Leita í fréttum mbl.is

Dr. Jekyll og Mr. Hyde

Sagan af Dr. Jekyll og Mr. Hyde fjallar um sömu persónuna. Ég man ţađ ekki lengur en minnir ţó ađ Dr. Jekyll hafi veriđ góđur en Mr. Hyde vondur. Hvorugur hafđi áhyggjru af ţví sem hinn hafđi gert ţó ţetta vćri sami mađurinn.

Mér datt ţessi saga í hug ţegar ég las ţá merku frétt ađ Sjálfstćđismenn í borgarstjórn Reykjavíkur styđji nú málssókn Svandísar Svavarsdóttur Vinstri grćnum til ađ fá ógiltan eigendafund sem ađ Vilhjálmur borgarstjóri og ţáverandi međreiđarsveinar hans stóđu ađ ţví ađ bođa.  Fyrir tillögunni mćlti fráfarandi borgarstjóri sem áđur stóđ ásamt ţjónum sínum ađ bođun fundarins sem hann vill nú fá ógiltan.

Ţađ verđur  varla sagt  ađ borgarstjórnarflokkur Sjálfstćđisflokksins sé  ekki stefnufastur og samkvćmur sjálfum sér.


mbl.is Sjálfstćđismenn vilja styđja málsókn Svandísar Svavarsdóttur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

 

"Ţađ á bara ađ vera ţeirra sjónarmiđ sem fara međ ţessar eignir hvort ţeir vilja leigja eđa selja." Orđ Friđriks Sophussonar (forstjóra Landsvirkjunar!) um afstöđu til framsals hins opinbera á orkuauđlindum, á fundi Samtaka Iđnađarins 16. okt. 2007.

Íslendingar hafa á undanförnum dögum séđ prufukeyrslu á ţessari tilhögun... Eru ekki allir ánćgđir?

Hrúturinn (IP-tala skráđ) 17.10.2007 kl. 11:19

2 identicon

Fréttablađiđ 31. maí 2006 frétt á bls .2

 

Sjálfstćđismenn og frjálslyndir hafa rćtt sameiningu:

Tćkifćri úr sögunni

,,Magnús Ţór Hafsteinsson, varaformađur Frjálslynda flokksins, sagđi á morgunvaktinni á Rás 1 ađ Sjálfstćđisflokkurinn hefđi gert alvarleg mistök ţegar hann sleit viđrćđum um meirihlutasamstarf međ Ólafi F. Magnússyni hjá Frjálslynda flokknum í Reykjavík

.,,Hafi Sjálfstćđisflokkurinn einhvern tíman haft tćkifćri til ţess ađ eiga einhvern möguleika á ţví ađ fá okkur úr Frjálslynda flokknum aftur inn í Sjálfstćđisflokkinn ţá gekk ţađ tćkifćri úr greipum í gćr,’’ sagđi Magnús í gćr.

Spurđur af Fréttablađinu hverjir hefđu rćtt viđ hverja svarađi Magnús: ,,Ţetta hefur oft veriđ sagt viđ okkur ţingmađur á ţingmann og ađeins í óformlegum samrćđum. Ég var ekki ađ vísa til annars.’’ Hann sagđi einnig ađ Morgunblađiđ hefđi bent á ađ Frjálslyndi flokkurinn gćti reynst Sjálfstćđisflokknum skeinuhćttur. Bođ um sameiningu hefđi aldrei veriđ formlegt og ekki hugleitt af forustu Frjálslynda flokksins.

Arnbjörn Sveinsdóttir, ţingflokksformađur Sjálfstćđisflokksins, segir frjálslynda, sem og ađra sem ađhyllist stefnu flokksins, velkomna. ,,Menn rćđa ýmislegt í spjallli sín á milli, en enginn minna ţingmanna hefur rćtt viđ mig um ađ ţeir hefđu veriđ međ sérstakar ţreifingar í ţessa átt. Ţannig ađ ţetta kom mér frekar á óvart, en eins og ég segi eru frjálslyndir sérstaklega velkomnir vilji ţeir fylgja okkar stefnu. ‘’

Sent: Baldvin Nielsen, Reykjanesbć stofnfélagi Frjálslynda flokksins

Baldvin Nielsen (IP-tala skráđ) 19.10.2007 kl. 20:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 288
  • Sl. sólarhring: 775
  • Sl. viku: 4802
  • Frá upphafi: 2426672

Annađ

  • Innlit í dag: 266
  • Innlit sl. viku: 4454
  • Gestir í dag: 262
  • IP-tölur í dag: 252

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband