24.1.2008 | 12:04
Nýi meirihlutinn nýtur ekki trausts borgaranna.
Það hlítur að vera dapurlegt fyrir arkitekta meirihlutasamstarfs Sjálfstæðisflokksins og Íslandshreyfingarinnar að sjá að þeir njóta einungis trausts fjórðungs borgarbúa. Sjálfstæðisflokkurinn einn hefur aldrei notið svo lítils trausts í borgarmálum eins og nú.
Mér finnst það eðlilegt að fólkið í borginni sé búið að fá nóg af þeim óheilindum sem hafa einkennt störf kjörinna borgarfulltrúa til þessa. Sá ruglandi sem hefur verið í borgarstjórninni kostar gríðarlega fjármuni og hefur komið í veg fyrir að haldið væri utan um hagsmuni Reykvíkinga með nægjanlega góðum og markvissum hætti.
Sjálfstæðisflokkurinn ber höfuðábyrgð á því hvernig komið er í borgarstjórn Reykjavíkur. Flokkurinn hefur ekki komið fram í samræmi við þau vinnubrögð sem gerðu hann að stórum flokki. Bjarni Benediktsson fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi borgarstjóri talar um það víða í ræðum sínum hvað það skipti miklu máli að stjórnmálamenn njóti trausts. Undir hans forustu í Viðreisnarstjórninni ríkti gagnkvæmt traust milli stjórnarflokkana og ég hygg að enginn maður hafi nokkru sinni talið að til þess gæti komið að Bjarni heitinn stæði ekki við allt sem hann sagði og orðum hans mætti treysta í hvívetna. Mér þykir líklegt að staða Sjálfstæðislfokksins í borgarmálum væri önnur í dag hefðu borgarstjórnarfulltrúar hans tekið þennan merkasta foringja flokksins til fyrirmyndar í störfum sínum.
Mér þykir miður að Sjálfstæðisflokkurinn skuli hafa staðið að málum með þeim hætti sem hann hefur gert. Hann er að vísu ekki einn sekur. Óheilindi virðist einkenna störf meginhluta borgarfulltrúa og það er óviðunandi.
Vonandi tekst samt nýja meirihlutanum vel upp í störfum sínum því Reykvíkingar þurfa á því að halda. Ég vænti þess að borgarstjórn Reykvíkinga starfi með meiri heilindum í framtíðinni en hingað til.
En það eru ekki nema tvö ár til kosninga og þá verður að vinna að því að Reykvíkingar eignist borgarfulltrúa sem vilja starfa að hagsmunum borgaranna fyrst og fremst og taki þau mál fram yfir persónulegan metnað og pólitíska refsskák.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 497
- Sl. sólarhring: 524
- Sl. viku: 5011
- Frá upphafi: 2426881
Annað
- Innlit í dag: 461
- Innlit sl. viku: 4649
- Gestir í dag: 443
- IP-tölur í dag: 418
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Bíddu við Jón, varst þú ekki einn sá fyrsti sem fagnaðir þessu rugli??!
Valgeir Bjarnason, 24.1.2008 kl. 13:22
Nei ég fagnaði þessu ekki. Ég átaldi Sjálfstæðisflokkinn fyrir vinnbubrögðin og óheilindi við myndun meirihluta 1. Ég átaldi vinnubrögðin og óheilindinn við myndun meirihluta 2. Með sama hætti gagnrýni ég óheilindin og vinnubrögðin nú.
Skylda borgarstjórnar er að mynda traustan starfhæfan meirihluta. Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin bera höfuðábyrgð á því með hvaða hætti hefur til tekist en þau vinnubrögð sem fólk hefur séð hafa gjaldfellt stjórnmálin í landinu.
Jón Magnússon, 24.1.2008 kl. 13:49
Félagsmaður í "Íslandshreyfingunni" stendur nú sem borgarstjóri fyrir meirihluta sem lét ryðja fundarpalla ráðhússins á meðan "varaformaður Íslandshreyfingarinnar" stóð á bak við þá mótmælendur sem vísað var út.
Magnús Þór Hafsteinsson, 24.1.2008 kl. 14:15
Er Ólafur í Íslandshreyfingunni? þess utan skulum við sjá til hvað skoðanakannanir segja þegar múgæsingunni slotar.
Hjörtur J. Guðmundsson, 24.1.2008 kl. 14:42
ég lít svo á að hvorki Margrét eða Ólafur eigi að vera í Borgarstjórn, þau bæði eru búin að segja sig úr xF og hvernig stendur þá á því að þau eru að vinna undir merkjum xF, þau bæði sem eru í xI Íslandshreyfingunni, hver á að botna í þessari vitleysu, þetta er algjór sjóræningja ferli á þessu
stýri
Tryggvi (IP-tala skráð) 24.1.2008 kl. 16:31
Ólafur F. Magnússon var í Íslandshreyfingunni síðast þegar fréttamenn höfðu rænu á að spyrja hann að því. Það gerði Egill í Silfrinu nú í desember. Ólafur sagðist hafa gengið í hana fyrir alþingiskosningar í vor.
Magnús Þór Hafsteinsson, 24.1.2008 kl. 16:38
Til upprifjunar:
Ólafur F. í Silfrinu 2. des. 07
Hér er slóð á viðtal við Ólaf F. Magnússon í Silfri Egils 2. desember síðastliðinn:
http://http.ruv.straumar.is/static.ruv.is/geyma/olafurf.2007-12-02.wmv
Kristján Þór Júlíusson um nýja meirihlutann í Reykjavík:
http://www.visir.is/article/20080124/FRETTIR01/80124016
Hér er því haldið fram að sjálfstæðismenn hafi lekið upplýsingum um heilbrigðisvottorð
Ólafs F,Magnússonar:
http://eyjan.is/hux/2008/01/22/bjortu-hli%c3%b0arnar/
kv. gb
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 24.1.2008 kl. 17:21
Það kemur mér ekki á óvart að Jón Magnússon heldur óskertri dómgreind í þessu, fremur létta prófi.
Læt í ljós von um að margir fari nú að ná áttum.
Árni Gunnarsson, 24.1.2008 kl. 17:31
Þessir vönduðu menn eru ekki til í röðum sjálfstæðimanna í Borgarstjórn, Sjálfstæðismenn hljóta að eiga heiðalegri, skynsamari og agaðri menn en þeir bjóða fram.
Ég sem Reykvíkingur vil fá að kjósa núna,,,,mér finnst það réttast í stöðinni.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 24.1.2008 kl. 17:57
Í nefndum og ráðum borgarinnar eru nú fjöldi fólks á vegum F - listans sem kom aldrei nálægt því framboði, heldur var í framboði á vegum "Íslandshreyfingarinnar" í vor. Skoðið bara www.reykjavik.is
Það vantar í raun bara Ómar "formann" og Margréti "varaformann". Þau eru hvergi sjáanleg. Þetta þýðir væntanlega að "Íslandshreyfingin" sé búin að yfirgefa "varaformann" sinn hið minnsta. Eða öfugt?
Magnús Þór Hafsteinsson, 24.1.2008 kl. 19:10
Skynja ég það núna að þið, Jón Magnússon og Magnús Þór Hafsteinsson séuð lafhræddir við að Ólafur F. snúi til baka í Frjálslynda flokkinn þar sem hann raunverulega á heima? Mér sýnist Sigurjón Þórðarson vera á allt annari línu í skrifum sínum en þið!
kristófer (IP-tala skráð) 24.1.2008 kl. 22:26
Getur einhver svarað því,hvort að Ólafur F sé í Íslandshreyfingunni eða í Frjálslyndaflokknum,eða einhverstaðar í ´´ óháða flokknum sínum og Margrétar,vá hvernig er hægt að skilja þettað.?
jensen (IP-tala skráð) 24.1.2008 kl. 22:55
Í desembermánuði sagði Ólafur F. að hann væri í Íslandshreyfingunni. Þannig að seta Ólafs í borgarstjórn er alls ekki á vegum FF. Hann er trúlega þar á eigin vegum, eða hvað ? Ekki er íslandshreyfinginn í borgarstjórn.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 24.1.2008 kl. 23:12
þETTA ERU x-FILES IN ICELAND.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 25.1.2008 kl. 03:12
Ert þu ekki einn af þessum flokkaflökkurum og alltaf á höttunum eftir sæti sem gefur áhrif Hvernig væri ad telja upp þa flokka sem þu og einhverjir fleiri sem þurfa stól og eru í þinum flokki
bingo (IP-tala skráð) 25.1.2008 kl. 10:31
Það þjónar litlum tilgangi að kjósa aftur, ekki nema að fækka flokkum niður í þrjá, annars kemur bara sama stjórnarkreppan upp aftur.
Frjálslyndir myndu kannski ekki bjóða fram aftur í borginni, þar sem helstu menn á lista þeirra eru ekki lengur í flokknum.
Framsókn er rjúkandi rúst og ef þeir stilltu upp einhverjum lista fengi hann sennilega ekki mörg prósent.
Þá eru bara eftir Sjálfst.flokkur, Samfó og VG og þá erum við komin með miklu skýrari línur, minni líkur á að allir séu að múta hver öðrum með stólum og bitlingum.
Theódór Norðkvist, 25.1.2008 kl. 11:03
Theódór, Þetta er algerlega rangt mat hjá þér því margir standa þétt við Ólaf F. og F-Listann. Hvort hann muni áfram vera í sérframboði eða bjóða undir merkjum Frjálslyndra skiptir í raun ekki máli því hann hefur sýnt það svo rækilega að hann er afbragðs pólitíkus sem lætur málefnin og verkin tala. Ég yrði ekki hissa að fylgi við hann í næstu kosningum mældist kringum 15%. Allt tal um að fækka flokkum er aðför að lýðræðinu!
Kristófer (IP-tala skráð) 26.1.2008 kl. 09:54
Hjörtur: Stutt og skynsamleg innskot eru mér að skapi. Sammála þér -bíðum aðeins.
Kristófer ég er líka sammála þér, við verðum að passa upp á lýðræðið þó lítið hafi farið fyrir því í mótmælum á pöllum Ráðhússins sl. fimmtudag.
Hvar Ólafur F. er eða er ekki er ekki aðalmálið heldur að sú stefna sem hann bauð fram í síðustu kosningum og tilheyrir F-listanum verður nú stefna meirihlutans í borgarstjórn. Það er vissulega óhugnanlegt að svona baktjaldamakk, bæði þegar þessi og síðasti meirihluti voru stofnaðir, eigi sér stað en það virðist tilkomið út af því að fólk innan sama lista stendur ekki saman og treystir ekki hvort öðru. Þegar Ólafur F. kom aftur til starfa í borgarstjórn var hann ekki eins velkominn og "guðfaðir" ætti að vera og hans stefnumál ekki til umræðu. Reyndar átti eftir að gera málefnasamning en það gerði ekkert til því það var svo gaman í stólunum.
Ég tek eftir að stýrimaður hjá Samfylkingunni dreifir ótæpilega upplýsingum hér á síðunni. Hvað gengur honum til? Skyldi þetta vera þreifing um að fá Frjálslynda flokkinn í ríkisstjórn? Skyldi hann vera á leið í Frjálsynda flokkinn? :) Ég er nú kannski að verða pínu "paranojuð" en get lagt fram heilbrigðisvottorð ef þess er óskað ;) :)
Kolbrún Stefánsdóttir, 26.1.2008 kl. 12:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.