31.1.2008 | 15:57
Það verður að endurskoða lögin.
Reykingar eru heilsuspillandi og stórhættulegar. Það er öllum ljóst ekki síst þeim sem reykja en þau sem það gera hafa kosið áhættuna. Að sjálfsögðu eiga þau að hafa möguleika á að reykja innan dyra t.d. á skemmtistöðum eða krám miðað við ákveðin skilyrði. Þrátt fyrri að ég sé eindreginn andstæðingur reykinga þá tel ég að of langt hafi verið gengið með fortakslausu reykingabanni. Við verðum að finna eitthvað meðalhóf. Spurningin er hvað það meðalhóf á að vera. Fortakslaus bönn féalgsfræðistjórnmálamanna og sósíalista sem sett eru í lög eru yfirleitt vond lagaákvæði.
Það verður að breyta lögunum hvað varðar fortakslaust reykingabann til þess að ekki sé gengið nær einstaklingsfrelsinu en brýna nauðsyn ber til.
Leyfa reykingar í mótmælaskyni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 677
- Sl. sólarhring: 707
- Sl. viku: 5616
- Frá upphafi: 2426250
Annað
- Innlit í dag: 629
- Innlit sl. viku: 5183
- Gestir í dag: 587
- IP-tölur í dag: 557
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Flott að þú stður að þetta sé breytt
Alexander Kristófer Gústafsson, 31.1.2008 kl. 17:19
Það er háheimspekilegt hvenær og hvort yfirvöld þurfa að hafa vit fyrir almenningi. Þetta er jú kennt í lögfræði.
Ég var reyndar undrandi hversu liðlega lögin runnu í gegnum þingið. Lausnin finnst í meðalhófinu. Geri ráð fyrir að þú sért með frumvarp í smíðum. Um það gæti orðið fjörleg umræða við Austurvöll.
Sýnist miðað við núverandi stöðu að það verði hæstiréttur sem búi til réttarheimildina. Nema þú verðir á undan.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 31.1.2008 kl. 17:42
Að mörgu leiti sammála þér Jón. Skammir og forsmán eru aðalmeðferðaúrræði nútímans við reykingum og offitu. Áfengissjúklingar hafa þó smá skjól og mögulega meðferð. Reykingar og offita drepa. Því væri gott skref að sjá til þess að "lyf" við fráhvarfi reykinga yrði selt í lausasölu og að þrýsta verðinu niður-ekki bara banna fólki að reykja.
Gunnar Skúli Ármannsson, 31.1.2008 kl. 18:10
~ okurlánastarfsemi og óendanlegar skattaálögur hafa haft í för með sér: heilsuleysi, andlegt og líkamlegt niðurbrot og sjálfsvíg, svo eitthvað sé nefnt.
- svo hvað drepur?
Því get ég ekki annað en bent á þá augljósu tvöfeldni sem - hin föðurlega umhyggja stjórnvalda - þykist vera hafa fyrir sauðsvörtum almúganum.
Power to the people!
Vilborg Eggertsdóttir, 31.1.2008 kl. 18:34
Ríkið sjálft er lang umsvifamesti fíkniefna- og eiturlyfjasali landsins (tóbak er tvímælalaust meðal ógeðslegustu eiturlyfja) og þénar feitt á öllu saman - sem kunnugt er. Nú, hræsni og tvöfeldni eru síðan pottþéttar leiðir til að rústa eigin trúverðugleika. Mynduð þið kannski vilja sjá kókaínbaróna í Reykjavík semja lagafrumvarp um meðferð kókaíns?
Baldur Fjölnisson, 31.1.2008 kl. 18:41
Þannig að það er hlegið að þessum hræsnisfulla ruglnada og hann er hunsaður. Þannig grefur kerfið sjálft undan undan eigin trúverðugleika og það er algjörlega meðvituð stefna eins og hver maður sér. Amen.
Baldur Fjölnisson, 31.1.2008 kl. 23:30
Einstaklingur eins og þú og ég, Jón, eigum kröfu á því að við fáum að ráða því hvort reykt sé ofan í okkur. Hins vegar er ég frekar hlynntur svarinu "Já, ef..." en "nei" þegar sett eru lög. Ef hægt er að finna ráð til þess að reykingafólk fái afdrep til reykinga án þess að reykurinn komist út í almenninginn þá styð ég það.
Á sumum stöðum er þetta víst ekki hægt, segja eigendurnir, eða þá að þeir tíma ekki að eyða í það miklum fjármunum og minnka með því annað rými. Þá verður bara að hafa það.
Og mér finnst fráleitt að Alþingi eða einstakar stofnanir fái að gera það sem veitingastaðirnar mega ekki. En kannski er betur um búið í húsnæði Alþingis til þess að koma í veg fyrir að reykurinn berist út fyrir reykherbergið.
Það veist þú auðvitað betur sem alþingismaður og ég treysti á þig og þingmenn í öðrum flokkum að bregðast skjótt við og setja lög sem þjóna jafnt reykingafólki og þeim sem ekki reykja.
Svarið sé: "Já, ef...." og síðan koma skilyrðin sem tryggja að aldrei aftur þurfi starfsfólk og gestir veitingastaða að vera þvingað til að anda ofan í sig heilsuspillandi reyk.
Ómar Ragnarsson, 31.1.2008 kl. 23:45
Hjartanlega sammála þér Jón Magnússon í öllum atriðum, líka hversu óæskilegar reykingar eru, en það er allt annað mál. Fortakalaust bann sem þetta á ekki heima í ríki þar sem flestir (það kjósa jú alltaf +10% VG eða álíka fyrirbrigði) eru hlynntir því að mega lifa lífinu sínu án afskipta misvitra pólitíkusa eða embættismanna.
Meðalhóf verður að finna hér, þannig að reykingamenn geti reykt innandyra án þess að skaða aðra. Að öðrum kosti endar þetta með að fólk verður að leita sér skjóls frá heimskum yfirvöldum, t.d. með því að stofna einkaklúbba, eins og vinsælt var í Bretlandi, þegar pöbbar máttu aðeins vera opnir til kl. 23:00. (Life time membership kostaði gjarnan 5 pund, nema ef um flotta "exclusive" klúbba var að ræða, eins og t.d. þennan í Kópavoginum, þar sem menn geta reykt sína Havana vindla í friði í góðum félagsskap.).
Burtu með þessi ólög og önnur af svipuðum meiði!!!
Sigurður Jónsson (IP-tala skráð) 1.2.2008 kl. 02:55
Ég er sammála því að hér þarf að finna manneskjulegri lausn á þessu vandamáli.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.2.2008 kl. 10:13
Það reyndi lítið sem ekkert á reykingabannið í sumar - þegar það var ekki verra að sitja úti en inni, en þegar fór að hausta og harðna á dalnum kom annað hljóð í skrokkinn. Þar sem loftræsting og húsnæði leyfir ætti að vera í lagi að bjóða upp á aðstöðu fyrir reykingarfólk, - en það er eflaust ekki hægt allsstaðar.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 1.2.2008 kl. 13:13
Hér í Danmörku fór löggjafinn mildari leið en annars staðar. Eigendum veitinga- og skemmtistaða var leyft að setja upp n.k. reykháfa eða reykklefa sem reykingamenn geta notað. Eins og gefur að skilja eru þessir reykháfar vel loftræstir og hefur orðið til þess að reykingafólk hefur getað leyft sér að vera innan um annað fólk og öfugt. Krár innan við 40 m2 að stærð þurftu ekki að gangast inn á reykingabannið.
Ólafur Als, 1.2.2008 kl. 15:12
Þótt eitthvað kunni að vera að hægt að læra af Dönum ber hins að gæta að engin Norðurlandþjóð reykir eins mikið og þar fer sjálf drottningin fremst í flokki.
Synd, því að mér er ekki sama um Margréti. Þegar mér voru nokkurra ára gömlum sögð ævintýrin af syni karls og kerlingar í koti og flaggað var fyrir kónginum mínum á afmælisdegi hans, hélt ég að þegar ég yrði stór myndi ég kannski geta gengið að eiga jafnöldru mína, krónprinsessuna á Íslandi.
Svona gat nú barnshugurinn ruglast af ævintýrunum hér í gamla daga.
Ómar Ragnarsson, 1.2.2008 kl. 23:09
Vitið þið að reykingarbannlögin voru samin af öfgvamönnum og voru samþykkt af Alþingi óbreitt.
t.d. foreldrar mega ekki reykja inn á heimili ef börn ingri enn 18 ára eru á heimilinu. Ekki orð um reykingar barna heima hjá sér.
Sigurður P. Þorleifsson (IP-tala skráð) 2.2.2008 kl. 17:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.