17.10.2007 | 12:37
Fjölmennur fundur Frjálslyndra í Reykjavík
Fjölmennur fundur Frjálslyndra var haldinn í gćr. Á fundinum var rćtt um borgarmál í tilefni nýs meirihlutasamstarfs og vćgast sagt sérkennilegra mála tengd Orkuveitu Reykjavíkur og Reykjavík Energy Invest. Fram kom á fundinum sú krafa ađ viđ Frjálslynd gćtum ţess ađ skera okkur úr í íslenskri pólitík ađ ţví leyti ađ taka málefni fram yfir valdastóla.
Til gamla meirihlutasamstarfsins milli Framsóknar og Sjáflstćđisflokks var ekkert burđugra. Oddvitar listannna komu sér saman um ađ mynda meirihluta en um hvađ lá ekkert fyrir. Dagur Eggertsson er borgarstjóri meirihluta fjögurra ađila sem ađ ţví samstarfi koma og ţessir ađilar sem mynda meirihlutann hafa ekki komiđ sér saman um ţađ međ hvađa hćtti ţeir ćtla ađ standa ađ stjórn borgarinnar. Allir borgarfulltrúar sem nú sitja sem fulltrúar Reykjvíkinga hafa ţví opinberađ ađ ţeir eru ekki í pólitískri baráttu. Ekki í baráttu fyrir ţvi ađ koma einhverjum málum fram heldur fyrir ţví ađ fá og hafa völd og njóta bruđlsins sem ríkir í valdstjórninni í Reykjavík.
Bruđliđ í Reykjavík er međ ólíkindum og undarlegt ađ fjölmiđlar skuli ekki hafa fjallađ meira um ţađ en raun ber vitni. Er ekki ástćđa til ađ spyrja um tíđar fjölmennar utanlandsferđir stórra sendinefnda. Greiđslur fyrir nefndarsetur. Greiđslur til borgarfulltrúa. Bíll og bílstjóri fyrir 3 kjörna fulltrúa í borgarstjórn og áfram má halda og verđur haldiđ.
Viđ Frjálslynd ţurfum ađ fara í andstöđu viđ spillilngaröflin í borginni og koma sterkt inn í nćstu borgarstjórnarkosningum. Siđvćđing íslenksra stjórnmála ţarf ađ setja á oddinn. Ekki vanţörf á í Reykjavík.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 338
- Sl. sólarhring: 730
- Sl. viku: 4852
- Frá upphafi: 2426722
Annađ
- Innlit í dag: 315
- Innlit sl. viku: 4503
- Gestir í dag: 309
- IP-tölur í dag: 296
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Takk fyrir ţennan pistil Jón og einnig gott upphafsinnlegg á fundinum í gćr. Siđvćđing íslenskra stjórnmála er vissulega brýn. Mér finnst allt of algengt ađ fólk í pólitík sé ađ ota sínum tota í stađinn fyrir ađ hugsa um hagsmuni fólksins í landinu. Gleymi jafnframt ţeim málefnum sem ţeim er treyst fyrir í upphafi.
Ţegar ég heyrđi fyrst af Frjálslynda flokknum ţá var ég, eins og margir (og margar sérstaklega) , fordómafull í garđ ţessarar ,,karlahreyfingar. " Skildi ekkert í ţessum ,,vondu köllum" sem voru ađ hrekja í burtu blásaklausa dugnađarkonu.
Ţegar ég fór ađ kynna mér máliđ betur, sá ég ađ dómurinn yfir hinum Frjálslyndu hafđi veriđ ranglátur og ekki á rökum reistur og vissulega sárnar mér ađ hafa dćmt svo ranglega og veriđ svo trúgjörn. Ţađ sem ég sé og heyri í dag er ađ vissulega er dugnađarkonan dugleg, en hagsmuna hverra(r) hún er ađ gćta er fariđ ađ vefjast fyrir mér.
Á fundinum í gćr sannfćrđist ég síđan enn betur um einlćgan vilja fólksins í Frjálslynda flokknum til ađ gera Ísland ađ betra landi fyrir borgarana. Í flokknum eru hćfir karlar og hćfar konur. Flokkurinn er ekki bara karlaklúbbur - en vissulega skil ég ekki ţessa ţörf á sér kvennadeild (nema mynduđ sé einnig sér karladeild til mótvćgis ?).
Sem jafnréttissinnađri konu er ég sérstaklega sátt viđ inklúsivt tungutak sem ţú notar Jón, .. ţ.e. ađ ţú segir og skrifar ,,Viđ Frjálslynd" en ekki ,,Viđ Frjálslyndir" .. (til skýringar: Kirkjan, hin íhaldssama stofnun er farin ađ nota ţetta inklúsíva tungutak í handbók sinni; í stađ ţess ađ segja t.d. ,,ţeir sem látnir eru" er sagt ,,ţau sem látin eru" .. Sumir fussa og sveia og segja ţetta ekki skipta máli en málfar mótar vissulega.)
Viđ Frjálslynd ţurfum ađ tala til bćđi kvenna og karla.
Nú er ég eflaust búin ađ segja of mikiđ, en ţađ sem er ađalmáliđ og mig langar ađ lýsa yfir hér í lok ţessarar löngu athugasemdar:
Ég styđ siđvćđingu íslenskra stjórnmála og ţađ ađ auđlindir ţjóđarinnar lendi EKKI í höndum einstakra auđmanna.
Auđlindirnar eru sameign okkar - ekki séreign örfárra útvaldra.
Ég hef lokiđ máli mínu í bili.
Jóhanna Magnúsdóttir - stundum kennd viđ Völu líka.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 17.10.2007 kl. 14:25
Gott og vel. Ţađ má alveg taka undir ţađ ađ bruđl og spilling á ekki ađ leyfast. Á ţessu stagađist Vimmi forđum. Munurinn á bruđli og spillingu er sá ađ á bruđl er hćgt ađ benda og er ţá í vissum tilvikum ágreinisefni. Er ţađ bruđl ađ byggja menningarhús á Akureyri? Á fjármagniđ ađ fara frekar í lćkkun leikskólagjalda? Ţetta međ bílstjóramenningu borgarstjórnar er gamalt mál. Ţađ var reiknađ út ađ ţađ vćri ódýrara ađ ráđa bílstjóra en bruđla í leigara.
Í pólitík ţarf ađ hugsa hratt. Meirihlutinn sprakk međ hvelli og ţađ er ósanngjarnt ađ biđja um Manifesto daginn eftir. Fjárhagsáćtlun núverandi meirihluta (líkt og viđ gerum hér á Akureyr) er í raun sá málefnasamningur sem gildir. Ţú hefur séđ ţá nokkra og afar fáir hafa grunngildi. Flottasti málefnasamningur sem ég hef lesiđ var gerđur 3.febrúar 1980. Hvađ varđ um ţá stjórn?
Alvöruspurningin er ţessi: Ćtlar F-listinn ađ vera í stjórnarandstöđu í Reykjavík eđa leika hlutverk Hamlets?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 17.10.2007 kl. 14:27
Um hvađa F-lista er spurt; ţann sem nú stýrir fundum borgarstjórnar og hefur sagt sig úr lögum viđ Frjálslynda flokkinn?
Ef svo er ţá verđur fátt um svör hvađ mig áhrćrir.
Annars finnst mér orđiđ "stjórnarandstađa" heimskulegt ef ţađ tekur međ sér algilda merkingu. Stjórnarandstađa verđur ađ merkja góđa vaktstöđu til ábendinga um leiđréttingu á rangri stefnu. Verđi ţeim ábendingum ekki sinnt er gripiđ til mótmćla.
Engin stjórnarandstađa má hafa andstöđuna eina ađ markmiđi enda er ţá búiđ ađ slíta öll tengsl viđ dómgreindina.
Árni Gunnarsson, 17.10.2007 kl. 15:37
Já, ţetta var mjög fínn fundur og vel sóttur ţó hann vćri kannski haldinn á óhentugum tíma fyrir marga ţađ er frá 17:30 á annasömum ţriđjudegi.
Ţađ er gott skriđ á flokknum, mikiđ um ađ vera í flokksstarfinu og ýmis áform á prjónunum (sjáiđ heimasíđu www.xf.is), ţingmennirnir mćta sterkir til leiks í ţinginu.
Magnús Ţór Hafsteinsson, 17.10.2007 kl. 17:35
Fylgist alltaf međ skrifum ţínum ţó svo ég hafi ekki mikiđ tjáđ mig um pólutík síđustu vikur. Mig langar ađ benda ţér á síđuna mína, ţar stendur yfir söfnun undirskrifta vegna kjara öryrkja og eldri borgara. Vćnt ţćtti mér ađ fá ţitt álit og undirskrift ef vill og ţú vćrir kannski til í ađ kynna ţetta ţínum mönnum ef ţér líkar vel.
Ásdís Sigurđardóttir, 17.10.2007 kl. 19:23
Ţakka ţér fyrir Jóhanna skemmtilegar hugleiđingar og skođanir. Ásdís ég fer inn á síđuna ţína innan 5 mínútna.
Jón Magnússon, 18.10.2007 kl. 12:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.