26.11.2007 | 12:57
Geđleysi Sjálfstćđismanna.
Össur Skarphéđinsson iđnađarráđherra hefur löngum veriđ yfirlýsingaglađur og ţađ hefur ekkert breyst ţó hann settist í ráđherrastól og setti upp ráđherrabrosiđ sem ekki hefur fariđ af honum frá ţví ríkisstjórnin var mynduđ.
Í bloggfćrslu sinni um daginn uppnefndi iđnađarráđherra Júlíus Vífil Ingvarsson borgarfulltrúa Sjálfstćđisflokksins međ svo ósmekklegum hćtti ađ eđlilegt vćri ađ iđnađarráđherra bćđist afsökunar á ţeirri nafngift sem hann kaus ađ velja Júlíusi Vífli.
Nokkru áđur sendi iđnađarráđherra okkur Frjálslyndum tóninn undir heitinnu "afturbatapíkur" iđnađarráđherra verđur ađ eiga svona nafngiftir viđ eigin smekkleysu. Ţađ er eitt en svo er annađ ađ ţađ er ekkert ađ marka ţađ sem iđnađarráđherra skrifar um stefnu okkar í Frjálslynda flokknum í innflytjendamálum. Iđnađarráđherra heldur ţví fram ađ stefnu Frjálslynda flokksins í innflytjendamálum hafi veriđ breytt en ţađ er rangt. Hann kýs hinsvegar og hefur kosiđ ađ mistúlka stefnu okkar eins margt annađ vinstra fólk.
Kjarni stefnu Frjálslynda flokksins í innflytjendamálum kemur fram í stjórnmálayfirlýsingu flokksins en ţar segir iđnađarráđherra til upplýsingar:
"Frjálslyndi flokkurinn metur mikils vinnuframlag erlends fólks viđ uppbyggingarstarf í íslensku samfélagi síđustu misserin. Margt af ţessu fólki mun dvelja langdvölum og ber samfélaginu skylda til ađ veita ţví stuđing og hjálp til ađ ađlagast íslensku samfélagi m.a. međ íslenskukennslu. Frjálslyndi flokkurinn telur afar nauđsynlegt ađ stjórnvöld hafi fullt eftirlit međ komu erlends verkafólks inn á vinnumarkađinn og tryggi ađ réttur ţess sé virtur og ađbúnađur mannsćmandi."
Síđan segir:
"Frjálslyndi flokkurinn mun ţó beita sér fyrir ađ undanţága sú sem samiđ var um í EES samningnum varđandi innflutning verkafólks frá ađildarlöndum EES verđi nýt t og innflutningur takmarkađur í samrćmi viđ ákvörđun íslenskra stjórnvalda. Yfirvöld verđa á hverjum tíma ađ stjórn á ţví hvađ margir innflytjendru koma til landsins."
Ţetta er kjarninn í stefnu Frjálslynda flokksins í ţessum málum og hefur ekkert breyst. Iđnađarráđherra sá ástćđu til ađ snúa út úr viđ umrćđur um frumvarp Paul Nikolov sem hann talađi fyrir međan ég var erlendis. Til ađ taka af öllu tvímćli ţá var ég í meginatriđum sammála frumvarpi Paul Nikolov enda bađ hann mig um ađ vera međflutningsmann á frumvarpinu sem ég hefđi veriđ hefđi ég haft til ţess ađstöđu ađ kynna mér ţađ í ţaula áđur en ég fór af landi brott.
Ţetta veit iđnađarráđherra en kýs ađ halla réttu máli. Viđ Frjálslynd viljum takmarka ađflutning en gerum og höfum alltaf krafist ţess ađ ţeir sem eru í landinu njóti fullra mannréttinda. Iđnađarráđherra Össur Skarphéđinsson kýs frekar ađ veifa röngu tré en öngvu ţegar svo hentar og ţađ hentar honum yfirleitt.
![]() |
Gćti sín á stóryrđunum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 8
- Sl. sólarhring: 679
- Sl. viku: 4299
- Frá upphafi: 2576963
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 3987
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
Adolf Friðriksson
-
Jón Þórhallsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Agný
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Andrés Magnússon
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Jón Þóroddur Jónsson
-
Áslaug Friðriksdóttir
-
Auðbergur Daníel Gíslason
-
Baldur Hermannsson
-
Námsmaður bloggar
-
Jón Ríkharðsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Einar Gunnar Birgisson
-
Björn Halldórsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
SVB
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Dominus Sanctus.
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Þórólfur Ingvarsson
-
Dögg Pálsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Elle_
-
Einar Björn Bjarnason
-
Einar G. Harðarson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
ESB og almannahagur
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jón Kristjánsson
-
Atli Hermannsson.
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Friðrik Óttar Friðriksson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðjón Sigurbjartsson
-
Georg Eiður Arnarson
-
Gestur Halldórsson
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðmundur Pálsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Guðmundur Júlíusson
-
gudni.is
-
Jón Þórhallsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Gústaf Níelsson
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Guðjón Ólafsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Haraldur Baldursson
-
Halldór Jónsson
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Heimir Ólafsson
-
G Helga Ingadottir
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Eiríkur Harðarson
-
Hjörtur Guðbjartsson
-
Haraldur Huginn Guðmundsson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Einar Ben
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Inga G Halldórsdóttir
-
Jakob S Jónsson
-
Einar B Bragason
-
Jens Guð
-
jósep sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Jónas Egilsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Valur Jensson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Eyþór Jóvinsson
-
Júlíus Björnsson
-
Júlíus Valsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Bergur Thorberg
-
Katrín
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Kjartan Magnússon
-
Högni Snær Hauksson
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Steingrímur Helgason
-
Konráð Ragnarsson
-
Lífsréttur
-
Loncexter
-
Guðjón Baldursson
-
Lúðvík Júlíusson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Margrét St Hafsteinsdóttir
-
Magnús Jónsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Alfreð Símonarson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Morgunblaðið
-
Natan Kolbeinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ólafur Sveinsson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar G
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rannveig H
-
Árni Gunnarsson
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rósa Harðardóttir
-
ragnar bergsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jóna Sigurðardóttir
-
Sigurbjörn Sveinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Jónsson
-
Skattborgari
-
Haraldur Pálsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Guðnason
-
Jóhann Pétur
-
Sverrir Stormsker
-
Sturla Bragason
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Björn Bjarnason
-
Óli Björn Kárason
-
Jón Þórhallsson
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Þórhallur Guðlaugsson
-
Þórhallur Heimisson
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Valsarinn
-
Valur Arnarson
-
Vefritid
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Eyþórsson
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Kristinn Ingi Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Arnar Freyr Reynisson
-
Ívar Pálsson
-
Guðmundur Karl Snæbjörnsson
Athugasemdir
Náđirđu aldrei ađ skrifa út frá fyrirsögninni Jón minn? Ég get tekiđ heilshugar undir ţađ ađ fólk almennt á ekki ađ uppnefna ađra í rćđu eđa riti. Ţar verđur ađ berja á bloggputta Össurar. En mér sýnist margir bloggarar (ekki ţú) fullyrđa ýmislegt um nćturblogg Össurar. Hvađ segja menn viđ ţví ţegar Jóhanna félagsmálastýra er komin kl 5 í ráđuneytiđ á morgnana?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 26.11.2007 kl. 13:50
Jón er ástćđan ekki sú ađ Sjálfstćđismenn eru hrćddir viđ ađ vera settir út úr ríkisstjórn og ađ Ingibjörg bjóđi Steingrími og Guđna til samstarfs?
Sigurjón Ţórđarson, 26.11.2007 kl. 14:43
Máliđ er ađ Samfylkingin er komin međ yfir- og undirtökin í ríkisstjórninni. Hún er ađ ná kverkataki á Sjálfstćđisflokknum og hefur aldrei veriđ sterkari en nú.
Ţökk sé Geir Haarde og Ţorgerđi Katrínu Gunnarsdóttur og öđrum í forystu Sjálfstćđisflokksins sem lögđu út í ţá makalausu glćfraferđ ađ mynda ríkisstjórn međ Samfylkingunni og gáfu ţessum undarlega vinstri brćđing ţar međ framhaldslíf ađ loknum alţingiskosningum sem tölulega séđ voru katastrófa fyrir forystu Samfylkingarinnar.
Tafliđ snérist gersamlega viđ daginn sem Sjálfstćđisflokkurinn klúđrađi meirihlutanum í Reykjavíkurborg. Síđan hefur Íhaldiđ veriđ á undanhaldi á öllum vígstöđvum og forystumenn ţess lítt sýnilegir og fariđ ađ mestu međ veggjum.
Magnús Ţór Hafsteinsson, 26.11.2007 kl. 16:18
Passi menn nú allir bloggfingur sína - sama á hvađa tíma sólarhrings sem er. Enginn skyldi heldur lasta ţá sem árla ganga til verka - - og stundum hefur ţótt réttlćtanlegt í minni fjölskyldu ađ halda sig ađ langt fram yfir sólsetur eđa miđnćtti. En ţađ er ekki alveg sama ađ hverju menn starfa - svo seint og ofursnemma.
Benedikt Sigurđarson, 26.11.2007 kl. 20:01
Magnús er nokkurn veginn međ fingurinn á málinu
Jesú og fjölskylda hans eru afar niđurbarin ţessa dagana ásamt ađdáendum sínum og ţess sjást víđa merkin ekki síst hjá kristilegum meira og minna fasískum hćgriflokkum. Ţetta bćtist svo ofan á langvarandi taugaáfall téđra flokka vegna síkópatískrar hegđunar hefđbundins leiđtoga ţeirra - sannkristins repúblikana í forsetastóli í BNA. Ţegar fólk sér Geir og Ţorgerđi í sjónvarpinu fer ţađ ósjálfrátt ađ hugsa um Bush og ósýnilega kallinn í himninum og talandi snákinn og Capacent er löngu búiđ ađ finna ţađ út fyrir íhaldiđ. Ţess vegna hefur ţađ gufađ upp.
Baldur Fjölnisson, 26.11.2007 kl. 22:37
Ţađ er alveg rétt athugađ Gísli ađ ég gleymdi ađ ljúka blogginu í samrćmi viđ fyrirsögnina en geri ţađ hér á eftir. Ţó klukkan sé orđin ţađ margt ađ segja megi ađ ég sé kominn árla til verka ţá ćtla ég ekki ađ gera Össur Skarphéđinsson ađ leiđtoga lífs míns hvorki hvađ ţađ varđar né nokkuđ annađ.
Jón Magnússon, 27.11.2007 kl. 00:29
Hvađ er ađ gerast hjá Samfylkingunni sem gefur tilefni til ţessara vangaveltna hjá ykkur ? Steinunn Valdís er ađ endubćta íslenskuna og er dottin mörg ár aftur í tímann í hugmyndafrćđi Kvennalistans. Ásta Ragnheiđur vill fá ađ ráđa auglýsingatíma sjónvarpsstöđvanna og láta auglýsendur axla ábyrgđ á offituvandamáli barna. Möllerinn týndur ( ekki sakna ég hans) og Jóhanna hćtt ađ sofa og mćtt í vinnuna kl 5 á morgnana samkvćmt bloggfćrslu hér ađ ofan. Hún er eina manneskjan sem er ađ vinna eitthvađ sýnilegt. Björgvin Sigurđsson fjármálaráđherra er afar skemmtilegur í sínum draumórum um ađ hann breyti einhverju í fjármálaheiminum og ţađ er bara gott mál og hann afar krúttlegur í sínu sakleysi. Ingibjörg Sólrún í útlöndum meira og minna ađ stunda samrćđupólitík geri ég ráđ fyrir og mun ausa miklum peningum í ţróunarađstođ og samvinnu ţó mikilsmetandi fólk eins og Sigurđur Guđmundsson landlćknir og hans kona Sigríđur Snćbjörnsdóttir telji ţađ nánast gagnslaust. Allt fyrir Öryggisráđiđ ;) Össur karlinn (hann virđist nú vera međ flugţreytu gamli gallagripurinn J ) hann er farinn ađ öfundast út í Frjálslynda flokkinn útaf stefnumálum hans. Ţađ hefur sem sagt tekiđ hann 10 mánuđi ađ skilja annars einfalda stefnu FF í innflytjendamálum. Honum hefur sjálfum ekki enn tekist ađ finna leiđ til ađ efna eitt auđvirđulegasta kosningaloforđ allra tíma´ađ mínu áliti ţ,e, ađ afnema gjaldţrotamerkingar á einstaklinga sem verđa gjaldţrota strax ađ búskiptum loknum. Ţađ stóđ auđvita aldrei til ađ efna ţađ loforđ en sumir segja hvađ sem er til ađ komast á ţing og horfa ekki um öxl ţegar kemur ađ efnunum, sama hver er félagsmálaráđherra. Nei strákar... vanmetiđ ekki ljóniđ međan ţađ sefur ;) kveđja Kolbrún
Kolbrún Stefánsdóttir, 27.11.2007 kl. 16:48
Kolbrún..Björgvin er viđskiptaráđherra (viđskptaráđur)
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 28.11.2007 kl. 22:23
Já ţađ er rétt hjá ţér Gísli. Ég vona ađ Árni Matt fyrirgefi mér vitleysuna. Samsláttur Gísli minn ekkert annađ. Svo átti ađ vera broskarl í sviganum hjá Össuri en breyttist í J ( ţetta er ekki stytting á Jólasveinn bara mistök) Tek öllum leiđbeiningum fagnandi frá ţér. Kveđja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 28.11.2007 kl. 23:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.