13.9.2007 | 08:27
Stóraukin ríkisútgjöld, ávísun á verðbólgu.
Ríkisstjórnin hefur kynnt áætlun sína um að stórauka ríkisútgjöld. Útgjaldaaukninguna kallar ríkisstjórnin mótvægisaðgerðir vegna niðurskurðar þorskafla. Þetta er rangt.
Í fyrsta lagi hefur ríkisstjórnin ekki kannað hvaða þörf var á mótvægisaðgerðum vegna niðurskurðar á þorskafla og hverjir töpuðu vegna þess.
Í öðru lagi vegna skorts á þarfagreiningu þá eru meintar mótvægisaðgerðir ómarkvissar.
Í þriðja lagi þá er verið að leggja til gæluverkefna að hluta og hins vegar ávísa fjármunum sem óhjákvæmilegt var að gera en á vitlausum tíma í mörgum tilvikum.
Í fjórða lagi eru ýmis góð og gagnleg verkefni sem leggja á fjármuni til annað væri óeðlilegt þegar rúmir 10 milljarðar eru greiddir úr ríkissjóði. Þessi verkefni eru þó flest þess eðlis að það var ástæða til að bíða með þau meðan ofurþensla er á almenna markaðnum.
Í fimmta lagi koma til landsins 1200 innflytjendur á mánuði til að vinna eða um 15.000 síðustu 12 mánuði. Samt sem áður kalla fyrirtækin enn á meira vinnuafl. Það liggur því ljóst fyrir að ekki var þörf á að fjölga störfum í ofhituðu hagkerfi.
Í sjötta lagi þá er aðgerðum ekki beint til þeirra sem verða fyrir tekjusamdrætti vegna skerðingar þorskvóta.
Í áttunda lagi þá veldur svona mikil útgjaldaaukning úr ríkissjóði aukinni verðbólgu. Ríkisstjórn og Seðlabanki vinna því greinilega ekki saman.
Í níunda lagi þá hafa útgerðarmenn haldið því fram að vegna gjafakvótakerfisins þá hafi hagræðing og framlegð aukist gríðarlega mikið í sjávarútvegi. Fyrirtækin ættu því að geta tekið skammvinnum tímabundnum samdrætti án aðstoðar ríkisvaldsins með sama hætti og önnur fyrirtæki þurfa að gera verði samdráttur hjá þeim. Í því sambandi má minna á að boðaður samdráttur í þorskafla er til þess skv því sem ríkisstjórnin segir að þorskafli verði mun meiri á næsta ári og næstu árum. Aðgerðir hvað fyrirtækin í sjávarútvegi varðar voru því óþarfar miðað við það sem útgerðarmenn og ríkisstjórn hafa haldið fram.
Í tíunda lagi þá á velferðarkerfi að vera fyrir fólk en hvorki fyrir fyrirtæki eða sveitarfélög. Einu mótvægisaðgerðirnar sem þörf gat verið á snéri því að einstaklingum, fólki sem kunni að verða fyrir tekjusamdrætti en ekkert í tillögum ríkisstjórnarinnar snýr að því.
Með eyðslustefnu sinni sem minnir á gamaldags þrautreynda byggðastefnu 9 áratugarins á síðustu öld er ríkisstjórnin að kynda verðbólgubál, auka þrýsting á gengisfellingu krónunnar og auka ríkisútgjöld til muna. Reikna má með eftir þess aðgerð að opinber útgjöld á Íslandi muni nema um helmingi af þjóðarframleiðslu.
Skyldu forsætis- mennta og fjármálaráðherra vera búnir að taka fram söngkverið hennar Ingibjargar Sólrúnar þar sem er að finna ljóðið "Sovét ísland óskalandið hvenær kemur þú.?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 374
- Sl. sólarhring: 1353
- Sl. viku: 5516
- Frá upphafi: 2469900
Annað
- Innlit í dag: 356
- Innlit sl. viku: 5064
- Gestir í dag: 355
- IP-tölur í dag: 348
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Góð upptalning. Það er rangnefni að kalla þetta mótvægisaðgerðir. Þetta eru kvótakreppustyrkir í sósíalískum anda sem því miður munu ekki skila sér til þeirra sem missa afkomu sína í vetur.
Konkret það sem gera hefði átt fyrir sjávarbyggðirnar:
1. Það hefði verið nær að veita strandveiðiflotanum meira frelsi til að bjarga sér með því að kúpla tegundum eins og ýsu, ufsa, steinbít, löngu, keilu og skötusel út úr kvóta hjá þessum skipum.
2. Einnig gera kröfur um að fiskurinn færi á frjálsa uppboðsmarkaði þannig að fiskvinnslurnar gætu boðið í hráefnið.
Með þessu hefði verið ýtt undir dugnað og sjálfsbjargarviðleitni fólksins í sjávarbyggðunum.
Eitt sem ég velti fyrir mér. Hvar voru forsætisráherra Geir H. Haarde og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Einar K. Guðfinnsson þegar kvótakreppustyrkirnir voru tilkynntir í gær?
Magnús Þór Hafsteinsson, 13.9.2007 kl. 08:47
Eg spái því að ástandið á þorskstofninum fisk.v. árið 2008/2009 verði ekki betra en það er nú. Ráðgjafar Hafró (þorskur) áframhaldandi niðurskurður á veiðum. Ráðgjafar Hafró (loðna) áframhaldandi veiðar á loðnu. Niðurstaða: Óbreytt ástand og meiri niðurskurður á afla þorsks f.á. 2008/2009. EKG.hefði átt að hafa þorskkvótan 10-15% meiri og stöðva allar loðnuveiðar 2007/2008 sú ákvörðun hefði skilað sér ríkulega árið 2008. Ef næg loðna er til þá tvöfaldar 3. ára þorsku þyngd sína til 4. ára aldurs. (góð ávöxtun ekki satt) Heldur er farin sú leið sem hefur verið farin undanfarin ár. Neikvæð ávöxtun þorsks. Fisveiðiráðgjöfin óbreytt og áranur hennar sl. 20 ár er öllum kunnugur. kv. Gísli Hjálmar Ólafsson
Gísli Hjálmar Ólafsson (IP-tala skráð) 13.9.2007 kl. 15:23
Gísli hittir naglann lóðbeint á höfuðið og rekur hann á bólakaf. Akkúrat svona hefði ég farið að þessu.
Magnús Þór Hafsteinsson, 13.9.2007 kl. 20:19
Ég held að þetta fólk, segi og skrifa, hafi ekki hugmynd um hvað það er að gambla með. Þau hafa ekki hlustað á raddir sjómannanna kring um landið. Þetta fólk, heldur að peningarnir verði til í Kringlunni og Smálalindinni.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.9.2007 kl. 11:53
Eitthvað hafa menn lesið þessar tillögur Ríkisstjórnarinnar misjafnt.í þeim er akkúrat ekkert sem hægt er að túlka sem aðstoð við útgerðina.Á þetta hafa bæði Landsamband smábátaeigenda og LÍÚ bent.Enda á ríkisstjórnin ekkert að aðstoða útgerðina, hún tekur áhættu í sínum rekstri, það gera líka íslenskir sjómenn sem allir eru ráðnir upp á hlut , þeir taka áhættu með að starfa sem sjómenn.Hinsvegar hafa hvorki Landsamband smábátaeiganda né LÍÚ lagt það til að tegundir verði teknar úr kvóta, enda er veiðiþol þeirra allra nýtt til fulls.Menn geta að sjálfsögðu deilt um skötuselinn, hvort hægt væri að auka kvótann í honum um einhver tonn.Ef veiðin á honum væri aftur á móti gefinn frjáls, þyrfti að fara að loka svæðum vegna ofveiði á þorski.Það fer frjálslyndum þingmanni illa að boða aukin ríkisafskifti af sjávarútvegi.
Sigurgeir Jónsson, 15.9.2007 kl. 10:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.