Leita í fréttum mbl.is

Kemur ţađ á óvart ađ ţađ sé fjöldi ólöglegra innflytjenda á Íslandi?

Rútubíll fer út af vegi og í ljós kemur ađ stór hluti farţegana eiga ekki ađ vera í landinu. Yfirvöld bregđast viđ og segjast ćtla ađ gera eitthvađ í málinu. Datt ţetta ofan af himnum gerđu yfirvöld sér ekki grein fyrir ástandinu fyrr en ţetta slys varđ?

Ég hef í meir en ár bent á ţađ ađ íslensk stjórnvöld hefđu ekki hugmynd um ţađ hvađ margir útlendingar vćru hér í landinu viđ vinnu eđa annađ.  Ţá hef ég haldiđ ţví fram ađ stjórnvöld réđu ekki viđ ástandiđ. Ţessu hefur veriđ mótmćlt kröftuglega af ýmsum forustumönnum Samfylkingarinnar og nokkrum embćttismönnum sem hafa haldiđ ţví fram ađ málin vćru í besta lagi.

Ţađ er óneitanlega kaldhćđni örlaganna ađ ţađ ţurfi umferđarslys til ađ stjórnvöld viđurkenni vandann. Ţau hafa ţó ekki fariđ lengra en ađ viđurkenna ađ ţađ sé fjöldi útlendinga viđ störf í landinu án trygginga eđa félagslegra réttinda. Stjórnvöld hafa hins vegar ekki gert neinar ráđstafanir til ađ bregđast viđ ţeim mikla fjölda útlendinga sem hingađ hafa komiđ á síđustu 2 og hálfu ári.

Af hverju er ekki fjölgađ í lögreglunni. Af hverju eru ekki ráđnir lögreglumenn sem tala slavnesk mál. Af hverju er ekki skođađ hvort ávinningur okkar af Schengen samstarfinu sé minni en sá vandi sem skapast viđ ađ vera í Schengen. Á Schengen svćđinu eru milljónir manna týndar. Hvađ skyldu margir ţeirra vera hér?

Ţađ er slćmt ţegar stjórnmálamenn og opinberir starfsmenn berja höfđinu viđ steininn og segja fólki ekki satt um ástandiđ. Rútubílaslysiđ sýnir ađ ţađ hefur ekki veriđ gert.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Alltaf ađ koma betur og betur í ljós ađ Schengen var mikil mistök.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 29.8.2007 kl. 12:46

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Schengen er enn eitt böliđ sem erum ađ ţola vegna amtstíđar Halldórs Ásgrímssonar. Ömurleg er hans pólitíska arfleifđ.

Halldór Jónsson, 31.8.2007 kl. 23:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 222
  • Sl. sólarhring: 485
  • Sl. viku: 4438
  • Frá upphafi: 2450136

Annađ

  • Innlit í dag: 201
  • Innlit sl. viku: 4130
  • Gestir í dag: 197
  • IP-tölur í dag: 195

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband