Leita í fréttum mbl.is

Vegir utanríkisráđherra eru sérstakir.

Utanríkisráđherra hefur biđlađ til Háskólsamfélagsins um ađ hefja "vísindalega" áróđursherferđ fyrir réttlćtingu kosningabaráttu fína fólksins til ađ fá fulltrúa Íslands kosinn í Öryggisráđ SŢ.  Sama dag tilkynnti utanríkisráđherra ađ hún ćtlađi ađ kalla NATO liđsmann ţjóđarinnar í Írak heim ţó ađeins 35 dagar vćru ţar til hún lyki störfum.

 Áróđursherferđ Háskólasamfélagsins á ađ  sannfćra Íslendinga um ágćti ţess ađ sćkjast eftir kjöri í Öryggisráđ SŢ og leita afsökunar á peningaaustrinum í ţá kosningabaráttu ţrátt fyrir ađ mikill meiri hluti landsmanna sé á móti ţessu.  Afturköllun íslenska NATO liđans varđar hins vegar Ísland og ţá sem hugsanlega vilja greiđa okkur atkvćđi í kosningunni til Öryggisráđsins

Spurning er hvort utanríkisráđherra telur ţađ til styrktar frambođi Íslands í Öryggisráđ SŢ međal NATO ţjóđa ađ bregđast viđ međ ţeim hćtti ađ kalla eina NATO liđann í Írak heim?

Utanríkisráđherra segir ađ allt annađ gildi um liđsmenn Íslands í Afghanistan, án ţess ađ fćra vitrćn rök fyrir ţví.

Ţađ vćri e.t.v. verđugt verkefni á nćstu fundum Háskólasamfélagsins ađ velta fyrir sér ţeirri spurningu hvort  ţjóđ sem kallar gćslumenn sína úr  verkefnum ađ eigin geđţótta án samráđs viđ bandalagsţjóđir sínar á erindi í Öryggisráđ Sameinuđu ţjóđanna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

En var ekki Frjálslyndiflokkurinn ađ lýsa yfir stuđningi viđ utanríkisráđherra um ađ kalla heim friđargćsluliđann sem viđ höfum i Írak?

Ţröstur (IP-tala skráđ) 9.9.2007 kl. 19:04

2 Smámynd: Kristján Pétursson

Er ekki tímabćrt ađ Íslendingar hafi sjálfstćđa utanríkismálastefnu ?Viđ höfum alla tíđa frá stríđslokum fylgt Bandaríkjamönnum í utanríkismálum innan SŢ.Ef viđ náum kjöri í Öryggisráđi SŢ.má ćtla ađ 'Islendingar verđi ekki lengur bundnir á bás hjá Bandaríkjunum,heldur taki sjálfstćđar ákvarđanir.Afstađa núverandi utanríkisráđherra til Íraksmálsins ađ kalla liđsmann okkar ţađan sýnir skýra afstöđu hennar ađ skera á ţađ samband,sem Halldór og Davíđ tengdu okkur viđ Írakstríđiđ.Afkoma Íslendinga ađ gćslustörfum í Afghanistan er tilkomin vegna veru okkar í NATO.

Kristján Pétursson, 9.9.2007 kl. 22:56

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Góđur pistill Jón.

Innilega sammála.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 9.9.2007 kl. 23:49

4 Smámynd: Jón Magnússon

Međ ţví ađ kalla stúlkuna heim frá Írak er ekki veriđ ađ skera  á ţađ samband sem Halldór og Davíđ settu okkur í ţegar viđ vorum skráđ á lista yfir hinar viljugu ţjóđir sem studdu ólögmćta innrás í Írak. Í öđru lagi ţá er ekki samkvćmni í ţví ađ kalla stúlkuna heim frá Írak en hafa íslendingana áfram í Afghanistan. Í ţriđja lagi ţá er nauđsynlegt ađ ţeir sem vilja ađ viđ förum í Öryggisráđiđ skilji ađ ţađ útheimtir meiri ađgerđir og fórnir af okkar hálfu eđa eins og Baldur Ţórhallsson sagđi á ráđstefnunni í HÍ " Ţađ er liđin sá tími ađ viđ fáum allt fyrir ekkert" Viđ erum ekki marktćk í Öryggisráđi SŢ ef viđ erum ekki viljug til ađ leggja til fólk neinsstađar.  Áhugafólk um setu í Öryggisráđinu ćtti ađ athuga ţađ.

Jón Magnússon, 10.9.2007 kl. 00:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 644
  • Sl. sólarhring: 668
  • Sl. viku: 4691
  • Frá upphafi: 2427535

Annađ

  • Innlit í dag: 581
  • Innlit sl. viku: 4341
  • Gestir í dag: 549
  • IP-tölur í dag: 530

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband