21.7.2023 | 10:09
Léleg vinnubrögð og hræðsluáróður.
Fréttastofa RÚV er ein lélegasta fréttastofa Evrópu. Fréttir af heimsviðburðum eru takmarkaðar og fréttaskýringar iðulega litaðar pólitískum áróðri og/eða vanþekkingu.
Tvennum fréttum sinnir fréttastofan þó af mikilli alúð en það eru fréttir af eldgosinu, sem fréttastofan gerir vel og áróður um ofurhita í suðurhluta Evrópu,en sérstakur þáttur er um þessi atriði dag hvern.
Sagt er að um 60 þúsund manns muni deyja úr hita í Evrópu á þessu ári. Ekki er sagt frá því að um 200 þúsund manns deyja úr kulda í Evrópu á ári hverju. Ekki er gerð grein fyrir því að nú er í gangi veðurfyrirbrigðið El Nino í Kyrrahafi, sem veldur miklum átökum í veðri um allan heim og hugsanlega þeim staðbundnu hlýindum sem nú er í Evrópu. Ekki er stuðst við sambærilegar mælingar ári til árs o.s.frv. Allt þetta veldur því að þessar fréttir eru áróður fyrir meintri hnattrænni hlýnun af mannavöldum í stað þess að vera hlutlæg fréttamennska.
Hve lengi ætla alþingismenn að láta það viðgangast að fólk sé neytt til að borga til áróðursmiðstöðvar RÚV við Efstaleiti. Frjálsir borgarar hljóta að krefjast þess að fá að nýta þá fjölmiðla sem þeir vilja og borga fyrir það, en séu ekki neyddir til að borga fyrir fjölmiðil, sem er orðin að þjóðmálahreyfingu og lítur á hlutverk sitt sem slíkt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 107
- Sl. sólarhring: 707
- Sl. viku: 5645
- Frá upphafi: 2462319
Annað
- Innlit í dag: 102
- Innlit sl. viku: 5103
- Gestir í dag: 102
- IP-tölur í dag: 101
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Það er mjög áhugavert að sjá muninn á fréttum RÚV og DR af þessum hitabylgjum, veðursérfræðingur DR segir beinlínis að það skuli varast að tengja núverandi hitabylgjur beint við loftslagsbreytingar. Hitabylgjur séu "eðlilegar" og tengjast m.a. El Nino eins og þú bendir á, þótt hugsanlega geti hitinn verið hærri en áður vegna loftslagsbreytinga. Það þurfi hins vegar að bíða niðurstaðna frekari rannsókna áður en hægt sé að slá því föstu.
Þar fyrir utan er það óásættanlegt þegar fullyrt er um alls kyns veðurtengd "met" frá "upphafi", þegar átt er við "met" frá "upphafi mælinga". Þegar þessu eina orði er sleppt breytist samhengi hlutanna og svo virðist sem sumt fólk átti sig ekki á þeim mun - eða mögulega það sem verra væri, að það kjósi að haga frásögninni með þeim hætti.
TJ (IP-tala skráð) 21.7.2023 kl. 12:26
Ekki má gleyma nýlegri áráttu fréttamanna til þess að afmennska fólk.
"Tvö urðu fyrir matareitrun," eitt dó í reiðhjólaslysi, osfrv. Það er að bæta gráu ofan á svart að vera afmennskaður svona eftir að hafa orðið fyir skakkaföllum.
Ásgrímur Hartmannsson, 21.7.2023 kl. 14:47
... eða nærri því jafn léleg og móðurhýdran BBC ...
Guðjón E. Hreinberg, 21.7.2023 kl. 16:26
Á hinn bóginn þá veldur þessi Úlfur úlfur fréttamenska því að fólk hættir að nenna á hlusta á þessa vitleysu
Sbr skopmyndin í Morgunblaðinu í dag
þá held ég að æ færri nenni að horfa á "fréttir" hjá RUV
því vissulega er fleira í boði
Grímur Kjartansson, 21.7.2023 kl. 20:03
Allar árásir til að veikja undirstöður RÚV, sem er í eigu landsmanna, eru í sömu átt. Ná yfirráðum yfir upplýsingagjöf til almennings.
Tryggvi L. Skjaldarson, 22.7.2023 kl. 07:42
Rúv er þjóðarskömm.
Kristinn Bjarnason (IP-tala skráð) 22.7.2023 kl. 17:50
Þakka þér fyrir TJ. Ég horfði líka á þessa umfjöllun í danska ríkissjónvarpinu. Ekki nóg með það. Þar var sagt frá því, að það væri óvenju kalt í Danmörku og Skandinavíu raunar um alla Norður Evrópu og sýnt að vegna loftstrauma þá væri stöðugur kuldapollur yfir Norður Evrópu og hitapollur yfir Suður Evrópu. Ástæða hitanna í S Evrópu er því annað en hlýnun af mannavöldum eftir því sem best verður séð.
Jón Magnússon, 23.7.2023 kl. 10:08
Guðjón ekki vafi á að RÚV fer lengra í áróðrinum en BBC og er þá langt til jafnað. Ótrúlegt að þessi virta sjónvarpsstöð BBC skuli falla í þessa gryfju sbr, að þeir dreifðu falsfréttum frá banka Nigel Farage og hafa ekki beðist afsökunar, þó það hafi verið afhjúpað, að bankinn var að ljúga en Farage að segja satt.
Jón Magnússon, 23.7.2023 kl. 10:10
Því miður Grímur, þá er stór hluti landsmanna, sem telur RÚV vera góða fréttastöð og hlustar ekki á aðrar. En sem betur fer fjölgar þeim stöðugt sem átta sig á hversu léleg og pólitísk fréttastofa RÚV er.
Jón Magnússon, 23.7.2023 kl. 10:11
Tryggvi þetta er alrangt. Eina sem ég krefst, það er vönduð vinna og heiðarleg fréttamennska. Fréttastofa RÚV grefur sína eigin gröf. Það verður ekki liðið endalaust, að skattgreiðendur greiði gríðarlega fjármuni til að reka lélega fréttastofu, sem hefur það helst að markmiði að þrýsta sínum pólitísku skoðunum upp á landsmenn.
Jón Magnússon, 23.7.2023 kl. 10:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.