Leita í fréttum mbl.is

Helsi og ríkisbákn

Í árdaga frelsisbaráttu gegn ofurvaldi ríkis, fangelsunum og frelsisskerđingu stjórnvalda, báru ţeir sem skilgreindir eru til vinstri í pólitík gunnfána frelsisbaráttunar og kröfđust mannréttinda á grundvelli "algildra" réttinda einstaklinga.

Í ljósi sögunar er sérkennilegt, ađ ţegar ríkisvaldiđ beitir nú ítrekađ ţvingunum og frelsisskerđingu, ađ ţá skuli engin málsmetandi vinstrimađur kveđa sér hljóđs og mótmćla valdbeitingu ríkisins og benda á hve auđvelt ţađ sé ađ koma á fasískri alrćđisstjórn međ ađstođ fjölmiđla og skírskotun til vísinda og ađsteđjandi ógnar. 

George Orwell er dćmi um vinstri mann sem óađi viđ ţví sem hann horfđi framan í á síđustu öld, fasisma, nasisma og kommúnisma. Hann skrifađi bćkurnar "Animal Farm" og "1984" til ađ vekja athygli á hvernig stórnvöld vinna til ađ ná fram algerri stjórn.

Vinstriđ er nú heltekiđ af baráttu fyrir sjónarmiđum fólks sem hafnar náttúrulögmálunum og ţjóđlegri arfleifđ og menningu Vesturlanda.

Á sama tíma eru hćgri sem vinstri stjórnir á Vesturlöndum ađ hamast viđ ađ setja reglur sem eru andstćđar lýđfrelsi og stćkka ríkisbákniđ sem aldrei fyrr. Hér hefur vöxtur ríkisbáknsins veriđ slíkur á síđustu árum ađ ţađ er á góđri leiđ međ ađ verđa stćrsta efnahagsváin á komandi árum.

Ţeir sem mótmćla ítrekuđum frelsisskerđingum eru iđulega sakađir um svik viđ hjarđhegđunarhugmyndafrćđi alţýđulýđvelda og útmálađir eins og andstćđingar Mao og áđur Stalíns voru sem svikarar viđ fólkiđ og alrćđisstefnuna. Hrópađ er ađ ţeir sem mótmćla hugi ekki ađ almannaheill og hugsi ekki um velferđ og öryggi fólks eins glórulaust og ţađ og var líka í Peking og Moskvu á sínum tíma

Ţrátt fyrir ađ vinstriđ hafi algerlega brugđist ţví ađ standa vörđ um ţćr frelsishugmyndir, sem ţeir tileinkuđu sér og börđust fyrir árum og jafnvel öldum saman og skópu í tímans rás bestu og öruggstu ţjóđfélög heimsins, ţá ţarf hćgra fólk nú ađ endurskođa gaumgćfilega eigin gildi og hvađ teljist ásćttanleg afskipti ríkisvaldsins af borgurunum og atvinnulífinu. 

Lífskjör í landinu munu bara versna ef barátta fyrir megrun ríkiskerfisins byrjar ekki ţegar í stađ međ sama hćtti og lýđfrelsi verđur í verulegri hćttu ef frelsisunandi fólk tekur ekki höndum saman um ađ móta ný gildi og viđmiđanir sem eiga viđ og geta komiđ í veg fyrir ađ ríkisvaldiđ geti fariđ sínu fram.

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blessađur ig takk fyrir skrif !

Benda má á ađ báđir Huxley og Orwell voru félagar í 

Fabian society.

Framsýni var e.t.v. óskhyggja.....?

https://en.wikipedia.org/wiki/Fabian_Society

https://fabians.org.uk/

Kćr kveđja, L

Leifur (IP-tala skráđ) 16.1.2022 kl. 18:32

2 Smámynd: Bjarni Jónsson

Sammála ađ vanda.  Ţađ, sem helzt heyrist frá ţessu vinstri nútímans, er, ađ ađgerđir ríkisvaldsins gegn einstaklingum í Kófinu séu ekki nógu róttćkar, frelsisskerđingarnar nái ekki nógu langt.  Ţađ hefur komiđ í ljós, ađ vinstri sinnar nútímans eru auđsveipnir ţjónar valdsins og afar veikir fyrir heilaţvotti og hjarđhegđun.  Ţađ hefur hingađ til ţótt merki um ađ vera menn lítilla sćva og lítilla sanda.  

Bjarni Jónsson, 16.1.2022 kl. 18:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Okt. 2022
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.10.): 552
  • Sl. sólarhring: 896
  • Sl. viku: 2551
  • Frá upphafi: 1957775

Annađ

  • Innlit í dag: 488
  • Innlit sl. viku: 2243
  • Gestir í dag: 462
  • IP-tölur í dag: 441

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband