Leita í fréttum mbl.is

Óvinurinn eini.

Eftir ađ kommúnistar og sósíalistar höfđu háđ harđa baráttu í 70 ár á síđustu öld viđ ađ skapa velferđ og réttlátt ţjóđfélag urđu ţeir ađ viđurkenna sig gjaldţrota og kerfi ţeirra dygđi ekki og ţví fylgdi örbirgđ og ógnarstjórn. Ţeir gáfust upp.

Viđ blasti ţegar Sovétríkin féllu,gríđarleg mengun, ţar sem mörg níđingsverk höfđu veriđ unnin á "móđur jörđ". Markađskerfiđ eđa kapítalisminn ţurfti til ađ koma til ađ tryggja ađ fólk yrđi ekki hungurmorđa víđa í kommúnistaríkjunum og hreinsa til ţar sem náttúruvá blasti viđ. 

Nú hafa sósíalistar gleymt arfleifđ sinni eđa vilja ekki muna og halda ţví óhikađ fram ađ allt ţađ vonda, sem gerist í veröldinni sé stórkapítalismanum ađ kenna.

Í leiđara Fréttablađsins í dag fer ritstjórinn mikinn og kennir stórkapítalismanum um ástandiđ í loftslagsmálum og öllu ţví sem illa hefur fariđ í heiminum frá upphafi iđnbyltingar eđa í tćp 400 ár.

Helstu stórkapítalistarnir í heiminum, Jeff Bezos hjá Amason ríkasti mađur heims og Bill Gates hjá Microsoft sem fylgir ţétt í kjölfariđ eru ţá vafalaust í ţeim hópi sem verđur um kennt, ađ mati leiđarahöfundar. Raunar eru ţeir Jeff og Bill međal ötulustu talsmanna grćnna gilda og prédika ógnina af hlýnun jarđar á milli ţess sem ţeir fljúga á einkaţotunum sínum heimsálfa á milli. 

Hćgt er ađ kenna markađskerfinu um ýmislegt og ţađ er fjarri ţví ađ vera fullkomiđ, en ritstjórinn hrapar ađ rangri niđurstöđu ţegar hann gerir stórkapítalismann ábyrgan fyrir allri náttúruvá í heiminum og meintri hnattrćnni hlýnun. 

Á líftíma ritstjórans hefur mannkyninu fjölgađ um marga milljarđa. Hver einstaklingur skilur eftir sig kolefnisspor og ţarf ađ nýta sér ţađ sem jörđin gefur af sér. Stórkapítalismanum verđur ekki um ţađ kennt nema e.t.v. ef á ađ taka ţađ međ í reikninginn, ađ markađskerfiđ, kapítalisminn hefur tryggt gríđarlega framleiđsluaukningu matvćla. Í stađ stórkostlegra hungursneyđa, sem hefđu kostađ milljónir mannslífa, ţá hefur ađ mestu veriđ komiđ í veg fyrir ţá vá,međ skilvirkni kapítalismans nema í stríđshrjáđum löndum og ţar sem kapítalisminn kemst ekki ađ eins og í Norđur Kóreu og nú í Afganistan.

Í Kína er kommúnistaríki, ţar sem kommúnistarnir sem stjórna landinu hafa áttađ sig á ţví, ađ útilokađ er ađ auka velmegun í landinu og koma  í veg fyrir hungursneyđ nema međ ţví ađ virkja markađshagkerfiđ,kapítalismann. Ţeir hafa ţví gert ţađ og ţeirra viđmiđun er sú, ađ ţađ mikilvćgast sé ađ tryggja borgurum Kína velmegun međ markađskerfinu. Saga kapítalismans í Kína er auk heldur svo stutt, ađ fólkiđ ţar og stjórnendur landsins muna, ađ ţađ var kapítalisminn líka stórkapítalisminn, sem lyfti Kína frá örbirgđ og hungursneyđ, ţar sem milljónir dóu úr hungursneyđ.

Kommúnistiarnir í Kína láta ekki fólk međ hugmyndafrćđi nítjándu aldar sósíalisma eins og ritstjóra Fréttablađsins segja sér ađ ţeim líđi betur í örbirgđ og hungursneyđ en međ ţví ađ virkja kapítalismann ţannig ađ fólkiđ hafi nóg ađ borđa og njóti velmegunar.

Ţví miđur virđast Vesturlönd hafa gleymt ţessum grundvallaratriđum og ţessvegna sćkir Kína nú fram á međan Evrópa er ađ dćma sig til efnahagslegs sjálfsmorđs.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Eđli sósíalismans eru lygar og rán - ţeir muna vel - en geta ekki horfst í augu viđ sjálfa sig. Ţví miđur er ţađ almenningur sem er fljótur ađ gleyma, og ţađ steingleyma.

Auk ţess hefur fólk enga ţekkingu á ţeim hugveitum á borđ viđ Frankfurt skólann sem vinna statt og stöđugt ađ heimsyfirtöku Marxismans, međ hvađa ráđum sem er.

Kennarar sem ríkiđ réđi til starfa voru iđnir ađ segja okkur frá ţrjátíu ára stríđinu og hversu vond trúarbragđastríđin voru. Stađreyndin er sú ađ heimsstyrjaldir sósíalista á tuttugustu öld og tugmilljóna ţjóđamorđ ţeirra eru hundrađfallt umfangsmeiri.

Ađ ekki sé talađ um vel skipulagđan heilaţvott á fólki sem er af ţvílíkri áfergju og skeytingarleysi ađ engin trúarbragđa hópur hefur nokkru sinni vogađ sér svo mikiđ sem upphugsa.

Bestu kveđjur.

Guđjón E. Hreinberg, 4.11.2021 kl. 12:33

2 identicon

Sćll

Hvađa skođun sem mađur hefur á hlýnun jarđar, ţá er ekki viđ hćfi ađ ritstjóri Fréttablađsins tjái sig án ţess ađ fćra nokkur rök fyrir máli sínu. Fátt skiptir ţar meira máli en mannfjöldţróunin. Hvernig hefur hún veriđ? Skógarnir og dýrin láta undan mannmergđinni. Ţarna hefđi hann átt ađ hafa rćnu á ađ tileinka sér a.m.k. lágmarksţekkingu.

Ekkert land stendur sig verr en Kína. Er ţađ dćmi um stórkapítaliđ? Svo má áfram halda. Hvar eru ţćr ár ţar sem 90% plasts í úthöfunum kemur úr? - Svo mikiđ er víst ađ landiđ sem best stendur sig,Ísland, (nokkurn veginn öll orkunotkun til innanlandsţarfa endurnýjanleg) hefur haft kapitalískt hagkerfi u.ţ.b. frá ţví ađ viđ komum úr torfkofunum fyrir 120 árum síđan.

EINAR S HALFDANARSON (IP-tala skráđ) 4.11.2021 kl. 14:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.11.): 91
  • Sl. sólarhring: 151
  • Sl. viku: 5288
  • Frá upphafi: 2416309

Annađ

  • Innlit í dag: 80
  • Innlit sl. viku: 4893
  • Gestir í dag: 75
  • IP-tölur í dag: 69

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband