5.1.2008 | 20:04
Stjórnmálafundur á Kanaríeyjum.
Framsóknarflokkurinn var með stjórnmálafund á svonefndum Klörubar á Kanaríeyjum í dag. Þar var frummælandi Bjarni Harðarson alþingismaður en einnig var á fundinum Halldór Ásgrímsson sem eit sinn var í forustu fyrir Framsóknarflokkinn og lét til sín taka á fundinum.
Þrátt fyrir að ég væri boðflenna á fundinum var mér boðið að taka til máls sem ég gerði að sjálfsögðu en umræður voru fjörugar á fundinum þrátt fyrir að úti fyrir væri 30 stiga hiti og glampandi sól.
Þetta var skemmtileg uppákoma af hálfu þeirra Framsóknarmanna. Ljóst var að ég var ekki eina boðflennan á fundinn. Greinilegt var að það voru þarna allra flokka fólk en á þaðs skorti samt að stjórnarsinnar létu til sín taka á fundinum. Ef til vill fer þeim svna mikið fækkandi?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 330
- Sl. sólarhring: 600
- Sl. viku: 4834
- Frá upphafi: 2467785
Annað
- Innlit í dag: 302
- Innlit sl. viku: 4492
- Gestir í dag: 299
- IP-tölur í dag: 294
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Framsóknarstefna Bjarna Harðarsonar gengur út á það að Framsóknarmenn eigi að vera stoltir af því að það sé fjósalykt,skítalykt af þeim, það sé þjóðlegt.Síðan lýgur hann því að Hriflu-Jónas hafi haft þessa skoðun.Það sem hefur bjargað þér að komast lifandi frá þessum fundi, og drepast ekki úr skítalykt,er,að það hafa verið svo fáir inni sem hafa sömu skoðun og Bjarni Harðarson.Ég ætla rétt að vona að þú sért ekki orðinn samdauna fjósalykt Bjarna Harðarsonar, þótt þú sitjir með honum á Alþingi.
Sigurgeir Jónsson, 5.1.2008 kl. 21:48
Sæll Jón, og gleðilegt nýár, gaman að heyra frá þessum fundi og þú meðal boðflenna heldur uppi málstað Frjálslynda flokksins hvar og hvenær sem er því ekki veitir af því eins og við vitum þá er stefna Frjálslynda flokksins sú allra besta. Ekki brenna á nefinu
kveðja,
ÁJF
asgerdurjona (IP-tala skráð) 5.1.2008 kl. 23:02
Ég býst nú við að ummæli Bjarna Harðarsonar hafi verið myndlíking. Jónas frá Hriflu barðist fyrir því að íslenskar sveitir yrðu byggðar sem líkast því sem tíðkast hafði og að þannig varðveittist íslensk menning best.
Jónas og hans menn börðust fyrir sem bestum kjörum íslensks sveitafólks á alla lund þar sem nýtt væri nútíma búskapartækni með bestu tækjum, rafmagni, útvarpi, vegakerfi, verslunum kaupfélaganna, héraðsskólum og menntakerfi.
Jónas barðist ekki fyrir illa þefjandi sveitalubbum, héraðsskólarnir bera merki um annað. Hins vegar kenndi gömul ömmusystir mín, sem ég var hjá í sveit og var mikil Framsóknarkona, það að vinnan göfgaði manninn og öll nauðsynleg störf, hversu óþrifaleg sem þau væru, ættu að gera fólk stolt.
Ekki ómerkari kona en bandarískur ferðamálaprófessor sagði fyrir fáum árum að sú tegund ferðamennsku sem væri í mestum uppgangi fælist í þessari setningu: "Get your hands dirty and feet wet."
Þegar farið er um byggðir í Vestur-Noregi má sjá merki um að þar er haldið uppi svipaðri stefnu og Jónas boðaði, ekki til að uppfylla hagkvæmnis- og semkeppniskröfur í landbúnaði, heldur til óbeins ábata fyrir ferðaþjónustu og ímynd og sjálfsmynd Noregs.
Krafan er sú á þessum slóðum Íslendingasagnanna, Griegs, Björnssons, Ole Böll, Hamsuns og annarra menningarjöfra Noregs eigi ferðamaðurinn kröfu á að upplifa það menningarlandslag og menningarumhverfi sem þessi list spratt úr.
Mörgum þótti mikið ósamræmi annars vegar milli innanlandsstefnu Jónasar í dreifbýlu og köldu landi fátækrar þjóðar og hins vegar víðsýnnar heimssýnar hans sem hann öðlaðist með því að fara árlega í utanlandsferðir til þess eins að drekka í sig það nýjasta og besta sem á boðstólum var, - en í þessu efni skar Jónas sig algerlega frá öðrum íslenskum stjórnmálamönnum.
Að þessum sökum sá hann fyrir það sem hann kallaði úrslitaáhrif engilsaxnesku þjóðanna, Breta og Bandaríkjamanna, á aðstæður og hag Íslendinga.
Jónas reiddist mjög Halldóri Laxness fyrir Sjálfstætt fólk sem hann taldi vera níð um þá íslensku bændur sem hann bar fyrir brjósti. Að mínum dómi var það órættmæt reiði því Laxness skrifaði þessa sögu fyrst og fremst af samúð við íslenskt sveitafólk sem aðstæður þröngvaði til nánast óbærilegrar lífsbaráttu.
Mér fannst á tímabili stefna Jónasar í byggða- og landbúnaðarmálum vera afturhaldssöm úr hófi og tefja fyrir nauðsynlegri hagræðingu að breytingum á íslensku byggðamynstri, - vera alltof dýr fyrir þjóðina. Fannst raunar furðulegur munur á milli afturhaldssemi og dragbítsháttar hans í innanlandsmálum og víðsýnnar og raunsærrar sýnar hans í utanríkismálum.
Ég hef á síðari árum hins vegar fengið aðra sýn og mildari á þetta, vegna þess að ég tel þjóðina vera nógu ríka nú til þess að hlúa að þeim hluta íslenskrar menningar sem stendur á gömlum merg, varna því að íslensku menningarlandslagi verði algerlega tortímt og líta til Norðmanna um það hvort það sé hollt fyrir ferðaþjónustu okkar, ímynd lands og þjóðar og sjálfsmynd okkar að hér verði að lokum borgríki á einu horni landsins en afgangurinn sumarbústaðlönd og eyðibyggðir þar sem heilu dalirnir og héruðin eru komnar í eigu fárra auðmanna og auðfélaga.
Jónas var á undan sinni samtíð hvað snerti mat á stöðu Íslands og kannski var hann bara 60 árum á undan öllum hvað varðaði byggðamálin, 60 árum of snemma á ferðinni.
Ég tel Jónas vera stjórnmálamann 20. aldar. Hann var ótrúlega afkastamikill og áhrifaríkur en jafnframt búinn stórum göllum í lundarfari og samskiptum við þá sem ekki voru honum sammála.
Þessi blanda af þröngsýni (t.d. í listum og kjördæmamálnu) og víðsýni var einstök, en þegar ég legg mat á Jónas er það heildarmat mitt sem ræður, en ekki hvort áhrif hans voru til góðs eða ills.
Ómar Ragnarsson, 5.1.2008 kl. 23:35
Litla trú hef ég á því að Bjarni Harðarson dragi með sér mikla lykt af kúamykju né verði með neinum öðrum þvílíkum hætti þjóð sinni til hneisu á erlendri grund.
Né heldur að honum verði það á að reyna að verða skemmtilegur með því að fara niðurlægjandi orðum um atvinnuhætti fólks.
En miklum mun betur hugnast mér blessuð fjósalyktin bæði í eiginlegri merkingu og yfirfærðri en margur sá fnykur annar sem nú fyllir vitin.
Árni Gunnarsson, 6.1.2008 kl. 00:09
Þetta er greinilega so si sona brandaralíf þarna á Kanarí. Hvað eru þingmenn annars að flækjast á Kanarí þegar þeir eiga að vera að anda oní hálsmál skjólstæðinga sinna í þinghaldshléi? Eða eru þeir flestir á Kanarí? Obboðslega er mér misboðið hér heimaá klakanum. Ræður ykkar yfir hjörðinni þarna á Kanarí, þessum hvað 100 manns og þó væru 200, og að vera að flíka slíku "afreki", eru til marks um að þið eruð of fjarri veruleikanum um umboð ykkar.
Herbert Guðmundsson, 6.1.2008 kl. 00:15
Sæll Jón.
Já gaman að heyra af þessu, já það skyldi þó aldrei vera að stjórnarsnnum færi fækkandi he he...
Góð hugleiðing frá þér Ómar um Jónas, alveg stórgóð.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 6.1.2008 kl. 01:42
Bið að heilsa Hönnu. kv.
Georg Eiður Arnarson, 6.1.2008 kl. 07:37
Það er allt rétt sem Ómar Ragnarson segir um Hriflu-Jónas.
Sigurgeir Jónsson, 6.1.2008 kl. 09:57
Ef mig misminnir ekki mótmæla allir þingmenn hástöfum þegar þeim er frýjað um hið langa frí þingheims og segjast alls ekki vera í fríi heldur að vinna að málefnum í héraði. Ekki vissi ég að Kanaríeyjar væru hluti af Íslandi, þannig að sennilega er hér enn einn þingmaðurinn í fríi þó hann sé ekki í fríi. Eða hvað?
Tóti (IP-tala skráð) 6.1.2008 kl. 11:48
Væri bara til í 30 stiga hita og glampandi sól - sleppa pólitíkinni!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 6.1.2008 kl. 12:57
Hanga allir alþingismenn þarna og runka sér í 30 stiga hita í löngu fríunum sínum?
Huldumaðurinn, 6.1.2008 kl. 14:24
thakka umraeduna um okkur framsóknarmenn á kanarí. komment vinar mins sigurgeirs jónssonar frá skálafelli eru alltaf hressandi thó thau séu alls ekki til thess gerd ad madur sé sammála theim,- efast reyndar oft um ad hann sé thad sjalfur. en i thessu tilviki vakti hann upp umraedu og godan pistil omars ragnarssonar um jónas sem eg er algerlega sammála - jónasi tókst odrum stjórnmálamonnum betur ad vera heimsborgari í hugsun og vissi ad til thess ad vera thad tharf ad hafa thjodlega heimanfylgju. vardandi fjósalyktina sem eg hefi einhverntíma nefnt í gamni,- hún hefur aldrei átt heima utan fjósanna en thegar menn halda ad vottur af henni sé thad sem helst thurfi ad skammast sin fyrir hjá landanum sudur á sólarstrond fara menn villur vegar.
ég veit ekki hvort ég á ad vera kommentera á thetta med letilíf thingmanna,- thvi vissulega er ég hér í algeru letilífi í heila viku. stadreyndin er ad thad er haegt ad skamma okkur thingmenn fyrir margt en síst of fáar vinnustundir en mér tekst afar vel ad vera í fríi og afsloppun hér sudurfrá sem er mér jafn mikilvaegt og odru vinnandi fólki. ég flyg svo heim á midvikudag og tek adra flugvél á fimmtudag,- austur á hornafjord thar sem vid gudni heilsum upp á kjósendur haestvirta. kaer kv.-b.
Bjarni Harðarson, 6.1.2008 kl. 23:41
Innlegg Ómars Ragnarsonar um Hriflu-Jónas er merkilegt fyrir margar sakir og hafi hann þökk fyrir það. Ég hvet hann til að koma innlegginu saman í grein og birta í Morgunblaðinu eða fréttablaðinu.
Í sveitum landsins býr auðlegð sem þarf að virkja betur í þágu lands og þjóðar. Það sjá þeir einir sem hafa farið víða og búa að haldgóðri reynslu - eins og Ómar og vissulega Jónas frá Hriflu á sínum tíma.
Megi annars þingmenn okkar njóta lífsins á Kanarí og koma endurnærðir til Íslands til að vinna landi og þjóð til gagns.
Calvín, 6.1.2008 kl. 23:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.