Leita í fréttum mbl.is

Sannleiksógnin

Macron Frakklandsforseti vill hitta Elon Musk eiganda Twitter. Macrons líkar ekki ađ Musk, ćtli ađ hćtta ritskođun á miđlinum. Hvađ skyldi Macron óttast viđ frjálsa tjáningu?

Frćgt er ţegar Angela Merkel kvartađi viđ eiganda Fésbókar, ađ neikvćđ umrćđa um innflytjendastefnu hennar vćri leyfđ á fésbók og krafđist ţess ađ eitthvađ yrđi gert. "Viđ erum ađ vinna í ţví sagđi eigandinn. Ţví miđur gleymdist ađ slökkva á hátölurum ţannig ađ ađrir heyrđu kröfu Merkel um ritskođun.

Miđlarnir Twitter og Fésbók og ađrir meginstraumsmiđlar hafa veriđ notađir til ađ koma í veg fyrir oft eđlilega tjáningu. Sú ritskođun er réttlćtt á ţeim grundvelli ađ um hatursumrćđu sé ađ rćđa eđa dreifingu falskra upplýsinga. 

Í Kóvíd faraldrinum voru skođanir sem fóru í bág viđ stefnu stjórnvalda varđandi innilokanir, takmarkanir á frelsi fólks, sóttvarnarráđstafanir, bólusetningar, dćmdar falsfréttir eđa ţađan af verra og voru ekki leyfđar af ţessum miđlum. Í dag ćttu allir ađ sjá hversu rangt ţađ var og hve alvarlega ţađ braut gegn tjáningarfrelsinu einmitt ţegar sótt var ađ lýđfrelsi almennra borgara og t.d. ferđafrelsi afnumiđ ef fólk vildi ekki láta dćla í sig einhverju međalaglundri sem á tilraunastigi. Ţá var einmitt ţörf fyrir óheft tjáningarfrelsi eins og alltaf.

Tjáningarfrelsiđ er mikilvćgt á markađstorgi stjórnmálanna og til ađ móta vitrćna umrćđu. Öll umrćđa stjórnmálamanna um falsfréttir og hatursorđrćđur er til ţess fallin ađ takmarka ţetta frelsi. Lýđrćđiđ hefur getađ lifađ viđ  ţađ hingađ til ađ fólk fengi ađ tjá skođanir sínar og bera um leiđ ábyrgđ á ţeim. Af hverju er sérstök ţörf á ţví nú, ađ takmarka ţetta tjáningarfrelsi nú og setja ţađ í viđjar? 

Macron er ekki eini vestrćni leiđtoginn sem stendur ógn af tjáningarfrelsinu. Katrín Jakobsdóttir forsćtisráđherra Íslands bođar lagafrumvarp eftir áramót til ađ takmarka tjáningarfrelsiđ Á hennar máli heitir ţađ ađ koma  í veg fyrir hatursorđrćđu.

Viđ eigum ađ leyfa alla umrćđu. Ţađ er alltaf heppilegra en ritskođun. Franska grínblađiđ Charlie Hebdoe birti teikningar sem mér fundust umfram allt velsćmi. En var ţađ mitt ađ dćma? Ađ sjálfsögđu ekki. Ekki frekar en Macron varđandi Twitter. 

Eftir ađ Íslamskir öfgamenn myrtu ritstjórn Charlie Hebdo lýstu vestrćnir leiđtogar ţví yfir ađ ţeir stćđu vörđ um tjáningarfrelsiđ. En ţađ hafa ţeir ekki gert. Íslamistarnir sigruđu. Nú er algjör ţöggun í fjölmiđlaheiminum um ógnarverk ţeirra. Bók Salman Rushdies, Sálmar Satans mundi ekki fást gefin út í dag. 

Katrín Jakobsdóttir vill m.a. takmarka umrćđu um Íslam međ ţví ađ setja lög um hatursorđrćđu til ađ koma í veg fyrir ađ sannleikurinn sé sagđur. Sbr. austurríska kennarann sem fékk dóm í Mannréttindadómi Evrópu fyrir ađ segja sannleikann um Múhameđ á ţeim forsendum ađ ţađ gćti valdiđ ólgu í ţjóđfélaginu. Svo hart er nú vegiđ ađ tjáningarfrelsinu, ađ jafnvel sá dómstóll, sem á ađ gćta ţess ađ tjáningarfrelsiđ sé virt telur rétt ađ meta hvort tjáning sé heimili á ţeim forsendum, ađ hún valdi ekki ólgu í ţjóđfélaginu. 

Hefđi skođun Mannréttindadómstólsins, Macron og Katrínar Jakobsdóttur veriđ viđurkennd á öldum áđur, hefđi upplýsingastefnan sennilega aldrei náđ fram ađ ganga, franska og bandaríska byltingin aldrei orđiđ og Mahatma Ghandi aldrei fengiđ ađ tjá skođanir sínar um frelsi Indlands undan nýlendukúgun. Allar skođanir ţessu tengdar ollu nefnilega ólgu í ţjóđfélaginu. Ţannig á ţađ líka ađ vera á markađstorgi stjórnmálanna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Frábćr pistill Jón og vona ađ sem flestir lesi hann.

Alla vega ćtti hann ađ vera skyldu lesning á 

ţessu lágvirta Alţingi okkar sem virđist međ hverjum

deginum sökkva dýpra og dýpra í ađ rústa okkar ţjóđfélagi

í ţágu einhvers rétttrúnađar.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 4.12.2022 kl. 10:24

2 identicon

Takk fyrir góđa grein

Hakon Isaksson (IP-tala skráđ) 4.12.2022 kl. 11:50

3 Smámynd: Jón Magnússon

Ţakka ykkur fyrir ykkar innlegg Sigurđur og Hákon. 

Jón Magnússon, 4.12.2022 kl. 20:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 22
  • Sl. sólarhring: 816
  • Sl. viku: 5758
  • Frá upphafi: 2472428

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 5249
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband