Leita í fréttum mbl.is

Paradís breytist í víti.

Þegar ég kom fyrst til Kanaríeyja var mér sagt frá firnafögrum dal Mogan dalnum sem væri líkastur því sem hægt væri að hugsa sér aldingarðinn Eden. Ég hef síðan komið oft í Mogan dalinn og það er erfitt að gera sér í hugarlund að þessi fallegi dalur skuli hafa breyst þannig að flytja þurfi fólk á brott svo það verði ekki eldi að bráð.

Hér vorum við í vanda vegna landvarandi þurka þó þeir séu fjarri því svipaðir og á Kanaríeyjum þar sem rignir örsjaldan.  Kanaríeyjar hafa verið góður griðarstaður fyrir marga úr okkar heimshluta þegar vetrarkuldi og él hrjá okkur. En sannfærir þetta okkur ekki um að heima er best?


mbl.is Um 2.000 manns fluttir brott vegna skógarelda á Kanaríeyjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þóra Sigurðardóttir

Jú, jú auvitað er best að vera heima og við eigum líka Paradís í Borgarfirði

Þóra Sigurðardóttir, 30.7.2007 kl. 22:30

2 Smámynd: Þóra Sigurðardóttir

Þetta átti auðvitað að vera auðvitað

Þóra Sigurðardóttir, 30.7.2007 kl. 22:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 220
  • Sl. sólarhring: 497
  • Sl. viku: 4436
  • Frá upphafi: 2450134

Annað

  • Innlit í dag: 200
  • Innlit sl. viku: 4129
  • Gestir í dag: 196
  • IP-tölur í dag: 194

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband