Leita í fréttum mbl.is

Hvergi skal undan látiđ

Ríkisstarfsmönnum hefur fjölgađ um meir en 20% í tíđ ríkisstjórnarinnar. Vandséđ er ađ ađrir flokkar hefđu getađ stađiđ verr ađ málum varđandi útţennslu ríkisbáknsins og aukningu opinberra skulda, en ţeir sem skipa ríkisstjórnina.

Sjálfstćđisflokkurinn hefur ţá meginstefnu ađ draga úr ríkisumsvifum og ríkisútgjöldum, en auka athafnafrelsi einstaklingsins til ađ tryggja sem besta lífsafkomu í landinu. 

Ţrátt fyrir ţessa stefnu Sjálfstćđisflokksins hafa ríkisútgjöld aukist gríđarlega og umsvif ríkisins í tíđ ríkisstjórnarinnar. Ekki tjóir ađ kenna samstarfsflokkunum um, ţar sem Sjálfstćđisflokkurinn hefur fariđ međ fjármálastjórnina allan tímann međ formann sinn sem fjármálaráđherra og nú varaformann, sem á ţó eftir ađ láta til sín taka og sýna hvađ í henni býr. 

Sú hugsun virđist gleymd ađ stjórnmálamenn eru alltaf ađ fara međ fjármuni annars fólks og ţeim ber skylda til ađ gćta ţess vandlega. Hvađ skýrast kom ţessi gleymska fram í viđhorfi formanns BSRB fyrir nokkru ţegar hún sagđi, ađ ríkissjóđur vćri ekkert heimilisbókhald og ţví vćru engin tormerki á ţví ađ auka enn hallarekstur ríkissjóđs međ myndarlegri framlögum til tekjuauka fyrir hálaunafólk í röđum félags hennar.

Samband íslenskra samvinnufélaga var stćrsta fyrirtćki landsins og ţar var ekki fylgt lögmálum heimilisbókhaldsins. SÍS fór í raun á hausinn vegna ţess ađ grundvallarreglur heimilisbókhalds eru alltaf til stađar. Sama var um Baug, umsvifamesta fyrirtćkis landsins um árabil, sem endađi međ ţúsund milljarđa gjaldţroti.

Ríkissjóđur lítur sömu lögmálum ţegar upp er stađiđ. Auknar lántökur og hallarekstur ríkissjóđs í núinu leiđa til hćkkunar skatta í framtíđinni. Ţetta eru óumflýjanlegu efnahagslömál, sem aldrei er hćgt ađ komast framhjá.

Ţađ er heldur ekki hćgt ađ komast framhjá ţví óumflýjanlega ađ mikill hallarekstur ríkisins, sem fjármagnađar eru međ lántökum leiđir til verđbólgu. 

Spurningin fyrir forustu Sjálfstćđisflokksins núna er hvađa leiđ hún vill fara. Vill hún fylgja stefnu flokksins um ađ takmarka ríkisútgjöld og auka svigrúm og athafnafrelsi einstaklinganna? Eđa ćtlar hún ađ halda áfram ţeirri stefnu sem nánast öll stjórnmálastéttin virđist sammála um, ađ dansa sem lengst í kringum gervi gullkálf sýndarveruleikans?

Sé svo, ţá ţarf Sjálfstćđisflokkurinn annađ hvort ađ breyta um grundvallarstefnu eđa um forustu. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Fínn mćlikvarđi á ađ Sjálfstćđisflokkurinn er ađeins nafn fyrir Ósjálfstćđa Marxista flokkinn. Ađ hafa markmiđ á blađi, en annađ á borđi, er einmitt Marxísk díalektík.

Eina framtíđ stjórnmála landsins, er ađ Íhaldsflokkur Jóns Ţorlákssonar verđi endurstofnađur og orđrćđa hans uppfćrđ.

Guđjón E. Hreinberg, 4.11.2023 kl. 09:22

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Hvađ er llt ţetta liđ eiginlega ađ gera?

Hinn venjulegi launamađur hlýtur ađ vera međ ofurkrafta, ađ geta séđ fyrir öllum ţessum amlóđum.

Ásgrímur Hartmannsson, 4.11.2023 kl. 18:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 220
  • Sl. sólarhring: 491
  • Sl. viku: 4436
  • Frá upphafi: 2450134

Annađ

  • Innlit í dag: 200
  • Innlit sl. viku: 4129
  • Gestir í dag: 196
  • IP-tölur í dag: 194

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband