Leita í fréttum mbl.is

Ţađ á ekki ađ skattleggja almennar launatekjur

Ríkisstjórn Alţýđuflokksins og Sjálfstćđisflokksins, sem tók viđ völdum áriđ 1959, Viđreisnarstjórnin, setti sér ţađ markmiđ, ađ afnema skatta á almennar launatekjur. Ţađ markmiđ ćttu allar frjálslyndar ríkisstjórnir ađ setja sér.

Vćri svo, mundu öryrkjar og eftirlaunaţegar ekki greiđa skatta af örorkubótum og ellilífeyri, sem algjör hneisa. Ekki vćri heldur veriđ ađ íţyngja frjálu atvinnulífi međ greiđslu tryggingargjalds.

 Einn helsti fjármálasérfrćđingur síđustu ára Peter F. Drucker segir í grein sem hann nefnir “Ţjóđfélög ađ markađshyggjunni liđinni 

” Fjárlagavinna hefur í raun fariđ í ađ segja já viđ öllu og í ţessu efnahagslega umhverfi sem gerir ráđ fyrir ađ ţađ séu engin efnahagsleg takmörk hvađ varđar verđmćti sem ríkiđ geti náđ í, verđur ríkisstjórnin drottnari ţjóđfélagsins og getur mótađ ţađ ađ sinni vild. Gegn um vald fjármagnsins getur ríkiđ mótađ ţjóđfélagiđ ađ ímynd stjórnmálamannsins. Svona ríki grefur undan grundvelli frjáls ţjóđfélags. Kjörnir fulltrúar flá kjósendur sína til hagsbóta fyrir sérstaka hagsmunhópa til ađ kaupa atkvćđi hagsmunahópanna.“

Áriđ 1989 féll kommúnisminn í Evrópu, sú stefna var gjaldţrota Ok kommúnismans fólst í ofurríkisafskiptum og víđtćku eftirlitskerfi hins opinbera međ borgurunum. Sú stefna beiđ skipbrot,en frjálst markađshagkerfi ţar sem einstaklings- og athafnafrelsiđ fékk ađ blómstra sigrađi.

Sigurinn var skammvinnur. Í sigurvímunni gćttu frjálslynd stjórnmálaöfl í Evrópu og víđar ekki ađ sér og fetuđu mismunandi hratt inn í  aukin ríkisafskipti og valdhyggju sósíalistanna. 

Hér á landi hafa ţau umskipti orđiđ á vakt ţess stjórnmálaflokks sem hefur í orđi kveđnu ţá stefnu ađ draga úr ríkisafskiptum, ađ ríkiđ leiđir launahćkkanir,opinberu starfsfólki fjölgar og ţađ er nú fleira en starfsfólk á almennum launamarkađi. Á sama tíma eykst skattbyrđin á almennar launatekjur launţega.

Í núverandi ríkisstjórn hefur Sjálfstćđisflokkurinn illu heilli gengiđ í björg međ sósíalistunum í átt til síaukinna ríkisafskipta og velgjörđa fyrir suma hagsmunahópa.

Brýn nauđsyn er ađ Sjálfstćđisflokkurinn móti á nýjan leik ţá stefnu og framfylgi henni,ađ skattar á almennar launatekjur verđi afnumdir og hćtt verđi ađ skattleggja framtíđina međ innistćđulausum yfirdrćtti á ríkisreikningnum. 

Ţađ er ekki til betri kjarabót fyrir launţega.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir góđa grein sammála

Hákon

Hakon Isaksson (IP-tala skráđ) 28.12.2022 kl. 23:56

2 identicon

ţađ einfalt ađ koma ţessu í framkvćmd án afskifta ríkisvaldsins 

ţ.e. Ef launţegahreyfingin og atvinnurekendur semdu um útborguđ laun án skatta og gjalda í stađ almennra launahćkkana. En svona einföld hugmynd er kannski flókin í framkvćmd, vegna andstöđu sumra afla í ţjóđfélaginu. En kćmi sér eflaust vél fyrir hinn almenna launţega.

Jón Kristján Johnsen (IP-tala skráđ) 29.12.2022 kl. 10:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 372
  • Sl. sólarhring: 1356
  • Sl. viku: 5514
  • Frá upphafi: 2469898

Annađ

  • Innlit í dag: 354
  • Innlit sl. viku: 5062
  • Gestir í dag: 353
  • IP-tölur í dag: 346

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband