Leita í fréttum mbl.is

Ađgerđir Seđlabankans skila ekki árangri.

Ţrátt fyrir stýrivexti í háhćđum ţá fer verđbólga vaxandi á nýjan leik ţví miđur. Hávaxtastefna Seđlabankans hefur leitt til hágengis og aukinnar spennu á fjármálamarkađi en valdiđ samkeppnis- og framleiđslufyrirtćkjum vaxandi vandamálum.

 Fróđlegt verđur ađ sjá hvernig verđbólga ţróast til áramóta,en fari svo ađ hágengiđ haldist en verđbólga vaxi ţrátt fyrir ţađ ţá ćttu fleiri en nú ađ sjá ađ hávaxtastefna Seđlabankans skilar ekki árangri í ţeim efnum sem ćtlast er til.

Ađeins til skođunar og íhugunar. Af hverju lćkkar bensíniđ og kornflexiđ ekki ţó ađ gengi íslensku krónunnar hćkki. Evran stendur nú í 85 krónum en fór í síđasta mánuđi í 90 kr. Ţegar krónan féll hćkkuđu allar innfluttar vörur. Af hverju lćkka ţćr ekki í sama mćli ţegar gengiđ styrkist? Vćri ekki eđlilegt ađ birta vísitölu verđs á innfluttum vörum ţ.e. verđ ţeirra í heildsölu. Ţá geta neytendur betur gert sér grein fyrir hvort um eđlilega verđlagningu í smásölu er ađ rćđa.

 Er e.t.v nauđsynlegt ađ taka upp viđmiđunarverđ í Evrum til ađ efla verđskyn neytenda ţar sem krónan flökktir svo mjög sem raun ber vitni og ţađ virđist valda aukinni verđbólgu jafnvel ţrátt fyrir ađ hún styrkist.  Verđmyndun í landinu er ekki eđlileg miđađ viđ gengisţróun. Ţađ er nú máliđ.


mbl.is Verđbólgan fer vaxandi á ný
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Langmikilvćgasta atvinnustarfsemi okkar er framleiđsla skuldapappíra og varđ ţađ ekki í gćr heldur hefur ţađ veriđ ađ ţróast lengi. Ţannig ađ ţađ er algjörlega međvituđ og hönnuđ stefna. Til ţess ađ fá fjármagn til téđrar framleiđslu ţarf háa vexti sem lađa ađ erlent spekúlantafjármagn til ađ viđhalda ţessum keđjubréfafaraldri. Ţetta hefur lengi veriđ augljóst. Jafnframt ţarf ađ hafa sérvaliđ međvitundarlaust liđ í seđlabankanum sem á endanum gefst upp á ađ opna kjaftinn. Og ţar erum viđ núna stödd á ferlinu. Den mere kloge narrer altid den mindre kloge og bruger ham. Ţađ er engin tilviljun ađ allir ţessir fjármálasnillingar okkar fóru ekki í pólitík.

Baldur Fjölnisson, 10.10.2007 kl. 21:15

2 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Ţetta er í rauninni dćmigerđur Hegel.

Viđ erum gjaldţrota en verđum ţađ ekki lengur eftir ađ viđ höfum veriđ innlimuđ í risabatterí Evrópusambandsins. Ţađ jafnar sig frábćrlega út fyrir dvergţjóđina gokkur.  Ţetta er ákveđin leiksýning og hún hefur veriđ sett á sviđ og sérvaldir trúđar hafa veriđ í hinum ýmsu rullum. 

Baldur Fjölnisson, 10.10.2007 kl. 22:49

3 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Mér líst ekki illa á ađ flytja inn smávaxnar einstćđar mćđur frá Kolumbíu. Ţetta er fjarskylt og líklega ekki svo galin blöndun viđ stofninn. Ég held ađ ţeir séu furđu duglegir. Svipađ er um Pólverjana ađ segja, blöndun viđ ţá er varla óholl. ţeir eru seigir. Adolf Hitler fór lofsamlegum orđum um Pólverja og sagđi ţá gagnlega verkmenn en hins vegar gćti sjálfsgt pólskt ríki varla stađist.

Baldur Fjölnisson, 10.10.2007 kl. 23:24

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Munt ţú Jón, setja upp nýja Verđlagsstofnun ţegar ţú verđur stór ?Ţegar ég var lítill ţá réđ verđlagsstjórinn verđinu. alvega ónćmur fyrir einhverjum sveiflum útí heimi.

Íslendingar áttu bestu bókhaldsreglur heimsins međan verđbólgureikningsskil voru viđhöfđ. Nú voru ţau afnumin í ţeirri von ađ krónan vćri orđin stabíl. Nú heimta menn evrur í stađ króna.

Međ frelsinu ţarf ađ leita ađ ţví fólki sem enn tekur íslensk lánskjaravísitölulán á 6 % vöxtum (ofan á gengistryggingu  og innlent verkfallakaupgjald ) ţegar nóg er frambođ ađ jenum á ca. 2 %.

Skilur enginn ađ lán er yfirleitt ólán. Sparnađur er ţađ hinsvegar ekki.

Halldór Jónsson, 13.10.2007 kl. 01:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Feb. 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.2.): 28
  • Sl. sólarhring: 656
  • Sl. viku: 3951
  • Frá upphafi: 2478337

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 3645
  • Gestir í dag: 24
  • IP-tölur í dag: 23

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband