Leita í fréttum mbl.is

Heilbrigđisráđherra og Háskólasjúkrahús.

Á sínum tíma deildu ţeir hart Alfređ Ţorsteinsson og núverandi heilbrigđisráđherra í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur. Alfređ var ţá stjórnarformađur Orkuveitunnar og lagđi út í ýmsa vafasama hluti eins og risarćkjueldi svo dćmi séu tekin. Heilbrigđisráđherra var ţá í minnihluta og deildi hart á Alfređ. Alfređ vék fyrir síđustu kosningar til borgarstjórnar fyrir helstu vonarstjörnu Framsóknarflokksins Birni Inga Hrafnssyni og var rétt sú dúsa ađ verđa formađur framkvćmdanefndar um byggingu hátćknisjúkrahús. Ţví starfi hefur hann gegnt síđan.

Nú hefur heilbrigđisráđherra ákveđiđ ađ leggja niđur framkvćmdanefndina hans Alfređs og er ţar međ búinn ađ koma Alfređ út úr málinu. En spurning er hvort ađ ţađ ţýđi ađ heilbrigđisráđherra vilji gera eitthvađ annađ eđa hvort hann ćtlar ađ halda áfram á sömu leiđ en međ nýjum formanni nýrrar framkvćmdanefndar?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Magnússon

Ég er alveg samála ţér Hanna Birna ég hef aldrei veriđ hrifin af ţessu.

Jón Magnússon, 20.9.2007 kl. 15:02

2 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Kćru félagar, máliđ er mér skilt eins og ţiđ vitiđ. Ţetta orđ "hátćknisjúkrahús" sem ég veit ekki enn ţá hver fann upp er orđiđ verulegur ŢRÁNDUR í götu fyrir eđlilegri framţróun í heilbrigđiskerfinu. Viđ sem vinnum á Landspítalanum ţolum ekki ţetta orđ. Ástćđan er einföld. Landspítalinn hefur veriđ hátćknisjúkrahús frá 1930 ţegar íslenskar konur söfnuđu pening til ađ byggja sjúkrahús yfir Íslensku ţjóđina ţví forystumenn ţjóđfélagsins í ţá daga höfđu ekki dug í sér til ađ gera ţađ.

Ég vona ađ íslenskar konur ţurfi ekki ađ endurtaka sín dáđ á nýjan leik.

Frá 1930 hefur veriđ bođiđ upp á ţá bestu tćkni sem völ er á og verđur ţannig áfram. Ţví er ţetta orđskrípi hrein vitleysa, ţví eđli Landspítalans breytist ekkert núna, hann er, hefur veriđ og mun vera vel tćkjum búinn.

Ástćđan fyrir nýbyggingunni er allt önnur. Ég vil benda ykkur strax á ađ stór hluti af nýbyggingunni sem ţiđ virđiđ fyrir ykkur fer undir Háskólastarfsemi. Ţar ađ auki erum viđ ađ sameina tvö sjúkrahús.

Ástćđan er fyrst og fremst ţrengsli, gamaldags fyrirkomulag, helgađ af sífelldum bráđabirgđaviđbyggingum.

Ţrengsli sem hamla og ţrengja mjög ađ öllum starfsmönnum. Sjúklingarnir líđa einnig. Tökum einfalt dćmi. 4-6 sjúklingar eru saman á stofu og nota sama salerniđ. Einn sýkist. Sökum ţrengsla ţá sýkist hluti af hinum. Bara viđ ţađ ađ fá nýtt sjúkrahús ţar sem hver hefur sína salernisađstöđu og ţar međ fćkkar sýkingum mun greiđa upp nýja sjúkrahúsiđ međ tíđ og tíma.

Ađ lokum, sumir sem sýkjast af spítalasýkingum vegna ţrengsla á gamla Landspítalanum greiđa ţađ háu verđ. Sumir eru öryrkjar fyrir lífstíđ og ađrir deyja fyrir aldur fram.

Ţví er ţetta mál DAUĐANS ALVARA, og ég biđ ykkur ađ umgangast ţađ sem slíkt. 

Gunnar Skúli Ármannsson, 20.9.2007 kl. 18:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.8.): 4
  • Sl. sólarhring: 211
  • Sl. viku: 4843
  • Frá upphafi: 2591956

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 4544
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband