Leita í fréttum mbl.is

Góð niðurstaða.

Hægt er að óska þjóðkirkjunni og Dómkirkjuprestakalli til hamingju með að hafa fengið góðan og öflugan prest þar sem Anna Sigríður Pálsdóttir er. Ég lít  á stöðu Dómkirkjuprests sem ein helstu prestsembætti landsins. Þær stöður eru nú vel skipaðar þar sem sr. Hjálmar Jónsson og sr. Anna S. Pálsdóttir munu skipa þær stöður.

Það skiptir líka miklu að konur komist til aukinna áhrifa innan þjóðkirkjunnar en þær gegna í vaxandi mæli prestsembættum víða um land.

Skemmtilegt að dóttir Dómorganistans Páls Ísólfssonar skuli koma til starfa fyrir sóknina sem Dómkirkjuprestur.


mbl.is Valnefnd valdi Önnu Sigríði Pálsdóttur í starf Dómkirkjuprests
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Ég veit að Anna Sigríður hefur verið sérlega vel liðin í starfi.

Þetta var frábær ákvörðun.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 20.9.2007 kl. 16:05

2 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Tek undir með ykkur

Ólafur Ragnarsson, 20.9.2007 kl. 23:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 308
  • Sl. sólarhring: 759
  • Sl. viku: 4822
  • Frá upphafi: 2426692

Annað

  • Innlit í dag: 286
  • Innlit sl. viku: 4474
  • Gestir í dag: 281
  • IP-tölur í dag: 271

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband