6.2.2022 | 11:22
Mun einhver viđurkenna mistök?
Vísindamenn viđ einn fremsta háskóla í Bandaríkjunum "John Hopkins háskólann í Maryland" í samvinnu viđ vísindamenn í Danmörku og Svíţjóđ hafa komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ samkomutakmarkanir, skólalokanir og ađrar harđar ađgerđir stjórnvalda í baráttunni viđ Kóvíd höfđu ekki tilćtluđ áhrif. Niđurstađan kom vísindamönnunum á óvart, en hún var ađ e.t.v. hafi harđar ađgerđir stjórnvalda dregiđ úr dánartíđni um 0.2% í mesta lagi. Ţá er ekki tekiđ međ í reikninginn hvađ ráđstafanir stjórnvalda ollu mörgum dauđsföllum. En ţegar allt er tekiđ til alls er líklegt ađ ađgerđirnar hafi ekki bara veriđ unnar fyrir gýg heldur valdiđ meira tjóni en ávinningi.
Niđurstađa ofangreindrar rannsóknar sýnir líka ađ í ţjóđfélagi sem býr viđ hátt menntunarstig og gott upplýsingastig, ţá er hćgt ađ treysta fólki til ađ meta áhćttuna og haga sér samkvćmt ţví. Leiđ lýđrćđis og upplýsinga er fćr og ţađ er ekki ţörf á ađ svipta brorgarana grundvallarmannréttindum eins og gert hefur veriđ.
Í gćr mćldust fleiri Kóvíd smit á Íslandi en nokkru sinni fyrr, ţrátt fyrir ýmsar ráđstafanir stjórnvalda. Frá ţví í nóvember hefur engu skipt hvort sóttvarnarráđstafanir vćru hertar eđa slakađ á ţeim. Smitin eru samt í hćstu hćđum. Sú stađreynd ein og sér sýnir ađ sóttvarnarstefan ríkisstjórnarinnar er mistök og ţessi mistök kostar ţjóđfélagiđ milljarđa. Ţessi stađa rennir auk heldur stöđum undir meginniđurstöđun vísindarannsókna John Hopkins háskóla o.fl.
Vísindamenn og stjórnmálamenn, sem hafa beitt sér fyrir ströngum sóttvarnarráđstöfunum vegna Kóvíd munu rembast viđ ađ segja okkur ađ ţetta sé allt saman tóm vitleysa, ađ ţćr fórnir sem fćrđar hafi veriđ á altari sóttvarnarlćknis og heilbrigđisráđherra í samtaka ríkisstjórn međ stjórnarandstöđu, sem krafđist enn harđari ráđstafana, ađ segja okkur ađ ţrátt fyrir ađ vísindin segi ađ ţetta hafi allt veriđ mistök, ađ ţá séu ţađ ekki mistök heldur hafi haft stórkostlega ţýđingu.
Á sama tíma berast fregnir frá Ísrael, sem er leiđandi í bólusetningum og búiđ ađ bólusetja flesta međ fjórđa skammtinum, ađ dauđsföllum ţar fjölgi ţrátt fyrir ţetta.
Hver er ţá niđurstađan?
Gripiđ var til frelsissviptingar fólks af ţví ađ tćknin leyfđi ţađ. Ţessar frelsissviptingar reynast hafa veriđ óţarfar, ţađ mátti treysta fólkinu til ađ gćta sín. Ađgerđirnar hafa kostađ gríđarlega fjármuni, sem munu rýra lífskjör á komandi árum og auka fátćkt. Engin mun bera ábyrgđ á ţessum geigvćnlegu mistökum.
Ţegar allt kemur til alls ţá var ţetta alltaf spurning um pólitík, en ekki vísindi eins og ritstjóri enska blađsins "The Spectator" Fraser Nelson segir í grein sinni "The lockdown estapblishment will never accept that its disastrous policy failed".
Ţeir sem hingađ til hafa gert hróp ađ okkur, sem höfum viljađ rćđa meint vísindi sóttvarnarlćknis og heilbrigđisráđherra og sagt ađ frjálsar umrćđur í frjálsu ţjóđfélagi vćru óvinafagnađur, ćttu nú ađ viđurkenna, ađ óvinafagnađurinn er sá mestur ţegar stjórnmálastéttin, fjölmiđlaelítan og meintu vísindi ţeirra sem ráđa međ ofurţunga ríkisfjölmiđila og annarra útiloka ađ eđlileg skođanaskipti og gagnrýni eigi sér stađ.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Heilbrigđismál, Mannréttindi, Vísindi og frćđi | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 216
- Sl. sólarhring: 508
- Sl. viku: 4432
- Frá upphafi: 2450130
Annađ
- Innlit í dag: 197
- Innlit sl. viku: 4126
- Gestir í dag: 193
- IP-tölur í dag: 191
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Frábćr pistill.
Takk fyrir.
Sigurđur Kristján Hjaltested, 6.2.2022 kl. 13:44
Ég verđ ađ viđurkenna ađ ég skil ekki hvađ margir sjálfstćđismenn skilja ekki stóra sigurinn međ ţví ađ hafa ţessar samkomutakmarkanir, sigurinn felst í ţví ađ hafa teigt á flćđi sjúkdómsins yfir í omikronafbrigđi sem er miklu vćgara, ţađ er ekkert grín hvađ fólk hefur vekist alvarlega af fyrri afbrigđum.
kv.
Alli
allidan (IP-tala skráđ) 6.2.2022 kl. 15:40
Ţakka góđan pistil, eins og ţín er von og vísa Jón. Dulítiđ merkilegt, nú ţegar virđist vera ađ rakna upp ţessi geggjun, ađ síđastliđna tvo daga í röđ, hefur ekki veriđ talađ einu orđi um covid á rúvinu. Ţó hafa aldrei fleiri greinst međ drápsveiruna svokölluđu.
Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.
Halldór Egill Guđnason, 6.2.2022 kl. 22:13
Algerlega sammála ályktunum ţínum. Tregđa íslenzkra sóttvarnaryfirvalda viđ ađ afnema hömlurnar á einu bretti sýnir, ađ ţau eru úti ađ aka í sóttvarnarlegum efnum og ríghalda í bábiljur sínar um, ađ opinber höft tjónki eitthvađ viđ veiru, sem komin er út um allt ţjóđfélagiđ. Sćnskur lćknir, Sebastian Rushworth, hefur sýnt fram á međ samanburđi á milli Svíţjóđar, sem fór vćgt í sakirnar međ opinber höft, og BNA, ţar sem víđa voru mjög miklar hömlur, ađ opinber sóttvarnarhöft gegn C-19 útbreiđslu hafa ekki ađeins veriđ gagnslaus viđ ađ fćkka dauđsföllum af völdum SARS-CoV-2, heldur hafa höftin fjölgađ dauđsföllum af öđrum orsökum. Forrćđishyggjan, sem hér hefur gengiđ á svig viđ Stjórnarskrá og almenn mannréttindi, hefur beđiđ skipbrot. Ţađ er ekki hćgt ađ beita forrćđishyggju sem almennu úrrćđi, ţótt hún kunni ađ eiga rétt á sér gegn miklu hćttulegri faröldrum, eins og ebólu, ţar sem smitnćmiđ (smitstuđull) er lćgra en af ómíkron og delta. Um mjög alvarlegan dómgreindarbrest er ađ rćđa, og mér sýnast lćknarnir, margir hverjir, ekki hafa veriđ barnanna beztir.
Bjarni Jónsson, 7.2.2022 kl. 20:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.