Leita í fréttum mbl.is

Skuldastaða Árborgar og hælisleitendur

Alvarleg staða er komin upp í sveitarfélaginu Árborg, þar sem skuldastaðan er svo alvarleg að skuld á hvern íbúa er 2.5 milljónir eða rúmar 10 milljónir á kjarnafjölskyldu. Þetta þykir ógnvænlegur skuldavandi, sem erfitt verður að vinna  úr.  

Á hverjum 2 árum koma álíka margir hælisleitendur til landsins og íbúar Árborgar. Kostnaður vegna hvers hælisleitenda, sem fær ókeypis fæði, uppihald, rándýra lögfræðiþjónustu, tannlæknaþjónustu og sálfræðiþjónustu o.s.frv. og eru fluttir á milli í leigubifreiðum, er álíka eða meiri en sem nemur skuld hvers íbúa Árborgar. Það þykir ekki tiltökumál eða óyfirstíganlegt vandamál. 

Er stór hluti þjóðarinnar og meirihluti þingheims orðinn stjörnugalin í þessum hælisleitendamálum og áttar sig ekki á eða vill ekki sjá, hvað er í gangi?

Finnst fólki eðlilegt að hælisleitendur fái þjónustu sem ríkið borgar, sem íslenskir ríkisborgar hafa ekki efni á að veita sér? Er eðlilegt að ill yfirstíganleg skuldastaða eins stærsta sveitarfélags landsins sé minni en það sem hælisleitendaiðnaðurinn kostar á tveim árum?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jón Magnusson þórir að segja staðreyndir.katrin þjáist af svo mikilli MINNIMÁTTARKENND að Hún vill Fylla upp litla ísland með alls kyns Óþverralið frá alls staðar í heiminum sem Enginn önnur lönd vilja taka við meðan Elðri Borgarar og Fátækir Islendingar Svelta og eru Nauðbeygðir að fara í Mannréttinda Dómstola Evrópu til að fá Réttlæti.

Leoncie (IP-tala skráð) 13.4.2023 kl. 08:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 110
  • Sl. sólarhring: 1167
  • Sl. viku: 2691
  • Frá upphafi: 2297425

Annað

  • Innlit í dag: 102
  • Innlit sl. viku: 2507
  • Gestir í dag: 102
  • IP-tölur í dag: 101

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband