Leita í fréttum mbl.is

Viđ verđum ađ bregđast viđ og víkja frá kreddum um skóla án ađgreiningar.

Mörgum hnykkti viđ ţegar niđurstađa nýjustu Pisa könnunarinnar var kynnt og í ljós kom ađ íslenskir nemendur eru međ ţeim lökustu af ţáttökuţjóđum, ţar sem um helmingur drengja og ţriđjungur stúlkna geta ekki lesiđ sér til gagns viđ útskrift úr grunnskólum.

Ţađ er ekki nýtt, ađ fólk hrökkvi í kút, ţegar niđurstađa Pisakannana er kynnt. Ţannig hefur ţađ veriđ um árabil og nokkur umrćđa í kjölfariđ, sem síđar ţagnar og ekkert er gert. 

Ţ.3.3.2017 skrifađi Gunnlaugur H. Jónsson eđlisfrćđingur frábćra grein í Fréttablađiđ, ţar sem hann bendir á ađ íslenskir 15 ára nemendur séu međ verstu heildarútkomu allra landa í Vestur Evrópu í lesskilningi, stćrđfrćđi og raungreinum. Ţá var niđurstađan sú, ađ ţriđjungur íslenskra drengja á ţessum aldri gátu ekki lesiđ sér til gagns. Á ţeim 6 árum sem liđin eru frá ţví greinin var skrifuđ hefur enn hallađ verulega á ógćfuhliđina. 

Ćtla hefđi mátt, ađ íslensk stjórnvöld hefđu ţann metnađ, ađ taka myndarlega á vandamálum íslenska menntakerfisins ţegar ítrekađ kom í ljós í Pisa könnunum, ađ menntun íslenskra nemenda og fćrni vćri mjög slök og gerđar nauđsynlegar breytingar til ađ skólakerfiđ sinnti ţeim skyldum, sem ţví er ćtlađ. 

Ţví miđur hefur sú ekki orđiđ raunin og ráđherrar menntamála á annan áratug bera mikla ábyrgđ fyrir ađ hafa látiđ reka á reiđanum og ekkert gert til ađ koma Íslandi í fremstu röđ varđandi ţekkingu grunnskólanemenda í grundvallar námsgreinum eins og lestri, skrift og reikningi.

Í ofannefndri grein Gunnlaugs fjallar hann um skóla án ađgreiningar, "ţar sem nemendur međ mjög mismunandi ţarfir, getu og áhugasviđ hafa veriđ settir saman í einn bekk í sama skóla" Gunnlaugur bendir á ađ betri viđmiđun sé: "skóli viđ hćfi hvers nema, ţar sem leitast er viđ ađ koma hverjum nema fyrir í bekk sem hćfir hans ţörfum, getu og áhugasviđi." 

Ţađ vekur nokkra furđu, ađ yfirvöld skólamála og menntamálaráđherra skuli hafa látiđ reka gjörsamlega á reiđanum og haldiđ áfram skólastarfi á grundvelli hugmyndafrćđinnar um skóla án ađgreiningar. 

Viđ hverju er síđan ađ búast, ţegar hrúgast inn nýbúar međ mismunandi málsskilning og kennarinn stendur uppi međ bekk ţar sem getan er mjög mismunandi og nemar tala jafnvel sjö mismunandi tungumál. Eđlilega fá ţeir ekki viđ neitt ráđiđ eđa geta komiđ inn mikilli frćđslu. 

Ţó síđustu menntamálaráđherrar beri mjög ţunga ábyrgđ, ţá er ţađ ekki viđfangsefniđ nú ađ refsa ţeim heldur ađ sćkja fram og setja ţjóđlegan metnađ og áćtlun um ađ innan 10 ára verđi íslenskir grunnskólanemendur í fremstu röđ allra í lestri, skrift og reikningi. 

Ţađ er ekki eftir neinu ađ bíđa ţađ verđur ađ gera ráđstafanir strax til ađ íslenskir nemendur geti innan nokkurra ára skarađ fram úr á Pisa könnunum sem og annarsstađar og byggi ţar međ undir framtíđar hagsćld og vellíđan í samfélaginu.

Viđ megum ekki láta ţessa umrćđu lognast út af. Ásmundur Einar Dađason hefur mikiđ verk ađ vinna, sem hann hefđi  átt ađ vera búinn ađ. En nú getur hann ekki setiđ lengur međ hendur í skauti sér. 

 


mbl.is Óbođlegur árangur grunnskólanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Viđ ţurfum ađ yfirgefa kredduna ríkisskóli og ríkismenntun.

Ríkinu kemur ekki viđ hvort og hvernig foreldrar ala upp eđa mennta börn sín.

Guđjón E. Hreinberg, 6.12.2023 kl. 18:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 13
  • Sl. sólarhring: 490
  • Sl. viku: 4060
  • Frá upphafi: 2426904

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 3770
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband