5.3.2022 | 17:29
Kuwait og Úkraína
Í ágúst 1990 réđist Írak á furstadćmiđ Kuwait frjálst og fullvalda ríki og innlimađi ţađ í Írak. Kuwait var og er Íslamskt afturhalds- og einrćđisríki, sem lét sig mannréttindi borgaranna hvađ ţá ađkomuverkafólks engu skipta. Kuwait er ekki í NATO eđa öđru hernađar- eđa varnarbandalagi. Samt töldu Bandaríkin nauđsynlegt ađ koma á laggirnar fjölţjóđaherliđi til ađ ráđast á Írak og "frelsa" furstadćmiđ.
Nú hafa Rússar ráđist inn í Úkraínu og mikill samkvćmisleikur hefur veriđ í gangi frá ţví ađ ţađ gerđist hjá stjórnmálamönnum Vesturlanda. Ţeir eru sammála um ađ fordćma innrásina, draga úr viđskiptum viđ Rússa og beita ţá efnahagsţvingunum, sem allir vita ađ skipta litlu máli, en ađ öđru leyti ađ gera ekki neitt.
Ţađ er engin furđa ađ Úkraínuforseti sé vonsvikin yfir ţví, ađ Kuwait skuli vera í svona miklum metum hjá NATO ríkjum en Úkraína er ekki einu sinni eins flugbanns virđi.
Á sama tíma hvetja NATO ríkin Úkraínu áfram til ađ stríđa viđ Rússa og senda ţeim vopn. Ţar af hefur Ţýskaland sent vopn, sem eru bćđi úrelt og hćttuleg.
En til hvers eru Vesturlönd ađ hvetja Úkraínumenn til ađ berjast fyrst ţau ćtla ekki ađ gera neitt annađ en ađ horfa á? Eru einhverjar líkur á ađ Úkraína geti unniđ stríđiđ? Eru einhverjar líkur á ađ ţetta leiđi til annars en enn meiri hörmunga í ţessum heimshluta. Hvađa úrslit sjá NATO ríkin fyrir sér í ţessum hildarleik?
Ömurleiki NATO ríkjanna nú undir forustu Bandaríkjanna enn sem fyrr er samstađan um ađ gera ekki neitt og hvetja til ţess ađ Úkraínumenn láti sér blćđa út. Ţađ er ekki stórmannleg afstađa heldur skammarleg. Ţeim hinum frćga Neville Chamberlain, sem legiđ er á hálsi í sögunni fyrir ađ bregđast ekki viđ ógn nasismans, datt svona aumingjaskapur aldrei í hug.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 17:36 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 21
- Sl. sólarhring: 1121
- Sl. viku: 4324
- Frá upphafi: 2458867
Annađ
- Innlit í dag: 17
- Innlit sl. viku: 3977
- Gestir í dag: 17
- IP-tölur í dag: 17
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Sćll Jón,
Ţú gleymir ađ minnast á hina fallegu og myndalegu Nayirah al-Sabah, er var fengin sérstaklega til ţess eins ađ flytja okkur ekkert annađ en lygar, og ţannig styđja viđ lygaáróđurinn fyrir stríđi gegn Írak.
"We take a look back at the congressional testimony of a young Kuwaiti girl in 1990, testimony which propelled the U.S. into the First Gulf War but later proved to be based on a lie. In October 1990, a fifteen-year-old Kuwaiti girl gave a harrowing testimony before the Congressional Human Rights Caucus, recounting inhumane atrocities committed by Iraqi soldiers in her country. It was credited for helping draw the U.S. into the Gulf War later that year. Her claims were ultimately refuted by evidence to the contrary, exposing deceptive motives and sources behind the ploy. Known as “Nayirah”, the girl told the caucus that Iraqi soldiers had removed scores of babies from incubators and left them to die. Her story was originally corroborated by Amnesty International and other evacuees of Kuwait at the time.(https://citizentruth.org/fake-news-1990-that-ignited-gulf-war-sympathy/)
"Nayirah al-Ṣabaḥ (Arabic: نيره الصباح), called "Nurse Nayirah" in the media, was a fifteen-year-old Kuwaiti girl, who alleged that she had witnessed the murder of infant children by Iraqi soldiers in Kuwait, in verbal testimony to the U.S. Congress, in the run up to the 1991 Gulf War. Her testimony, which was regarded as credible at the time, has since come to be regarded as wartime propaganda. The public relations firm Hill & Knowlton, which was in the employ of Citizens for a Free Kuwait, had arranged the testimony. Nayirah's testimony was widely publicized. Hill & Knowlton, which had filmed the hearing, sent out a video news release to Medialink, a firm which served about 700 television stations in the United States. That night, portions of the testimony aired on ABC's Nightline and NBC Nightly News reaching an estimated audience between 35 and 53 million Americans. Seven senators cited Nayirah's testimony in their speeches backing the use of force. President George Bush repeated the story at least ten times in the following weeks." (Nayirah Kuwaiti girl testimony).
Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 5.3.2022 kl. 19:43
Ef ekki hefđi veriđ olía í Kuwait?
Hefđu ţau ţá "bjargađ" Kuwait og ţar međ tryggt sölu á olíu til USA á hagkvćmu verđi
Grímur Kjartansson, 5.3.2022 kl. 19:59
Já Jón.
Ţađ er ekki sama hverjir eiga í hlut.
En olían er meira virđi og auđveldara fyrir
USA ađ brölta um í miđ-austurlöndum en Evrópu.
Ukranía hefur lítiđ ađ bjóđa ţegar olía er annars vegar.
Sigurđur Kristján Hjaltested, 5.3.2022 kl. 20:08
Ţađ er munurinn sem er á Iraq og Hússein og svo Rússlandi og Píutín.
Ţađ er einhver spurning um hnefastćrđ?
Ég hugsa ađ illmennskan sé meira en nćg hjá báđum.
Og ESB skildi eftir nóg af bönkum međ allt opiđ svo ađ bissnessinn geti gengiđ vel áfram og Pútín geti keypt sér nóg af fírverkeríi til ađ fleygja á Ukraínui.
Halldór Jónsson, 5.3.2022 kl. 22:13
Ef bćđi Hans Klaufi fyrir vestan og fleiri telja ađ Ukraína og Litli-Kláus í Kiev séu virđi allsherjar styrjaldar viđ Stóra- Kjarnorku-Kláus í Kreml ţá er ţađ líklega til athugunar einhversstađar.
Halldór Jónsson, 5.3.2022 kl. 22:28
Ţegar ţú vilt vera skarpur Jón, ţá ertu fáum líkur.
"draga úr viđskiptum viđ Rússa og beita ţá efnahagsţvingunum, sem allir vita ađ skipta litlu máli, en ađ öđru leyti ađ gera ekki neitt.".
Fyrri gufur, sem datt ekki einu sinni svona aumingjaskapur í hug, virka eins og stórmenni miđađ viđ forystu vestrćnna ríkja í dag.
Enda sannarlega hefur aldrei áđur trúđur leitt Bretland, eđa ellićrt gamalmenni Bandaríkin.
Hvenćr auđrćđiđ tók viđ ađ lýđrćđinu í vestrćnum löndum má guđ vita, en ađ peningarnir skulu ekki einu sinni reyna ađ láta strengjabrúđur sínar líta út eins og fullorđiđ (ekki ellićrt), vitiboriđ (ekki trúđar) fólk er í raun lokapunktur á endalokum vestrćnnar siđmenningar sem má rekja allt til Grikkja og Rómverja.
Ćtli háđungin sé ekki algjör ţegar fréttist ađ einhver sprellikarl í framkvćmdarstjórn ESB, sagđur vera utanríkismálastjóri, lagđi til ađ alrćđisríkiđ Kína yrđi sáttasemjari milli Rússa og Úkraínu, eins og ţađ ţurfi sátt milli innrásarríkis og ţess sem ráđist er á.
Eitthvađ sem jafnvel Chamberlain datt ekki í hug eftir innrás nasista í Pólland 1939.
Vćri vott af alvarleik hjá ţessum strengjabrúđum glóbalsins (ţeirra sem hafa markvisst flutt framleiđslu Vesturlanda til Kína, og auđinn á reikninga aflandseyja) ţá hefđi veriđ skrúfađ fyrir peningagreiđslur til Rússlands, ţađ vćri ţá ţeirra ađ skrúfa fyrir gasiđ, og trúđurinn í Westminster hefđi kyrrlagt eignir rússneskra auđmanna.
Ţađ er ađ mćta alvöru raunveruleikans međ alvöru raunveruleikans.
Rússland er ekki eyland og ţó úreltir skriđdrekar ţeirra geti lagt undir sig borgir í nágrannalöndum ţess, ţá hafa ţeir ekkert ađ gera í útskúfun alţjóđasamfélagsins.
Ţar ţarf ađeins einarđa forystu vestrćnna ríkja.
En eins og ţú bendir réttilega á Jón, ţá er hún ekki til stađar. Og er í raun háđung, jafnvel ţó hún sé borin saman viđ eymdartímann milli 1936-1939.
Ţar skilur á milli.
Kveđja ađ austan.
Ómar Geirsson, 5.3.2022 kl. 23:09
Ţađ er tćpast hćgt ađ bera saman Kuwait og Úkraínu hér. Kúwait er útnári fullur af olíu, sem Saddam ásćldist. Bandaríkjamenn fundu sér upplognar ástćđur um mannréttindavernd til ađ fá samţykki fyrir innrás. Sagan um smábörnin í hitakössunum (incubators) sem vondu hermenn Saddams hentu á gólfiđ. (Uppspuni)
Rússland er stórveldi og kjarnorkuveldi međ algerlega óútreiknanlegum vitfirringi viđ völd. Eru menn tilbúnir til ađ hćtta á heimstyrjöld međ ađ senda herliđ ţarna inn? (Nokkuđ sem er nánast öruggt ađ gerist)
Ţessi Úkraínuforseti hefur annađhvort tapađ allri rökhugsun í örvćntingu sinni, eđa er jafn stjórnlaus vitfirringur og Pútín.
Jón Steinar Ragnarsson, 6.3.2022 kl. 11:00
Hér er einn sem nefnir líka til sögunnar árás USA og fleiri á Írak vegna Kuwaits. Segir ađ 150 ţúsund manns hafi veriđ slátrađ í ţeirri ađgerđ í febrúar 1991.
https://www.visir.is/g/20222230913d/verjum-full-veldi-ukrainu-burt-med-russ-neskt-her-lid
Pétur Ţorleifsson , 7.3.2022 kl. 12:17
Ungverjaland og Úkraína eru Austur-Evrópulönd á áhrifasvćđi Rússlands.
1956 réđust Rússar inn í Ungverjaland til ađ hrekja stjórnina frá völdum og settu eigin hundflata leppstjórn í stađinn.
Hávćrar raddir voru ţá um ađ NATO gerđi eitthvađ meira en ađ mótmćla, en ekkert annađ var gert, hvorki lýst yfir flugbanni né refsiađgerđum.
Núna ráđast Rússar inn í Úkraínu til ađ hrekja ríkisstjórn frá völdum. Nú er ţó beitt viđskiptaţvingunum og refsiađgerđum, en bein ţáttaka lofthers NATO er jafn varhugaverđ ađgerđ og´hún hefđi veriđ 1956.
Ómar Ragnarsson, 7.3.2022 kl. 15:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.