Leita í fréttum mbl.is

Er háskólasamfélagiđ á villigötum?

Í Morgunblađinu í dag er skýrt frá skođanakönnun um fylgi viđ frambođ Íslands til Öryggisráđs Sameinuđu ţjóđanna. Meirihluti ţeirra sem afstöđu tekur er á móti frambođinu. Utanríkisráđherra skýrir jafnframt ţannig frá ađ hún hafi fengiđ háskólasamfélagiđ ţ.e. ţá 8 háskóla sem eru í landinu til ađ kynna máliđ.  Háskólarnir ćtla ađ gera ţađ ađ ţví er skilja má af fréttinni ríkissjóđi ađ kostnađarlausu.

 En er ţađ verkefni háskólasamfélags í lýđrćđislandi ađ taka viđ tilmćlum ríkisstjórnar um ađ ţví er virđist ávirkan áróđur fyrir áhugamáli ríkisstjórnarinnar sem meiri hluti kjósenda er á móti. 

Er ekki háskólasamfélagiđ komiđ út á vafasama braut?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Innganga í Öryggisráđiđ?

Hvađ liggur Íslandi mest á hjarta ađ rćđa ţar?

Er ţađ ekki  ţannig ađ ţćr ţjóđir sem sitja í öryggisráđi; ţurfa ađ taka afstöđu t.d. í innrásar-málum; eins og inn í Írak ef til ţess kćmi

Ćtlar Ísland ađ vera í fremstu víglínu ţar?

Er Ingibjörg ekki nýbúin ađ kalla heim  "íslenska herinn"?

Jón Ţórhallsson (IP-tala skráđ) 6.9.2007 kl. 00:33

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Jón.

Jú ég er nú ansi hrćdd um ađ svo sé.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 6.9.2007 kl. 00:33

3 identicon

Ţađ er nánast eins og ţú sért ađ spyrja hvort menntun sé áróđur. Mađur heyrir ađ viđhorf margra Íslendinga til ţáttöku landsins í Öryggisráđinu er byggt á mikilli vanţekkingu á utanríkismálum.  Burt séđ frá pólitískri utanríksstefnu treysti ég háskólunum fullkomlega til ađ auka ţekkingu almennings á utanríkismálum án ţess ađ ţeir standa í einhverjum áróđri.

Jón (IP-tala skráđ) 6.9.2007 kl. 16:49

4 Smámynd: Haukur Nikulásson

Solla kallađi íslenska herinn frá Írak. Hvađ var ţessi "her"?

Einn borgaralegur upplýsingafulltrúi!

Íslenski "herinn" er í dag einn burtkallađur borgaralegur dáti frá Írak og 12 vopnađir "friđargćslumenn" í Afganistan. Ég legg til ađ burtkallađi "hermađurinn" verđi rekinn úr hernum međ skömm, enda er 13 óhappatala hjá mörgum.

Haukur Nikulásson, 6.9.2007 kl. 22:51

5 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ég verđ mćttur heim ađ Hólum í Hjaltadal ţ.e. ef ađ fundurinn verđur opinn og fyrirspurnir leyfđar.

Sigurjón Ţórđarson, 6.9.2007 kl. 23:59

6 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Ţetta er mjög athyglisvert og mjög gott ađ ţú vekur athygli á ţessu. Sem sagt ţar sem pöpillinn fattar ekki tilganginn međ brölti utanríkisráđuneytisins ţá eiga Háskólar landsins ađ koma vitinu fyrir ţá. Hvernig var ţetta lýđrćđi aftur? "Öll svín fatta jafn mikiđ en sum fatta ađeins meira."

Gunnar Skúli Ármannsson, 7.9.2007 kl. 23:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 5
  • Sl. sólarhring: 728
  • Sl. viku: 3826
  • Frá upphafi: 2427626

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 3541
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband