars annars yrđi engin ađstođ í bođi. En ţađ er ekki gert.

Í gćr ákvađ Evrópusambandiđ ađ gefa Talibanastjórninni 1000 milljónir Evra eđa 150 milljarđa, sem heitir ađstođ. Skattgreiđendur í Evrópu hafa aldrei veriđ spurđir um ţetta eđa ţeirra samţykkis leitađ. Ţessir fjármunir hefđu getađ nýst vel til uppbyggingar og ađstođar í Evrópu, en sömu peningunum verđur aldrei eytt tvisvar. 

Óneitanlega skýtur ţađ skökku viđ, ađ Valdstjórn Evrópusambandsins í Brussel skuli fyrst krefjast ţess ađ lönd Evrópu taki viđ ómćldum fjölda flóttamanna (um 90% ţeirra eru ungir karlmenn) vegna ógnarstjórnarinnar í Afganistan og styrkja ógnarstjórnina síđan međ gríđarlegum fjármunum. 

Hvers eiga evrópskir skattgreiđendur eiginlega ađ gjalda. 

Hefur fyrr komiđ fram hversu gjörsamlega glórulaus utanríkisstefna Evrópusambandsins er og hvernig öllum markmiđum hugsjónum og evrópskum gildum hefur veriđ kastađ fyrir róđa af ţessu sama Evrópusambandi, sem á stundum virđist í mun ađ koma öllum evrópskum gildum og viđmiđunum sem lengst út í hafsauga.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Ţađ er náttúrlega međ eindćmum ađ veriđ sé ađ fjármagna ţessi hryđjuverkasamtök frá ESB og Íslandi
Hvernig getur fólk trúađ ţví ađ ađstođ sem send er til Afganistan geri annađ en renna til ţessar velklćddu og ţrifalegu Talibana sem ávallt eru međ nýjustu farsímaana í hönd ţótt morđtólin séu aldrei langt undan.
Ef birtar verđa myndir af einhverjum ţurfandi ađ fá ţessa ađstođ ţá eru ţćr örugglega sviđsettar ţví Talibanar vita allt um hvernig reka á  áróđursherferđir

Grímur Kjartansson, 13.10.2021 kl. 20:19

2 identicon

Skrítin ţessi nýja gerđ af Talibönum ...

Allir í ţví ađ grćđa á sölu eiturlyfja og aka um á flottustu jeppunum međ flottustu hergögnin.

Nýjasta Iran/Contra hneyksliđ?

Heiđar Ţór Leifsson (IP-tala skráđ) 16.10.2021 kl. 04:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 217
  • Sl. sólarhring: 506
  • Sl. viku: 4433
  • Frá upphafi: 2450131

Annađ

  • Innlit í dag: 198
  • Innlit sl. viku: 4127
  • Gestir í dag: 194
  • IP-tölur í dag: 192

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband