Leita í fréttum mbl.is

Hvađ kemur okkur viđ?

Áratugum saman hefur ţursaveldiđ Íran, ástundađ ţjóđarmorđ á minnihlutahópum í landinu m.a. trúarbragđahópa, ţar sem Bahaiar hafa heldur betur fengiđ fyrir ferđina, en Gyđingar og kristnir eru flúnir eftir ítrekađar ofsóknir. 

Klerkastjórn ţursaveldisins lćtur sér ekki nćgja ađ myrđa fólk vegna ţess ađ ţađ hefur ađrar trúarskođanir en Múhammeđstrú, baráttan gegn mannréttindum snýr líka ađ eigin borgurum. 

Fyrir rúmu ári var kona um tvítugt handtekin og misţyrmt svo hrođalega, ađ hún dó. Sök hennar var ađ hylja ekki hár sitt á almannafćri. Í kjölfar ţess brutust út víđtćk mótmćli gegn ţursunum sem stjóra Íran, en Siđgćđislögreglan og herinn brugđust viđ af hörku og hundeltu og drápu unga fólkiđ sem stóđ fyrir mótmćlunum. 

Ţúsundir á ţúsundir ungs fólks var drepiđ fyrir ţađ eitt ađ velja frelsiđ en hafna helsinu. Ţessi mótmćli stóđu mánuđum saman fyrir tćpum tveim árum síđan. Af tilviljun var ég staddur í London ţegar landflótta Íranir stóđu fyrir mótmćlagöngu og sá ţá betur ţann hrylling sem um er ađ rćđa. Klerkastjórnin hikar ekki viđ ađ drepa börn allt niđur í 12 ára fyrir ţađ eitt ađ samsama sig ekki ađ öllu leyti međ ţví sem ţeim er skipađ af siđgćđislögreglunni. 

Ég hef oft velt ţví fyrir mér af hverju RÚV sá ekki ástćđu til ađ vekja sérstaklega athygli á ađferđum ţessa villimannaríkis, sem voru í stríđi viđ eigin borgara og engin ekki einu sinni svonefnd kvennréttindafélög sáu ástćđu til ađ mótmćla eđa ađrir sem ađ venju lýsa skođun sinni međ ţeim hćtti. 

Ţađ var engin mótmćlaganga í Reykjavík vegna barnamorđana í Íran. Ţar sem um morđ á eigin ţegnum er ađ rćđa. 

Ţađ skýtur nokkuđ skökku viđ, ađ engin skuli sjá ástćđu til ađ mótmćla morđum án dóms og laga í Íran eđa hvetja til refsiađgerđa m.a. ađ fólk kaupi ekki íranskar vörur, á sama tíma og sjálfskipađir handhafar réttlćtisins láta ekki af ţví ađ mótmćla varnarviđbrögđum Ísrael eftir hrćđilegustu hermdarverkaárás, sem unnin hefur veriđ í núinu, ţannig ađ ţađ tekur jafnvel út yfir ţađ sem Ísis gerđi. 

Samanburđur á viđbrögđum viđ morđin í Íran á eigin borgurum og mannfalli í hernađi í Ísrael er sláandi svo ekki sé meira sagt. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 217
  • Sl. sólarhring: 508
  • Sl. viku: 4433
  • Frá upphafi: 2450131

Annađ

  • Innlit í dag: 198
  • Innlit sl. viku: 4127
  • Gestir í dag: 194
  • IP-tölur í dag: 192

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband