Leita í fréttum mbl.is

Já ráđherra. Áfram ráđherra.

Viđskiptaráđherra hefur bent á nauđsyn nýrrar lagasetningar um gjaldtöku fjármálastofnana vegna fitkostnađar. Talsmađur bankanna hefur bent á ađ ţađ ađ fara á fitiđ eđa yfir á reikningi sé ólöglegt og viđ ţví liggi viđurlög og hefur nefnt ákveđnar refsingar í ţví sambandi. Nú er ţađ ţannig ađ ţeir sem fara á fitiđ eđa yfir eru viđskiptavinir viđkomandi fjármálastofnunar og viđurlögin renna í vasa banka og sparisjóđa. Bankinn er ţví ađ refsa viđskiptavini sínum en hefur hann samt áfram í viđskiptum og lítur á hann sem mikilvćgan viđskiptavin af ţví ađ unnt er ađ taka hćrri gjöld af honum en öđrum. Sérkennlegt fyrirbćri ţađ.

Gagnrýnt er hvađ fitkostnađur sé hár. Flestum er ljóst ađ hann er allt of hár og ţađ er nauđsynlegt ađ taka til endurskođunar lög sem ţetta varđar og skal tekiđ undir međ viđskiptaráđherra hvađ ţađ snertir. En ţađ eru fleiri atriđi sem varđa gjaldtöku bankanna sem ţarf ađ skođa. T.d. eru ţjónustugjöld ţeirra allra ţau sömu á öllum atriđum sem máli skipta. 

Hér međ er skorađ á viđskiptaráđherra ađ skipa nefnd til ađ láta kanna gjaldtöku fjármálastofnana og bera hana saman viđ gjaldtöku sambćrilegra stofnana í nágrannalöndum okkar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Undirritađur stóđ í ţeirri meiningu ađ ekki vćri hćgt ađ  nota debetkort, nema innstćđa vćri á reikningnum.Ţađ reyndist rangt.í misgripum  notađi ég innistćđulaust kort heilan dag samtals 9 fćrslur án ţess ađ hafa hugmynd um.Ţađ kostulegasta var ađ í hvert skipti gaf bankinn samţykki sitt fyrir notkuninni án ţess ađ ég vissi.Síđan ćtlađi bankinn ađ rukka mig fyrir ólöglegt athćfi.Ég neitađi ađ borga.Bankinn gaf sig.Ţegar lögin voru sett 1933, notuđu menn ávísanir til ađ fara yfir á reikningum međ samţykki bankans.

Sigurgeir Jónsson, 7.8.2007 kl. 20:51

2 identicon

Bankarnir hér komast upp međ ýmsa ósiđi sem t.d. eru bannađir í Ţýskalandi ţar sem ég bjó lengi. Í Ţýskalandi t.d. ađ bannađ ađ binda neytendalán viđ vísitölur. Ţar er vaxtatímabiliđ alltaf eitt ár og bannađ er ađ innheimta vaxtavexti (vexti af vöxtum) innan ársins. Ţegar lánastofnun kynnir vaxtakjör fyrir neytendum verđur hún ađ reikna öll gjöld og allan tćmandi kostnađ ţannig ađ neytandinn geti boriđ saman vaxtakjör mismunandi lánastofnanna. Ţađ er undarlegt ađ evrópska neytendaverndarlögjöfin skuli ekki ná ađ venda íslenska viđskiptavini lánastofnanna betur en raun ber vitni. Ég vona ađ viđskiptaráđherra taki á ţessum málum.

Pétur Óskarsson (IP-tala skráđ) 7.8.2007 kl. 21:35

3 identicon

Great site and useful content! Could you leave some opinion about my sites?

My site

[url=http://ownsite.com/b/]My site[/url]

http://ownsite.com/p/ My site

John (IP-tala skráđ) 17.8.2007 kl. 06:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 30
  • Sl. sólarhring: 860
  • Sl. viku: 4664
  • Frá upphafi: 2468329

Annađ

  • Innlit í dag: 30
  • Innlit sl. viku: 4303
  • Gestir í dag: 30
  • IP-tölur í dag: 30

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband