Leita í fréttum mbl.is

Óţćgilegar stađreyndir

Ţegar viđskiptabann á Suđur Afríku var til umrćđu á Alţingi fyrir margt löngu, lagđist ég gegn ţví stjórnarfrumvarpi og fékk ađ sjálfsögđu bágt fyrir sem stjórnarţingmađur ađ skerast úr leik. Ég taldi ađ ţćr refsiađgerđir mundu bitna mun harđar á almenningi en stjórnvöldum landsins.

Margaret Thatcher sagđi varđandi refsiađgerđir og viđskiptabann á Suđur Afríku, ađ ţćr virkuđu sjaldnast eins og ţeim vćri ćtlađ ađ gera. Viđskiptaţvinganir auka á fátćkt og/eđa örbirgđ almennings og megna sjaldnast ađ koma sitjandi stjórnvöldum frá völdum. Ronald Reagan Bandaríkjaforseti tók í sama streng. Ég var ţví í notalegum félagsskap ţó ađ ţessar skođanir mínar ţćttu fordćmanlegar á međal félaga minna í Sjálfstćđisflokknum.

Frá ţví ađ Vesturlönd beittu Suđur Afríku refsiađgerđum, höfum viđ mörg fleiri dćmi eins og t.d. Írak á valdatíma Saddam Hussein, ţar sem viđskiptabann olli m.a. gríđalegum ungbarnadauđa, en hafđi engin áhrif á Saddam. Íran er annađ dćmi, ţar sem klerkarćđiđ er enn viđ lýđi ţrátt fyrir langvarandi viđskiptabann og ađrar refsiađgerđir.

Ein ástćđa ţess ađ viđskiptaţvinganir virka ekki er ađ ţćr bitna iđulega verr á ţann sem beitir ţeim, en ţann sem verđur fyrir ţeim. Fáir eru til lengri tíma tilbúnir til ađ fórna til langframa spón úr eigin aski.

Nú eru Rússar beittir harkalegum refsiađgerđum skv. ţví sem forustumenn vestrćnna ríkja halda fram. Refsiađgerđirnar hafa ţó mun minni áhrif en ćtlađ hefur veriđ.

Ţó ađ refsiađgerđir Vesturveldanna hafi slćm áhrif á efnahag Rússa, ţá reiknar Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn samt međ ţví ađ ţjóđarframleiđsla Rússa hafi vaxiđ á árinu 2022. Á sama tíma drógst ţjóđarframleiđsla Bretlands saman. 

Kínverjar og Indverjar kaupa jarđefnaeldsneytiđ af Rússum, sem annars hefđi veriđ selt til Evrópu og vestrćnar vörur koma bakdyramegin til Rússlands í gegnum t.d. Tyrkland og Armeníu.

Ýmsir mikilvćgir vöruflokkar eru undanskildir refsiađgerđunum t.d. áburđur og ákveđnir málmar. Rússar framleiđa um fjórđung til fimmtung af öllum tilbúnum áburđi í heiminum og stjórnvöld í Bandaríkjunum sögđu ađ ţađ gćti haft hrćđileg áhrif á fćđuöryggi í heiminum og matvćlaverđ ef áburđurinn vćri ekki undanskilinn.

Ţessvegna ţrátt fyrir ađ Bandaríkin séu ţađ land, sem veitir mestan stuđning til Úkraínu međ vopna- og peningasendingum, ţá flćđa ýmsar rússneskar vörur áfram inn á Bandaríkjamarkađ. Svo notuđ séu orđ Biden forseta eru Bandaríkjamenn ţví ađ viđhalda og styrkja stríđsvél Pútín međ ţví ađ halda áfram viđskiptum viđ Rússa á ţeim sviđum, sem ţeim ţóknast. Ţessi tvöfeldni Bandaríkjanna er eftirtektarverđ. Ţeir halda áfram ađ fćđa stríđsvél Rússa á sama tíma og ţeir senda peninga, skriđdreka og orustuţotur til Úkraínu.

Bandaríkin mótuđu reglurnar um refsiađgerđir gegn Rússum og ţar voru smugur til ađ ţeir gćtu haldiđ verđmćtustu viđskiptum sínum áfram viđ Rússa ţó krummaskuđafólk á Íslandi njóti ekki ţess hagrćđis og verđi af milljarđa tekjum árlega.

Tvöfeldni Bandaríkjanna og skortur á stefnumótun Vesturveldanna í Rússnesk/Úkraínska stríđinu og hugmyndir um hvernig beri ađ ljúka ţví og ná fram friđi er ámćlisverđ og sorgleg.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Mikill söknuđur ađ járnfrúnni, og djúpstćđur.

Guđjón E. Hreinberg, 2.3.2023 kl. 13:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 26
  • Sl. sólarhring: 819
  • Sl. viku: 5762
  • Frá upphafi: 2472432

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 5250
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband