Leita í fréttum mbl.is

Forsenda framfara og atvinnuuppbyggingar

Ég átti ţess kost ađ heimsćkja 4 háskóla međ menntamálanefnd Alţingis í lok síđustu viku. Háksólann á Akureyri, Bifröst, Hvanneyri og Hólum. Ţessir skólar eru ólíkir um margt en ţađ sem mér ţótti athygliverđast var sá ţróttur og sú djarfa framtíđarsýn sem stjórnendur ţessara skóla hafa.  Víđa var okkur bent á ţađ hvađ mörg ný störf yrđu til međ tiltölulega lágri fjárveitingu.

Mannauđur verđur forsenda velmegunar í íslensku ţjóđfélagi.  Framfarasókn í atvinnulífi ţjóđarinnar rćđst af ţví hvađ vel viđ getum búiđ komandi kynslóđir undir ţađ ađ taka viđ og búa til hálaunaţjónustu hér á landi. Óneitanlega fyllist mađur bjartsýni af ţví ađ hitta fólkiđ sem stjórnar ţessum Háskólum utan höfuđborgarsvćđisins.

Ég velti ţví fyrir mér eftir ađ hafa hitt ţetta fólk sem stjórnar háskólunum og raunar í síđustu viku líka ţá sem stjórna fjármálafyrirtćkjunum hvort ađ stjórnmálastarfiđ og hugmyndirnar ţar vćru ekki stađnađar miđađ viđ ţá ţróun sem orđiđ hefur víđa annarsstađar í ţjóđfélaginu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Sćll Jón,

í síđustu málsgreininni berđu saman stjórnmálastarf annar vega og hins vega hugmyndir viđ nútíma stofnanir. Ţetta er góđ athugasemd hjá ţér. Ég held ađ stjórnmálastarf geti veriđ stađnađ. Ţađ getur síđan valdiđ ţví ađ ţćr hugmyndir sem reyna ađ vaxa í kolli okkar ná ekki ađ blómstra. Í ţví liggur vandi vor í dag. 

Gunnar Skúli Ármannsson, 17.9.2007 kl. 20:40

2 identicon

Ţađ ţarf ađ fjölga háskólum á landsbyggđinni.  Ţađ gengur ekki ađ allir háskólar séu stađsettir á svćđinu frá Borgarfirđi til Selfoss.  Á ţessu svćđi eru 6 háskólar, en einungis tveir háskólar ţar fyrir utan ţađ svćđi, á Hólum og á Akureyri. 

Ţađ ţarf ađ bćta viđ öflugum háskóla í sjávarútvegsfrćđum á Vestfjörđum, og öđrum háskóla sem sérhćfir sig í verk- og tćknifrćđigreinum á Austurlandi og ţá í samstarfi viđ Alcoa-Fjarđarál.

Örn Jónasson (IP-tala skráđ) 17.9.2007 kl. 22:09

3 identicon

Smá innlegg kćri Jón. Ekki vont ađ ţú skulir vera kominn í menntamálanefnd Alţingis og handviss ađ ţar muni menn ekki endilega ţyrpast í flokkslínur í skođunum. Ţetta međ háskóla, og stađsetningar: Ţađ á ekki ađ skipta máli hvort stofnađur sé háskóli međ stórum staf eđa háskólasetur. Biđ menn ađ gera greinarmun á ţví. Ţađ verđur vćntanlega stofnuđ tvö háskólasetur á ţessu kjördćmatímabili (svo ég segi fréttir) Eitt sjávarsetur á vestfjörđum, og annađ tengt líffrćđi og umhverfi á austfjörđum.
Ţú vitar sjálfur oft í Cato gamla og ég lýk oft mínum rćđum eđa greinum á ţví ađ segja: Auk ţess legg ég til ađ náms- og starfsráđgjöf verđi efld. (Ekki til í lögum um grunnskólann)

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 18.9.2007 kl. 09:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 13
  • Sl. sólarhring: 492
  • Sl. viku: 4060
  • Frá upphafi: 2426904

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 3770
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband