Leita í fréttum mbl.is

Ábyrgđ stjórnmálamanna

James Madison 4.forseti Bandaríkjanna, einn ţeirra sem undirritađi sjálfstćđisyfirlýsingu Bandaríkjana sagđi:

„Viđ höfum enga engla sem stjórna okkur, heldur metnađargjarnar konur og karla,sem hugsa fyrst og fremst um eigin hagsmuni. Viđ verđum ađ takmarka stćrđ ríkisins til ađ hafa eftirlit međ ţví hvernig ţau beita valdi sínu. Viđ ţurfum líka lýđrćđislegt eftirlit til ađ kjörnir fulltrúar ţurfi ađ sýna og axla ábyrgđ gagnvart fólkinu sem ţeir eiga ađ ţjóna."

Ţví miđur höfum viđ ekkert slíkt eftirlit og ţessvegna fara metnađarfullu karlarnir og konurnar sínu fram.

Var nokkru sinni boriđ undir kjósendur hvort rétt vćri ađ greiđa milljarđa til Afganistan og Gaza ţar sem í hermdarverkasamtök stjórna í báđum tilvikum. Hafa kjósendur samţykkt ađ greiđa milljarđa í loftslagsskatta.

Hafa skattgreiđendur einhverntíma samţykkt ađ endurgreiđa 35% af öllum kostnađi viđ kvikmyndatökur erlendra og innlendra ađila

Síđast en ekki síst hafa skattgreiđendur samţykkt ađ greiđa 20 milljarđa vegna erlends förufólks á forsendum fáránleikans.

Svo er e.t.v.eđlilegt ađ spyrja hvort ađ ráđherrar ţess flokks sem kenndi sig viđ frjálst framtak séu á réttri braut ţegar fjármálaráđherra krefst ríkisvćđingar hluta Heimaeyjar og Góđmálaráđherrann leggur til ađ einkaskólar verđi ríkisvćddir.

Ríkishyggja Sjálfstćđisflokksins er ţví miđur slík, ađ vörn skattgreiđenda er nánast engin á Alţingi. Ţađ er ţví skortur á ţví lýđrćđislega eftirliti međ störfum stjórnmálafólks, sem James Madison talar um ađ sé nauđsynlegt til ađ vernda borgara landsins og eigur ţeirra fyrir metnađargjörnum stjórnmálamönnum. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ verđur erfitt ađ ganga inn í kjörklefann nćst. Ekki vilja menn skila auđu. Ef stjórnmálaflokkar setja ekki skýra stefnu í innflytjendamálum og stemma stigum viđ fjáraustri í stríđsrekstur, sama hvar ţađ er, verđur valiđ erfitt. Lođin stefna sem hćgt er ađ selja í nćstu stjórnarviđrćđum á ekki ađ vera í bođi. 

Helga Dögg Sverrisdóttir (IP-tala skráđ) 18.2.2024 kl. 16:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 28
  • Sl. sólarhring: 821
  • Sl. viku: 5764
  • Frá upphafi: 2472434

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 5250
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband